The Parasols gefa út sína fyrstu plötu Ritstjórn Albumm skrifar 22. mars 2021 14:30 Hljómsveitin The Parasols. The Parasols er skipuð þeim Tómasi Árna Héðinssyni, Brodda Gunnarssyni, Emil Árnasyni og Alexöndru Rós Norðkvist. Sveitin komst á úrslitakvöld Músiktilrauna 2019 en gekk þá undir nafninu Parasol. Öll hafa þau mismunandi tónlistarbakgrunn sem gerir það að verkum að lögin verða einstaklega ólík. Segja má að öll þeirra lög blandist saman í mjög áhugaverða súpu. Platan Corpse-Fermented Apple Cider hefur lengi legið í loftinu en upptökur hófust haustið 2019. Það var Norðlendingurinn Sölvi Karlsson sem sá um upptökur og blöndun plötunnar. Nú er hún loksins komin út og má finna hana á öllum helstu streymisveitum. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp
Sveitin komst á úrslitakvöld Músiktilrauna 2019 en gekk þá undir nafninu Parasol. Öll hafa þau mismunandi tónlistarbakgrunn sem gerir það að verkum að lögin verða einstaklega ólík. Segja má að öll þeirra lög blandist saman í mjög áhugaverða súpu. Platan Corpse-Fermented Apple Cider hefur lengi legið í loftinu en upptökur hófust haustið 2019. Það var Norðlendingurinn Sölvi Karlsson sem sá um upptökur og blöndun plötunnar. Nú er hún loksins komin út og má finna hana á öllum helstu streymisveitum. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp