Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Tinni Sveinsson skrifar 18. mars 2021 19:01 Þátturinn Rauðvín og klakar er sýndur á Stöð 2 Esport á fimmtudagskvöldum. Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Áhorfendur geta fylgst með í gegnum Stöð 2 Esport og einnig hér á Vísi og Twitch. Streymi Steinda og félaga á Twitch er stærsta íslenska leikjarstreymið landsins og hafa þeir félagar staðið fyrir flugeldasýningu öll fimmtudagskvöld klukkan 21. Steindi hvetur fólk til þess að ekki bara fylgjast með heldur einnig að taka þátt í umræðunni í spjallinu við útsendinguna á Twitch en þeir félagar spila í rauntíma. Hægt er að horfa á beina útsendingu Stöðvar 2 Esport í spilaranum hér fyrir neðan. Á undan þætti Steinda fara fram Framhaldsskólaleikar Rafíþróttasamtaka Íslands þar sem átta framhaldsskólar keppa í beinni útsendingu í tölvuleiknum Rocket League. Leikkonan Donna Cruz mun lýsa því sem fyrir augu ber ásamt Kristjáni Einari Kristjánssyni. Rafíþróttir Rauðvín og klakar Tengdar fréttir Donna lýsir Framhaldsskólaleikunum og nú er komið að Rocket League Átta framhaldsskólar munu keppa í kvöld í beinni útsendingu í tölvuleiknum Rocket League á öðru útsendingarkvöldi Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum. Leikkonan Donna Cruz mun lýsa því sem fyrir augu ber á Stöð 2 eSport ásamt Kristjáni Einari Kristjánssyni. 18. mars 2021 14:00 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Áhorfendur geta fylgst með í gegnum Stöð 2 Esport og einnig hér á Vísi og Twitch. Streymi Steinda og félaga á Twitch er stærsta íslenska leikjarstreymið landsins og hafa þeir félagar staðið fyrir flugeldasýningu öll fimmtudagskvöld klukkan 21. Steindi hvetur fólk til þess að ekki bara fylgjast með heldur einnig að taka þátt í umræðunni í spjallinu við útsendinguna á Twitch en þeir félagar spila í rauntíma. Hægt er að horfa á beina útsendingu Stöðvar 2 Esport í spilaranum hér fyrir neðan. Á undan þætti Steinda fara fram Framhaldsskólaleikar Rafíþróttasamtaka Íslands þar sem átta framhaldsskólar keppa í beinni útsendingu í tölvuleiknum Rocket League. Leikkonan Donna Cruz mun lýsa því sem fyrir augu ber ásamt Kristjáni Einari Kristjánssyni.
Rafíþróttir Rauðvín og klakar Tengdar fréttir Donna lýsir Framhaldsskólaleikunum og nú er komið að Rocket League Átta framhaldsskólar munu keppa í kvöld í beinni útsendingu í tölvuleiknum Rocket League á öðru útsendingarkvöldi Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum. Leikkonan Donna Cruz mun lýsa því sem fyrir augu ber á Stöð 2 eSport ásamt Kristjáni Einari Kristjánssyni. 18. mars 2021 14:00 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Donna lýsir Framhaldsskólaleikunum og nú er komið að Rocket League Átta framhaldsskólar munu keppa í kvöld í beinni útsendingu í tölvuleiknum Rocket League á öðru útsendingarkvöldi Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum. Leikkonan Donna Cruz mun lýsa því sem fyrir augu ber á Stöð 2 eSport ásamt Kristjáni Einari Kristjánssyni. 18. mars 2021 14:00