Mánudagsstreymið: Heimsækja íslenskt samfélag í GTA Samúel Karl Ólason skrifar 15. mars 2021 19:30 Strákarnir í GameTíví munu feta nýjar en kunnulegar slóðir í kvöld. Þá munu þeir heimsækja stærsta íslenska hlutverkasamfélagið í Grand Theft Auto V og taka þar þátt í umfangsmiklu hlutverkaspili. Á vefþjónum sem þessum velja spilarar sér hlutverk til að spila og sinna því. Hægt er að vera lögregluþjónn eða glæpamaður, svo eitthvað sé nefnt. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig strákunum tekst að draga fram lífið í stórborginni Los Santos eða í öðrum byggðum San Andreas. Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan. Nú verður vitleysan toppuð í mánudagsstreymi GameTíví, en strákarnir halda inní villilendur GTA Roleplay á alíslenskum...Posted by GameTíví on Monday, 15 March 2021 Leikjavísir Gametíví Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Á vefþjónum sem þessum velja spilarar sér hlutverk til að spila og sinna því. Hægt er að vera lögregluþjónn eða glæpamaður, svo eitthvað sé nefnt. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig strákunum tekst að draga fram lífið í stórborginni Los Santos eða í öðrum byggðum San Andreas. Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan. Nú verður vitleysan toppuð í mánudagsstreymi GameTíví, en strákarnir halda inní villilendur GTA Roleplay á alíslenskum...Posted by GameTíví on Monday, 15 March 2021
Leikjavísir Gametíví Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira