„Vonandi fáum við einhverja viðvörun“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. mars 2021 09:13 Fréttamaður BBC sést hér ræða við Elísabetu Pálmadóttur, náttúruvársérfræðing. BBC fjallar á vef sínum í dag um jarðskjálftahrinuna sem verið hefur viðvarandi á Reykjanesskaga síðastliðnar þrjár vikur. „Ísland skelfur vegna meira en 50 þúsund jarðskjálfta á þremur vikum“ er yfirskrift umfjöllunarinnar. Birt er myndband á vefnum þar sem meðal annars er rætt við náttúruvársérfræðingana Bjarka Kaldalóns Friis og Elísabetu Pálmadóttur og jarðfræðinginn Helgu Torfudóttur. Helga fer til dæmis með fréttamanni BBC, Jean Mackenzie, á Reykjanesskagann til að skoða það svæði þar sem virknin er mest. „Síðan á miðnætti hafa mælst 1200 skjálftar. Á einni viku er eðlilegt að mæla á milli hundrað og 200 skjálfta,“ segir Bjarki. „Full af fólki hefur vaknað vegna skjálftanna og við höfum fengið nokkra skjálfta stærri en fimm svo þetta er mjög óvenjulegt,“ segir Elísabet og bætir við að hún telji ekki neinn muni eftir álíka atburði. Mackenzie ræðir einnig við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, sem segir að ástandið streituvaldandi og þá meira streituvaldandi fyrir fólkið sem býr nálægt upptökum skjálftanna. Elísabet segir ekki vitað hversu mikla viðvörun vísindamennirnir muni fá ef það kemur til eldgoss. „Vonandi fáum við einhverja viðvörun en þetta gæti orðið mjög lítið merki,“ segir Elísabet. Mínútur, klukkutímar? „Mínútur, já. Þess vegna tökum við þetta allt svo alvarlega.“ Umfjöllun BBC má sjá hér. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Birt er myndband á vefnum þar sem meðal annars er rætt við náttúruvársérfræðingana Bjarka Kaldalóns Friis og Elísabetu Pálmadóttur og jarðfræðinginn Helgu Torfudóttur. Helga fer til dæmis með fréttamanni BBC, Jean Mackenzie, á Reykjanesskagann til að skoða það svæði þar sem virknin er mest. „Síðan á miðnætti hafa mælst 1200 skjálftar. Á einni viku er eðlilegt að mæla á milli hundrað og 200 skjálfta,“ segir Bjarki. „Full af fólki hefur vaknað vegna skjálftanna og við höfum fengið nokkra skjálfta stærri en fimm svo þetta er mjög óvenjulegt,“ segir Elísabet og bætir við að hún telji ekki neinn muni eftir álíka atburði. Mackenzie ræðir einnig við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, sem segir að ástandið streituvaldandi og þá meira streituvaldandi fyrir fólkið sem býr nálægt upptökum skjálftanna. Elísabet segir ekki vitað hversu mikla viðvörun vísindamennirnir muni fá ef það kemur til eldgoss. „Vonandi fáum við einhverja viðvörun en þetta gæti orðið mjög lítið merki,“ segir Elísabet. Mínútur, klukkutímar? „Mínútur, já. Þess vegna tökum við þetta allt svo alvarlega.“ Umfjöllun BBC má sjá hér.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira