Til samanburðar hefur Tesla gefið út að nýtt útlit á Model S hafi loftmótstöðustuðul upp á 0,21 en EQS hefur samkvæmt Mercedes-Benz hefur EQS loftmótstöðustuðul upp á 0,20. Því lægra því betra, eða því lægra þeim því minni loftmótstaða.
Bíllinn nær þessum lága loftmótstöðustuðli, einna helst með AMG felgum sem undir honum eru sem eru afar háþróaðar. Einnig spilar Sport akstursstillingin hjálpar til, væntanlega lækkar bíllinn í stillingunni.

Yfirbygging bílsins ber þess skýr merki að honum er ætlað að kljúfa loftið einkar vel. línurnar eru mjúkar og heildar útlit bílsins ber þess merki að loftflæði hafi verið hönnuðum hans afar hugleikið.