„Frábært ef mín vegferð getur hjálpað öðrum að taka sig í sátt“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. apríl 2021 07:01 Lilju fannst tilvalið að gefa út fyrsta lagið sitt á þrítugsafmælinu. Sigurður Pétur „Ég hef alltaf verið að syngja en byrjaði ekki að semja fyrr en 2019,“ segir Lilja Björg Gísladóttir. Hún gaf út sitt fyrsta lag á miðnætti. Lagið kallast I think I am in love with you. „Ég samdi það árið 2019 og textinn fjallar um óendurgjaldna ást, svona einhliða ást þar sem einn aðilinn gefur alltaf frá sér smá von.“ Partýplönin ónýt Lilja lýsir laginu sínu sem „feelgood popplagi.“ Hún samdi sjálf bæði lag og texta en Vignir Snær sá um pródúseringu lagsins. „Ég var á námskeiði hjá Söngsteypunni og þar var Vignir að kenna,“ segir Lilja um það hvernig þau kynntust. Lilja fékk líka nokkra hljóðfæraleikara úr skólanum til þess að koma með þeim í upptökur á laginu. Ástæða þess að Lilja valdi dagsetninguna 2. apríl fyrir útgáfu lagsins er að hún fagnar þrítugsafmælinu sínu í dag. „Maður þarf að gera eitthvað fyrst að öll partýplön fóru út um gluggann,“ segir Lilja og hlær. Samkomutakmarkanir settu sinn svip á afmælisplönin eins og hjá flestum öðrum þessa dagana. Lilja Gísla gaf út sitt fyrsta lag á miðnætti.Sigurður Pétur Hætt að tala niður til sín Þó að Lilja sé bara nýbyrjuð að semja eigin tónlist þá hefur hún lengi haft þennan draum. „Mig hefur langað að gefa út tónlist alveg síðan ég var krakki. Ég held að mig hafi vantað sjálfstraustið til að fara af stað.“ Lilja hefur markvisst unnið í sjálfstraustinu og sjálfsást og hefur líka hvatt aðra áfram á þeirri vegferð í gegnum Instagram með mikið af jákvæðu „self-love“ efni og myndum. „Ég hef reynt að tala við mig eins og ég myndi tala við bestu vinkonu mína og hætta að tala niður til mín.“ View this post on Instagram A post shared by (@liljagisla) Þykir vænt um skilaboðin Hún segir að aukið sjálfstraust hafi hjálpað sér mikið og orðið til þess að hún þorði að stökkva á spennandi tækifæri sem hún hefði annars ekki gert. Lilja er vinsæll förðunarfræðingur hér á landi og heldur líka úti Instagram reikningi og er annar þáttastjórnanda í hlaðvarpinu Fantasíusvítan. Sjálfsást spilar hjá henni stórt hlutverk. „Ég hefði aldrei gert þetta ef ég hefði ekki verið komin með það sjálfstraust sem ég hef í dag. Þetta hefur styrkt mig og þroskað mig alveg ótrúlega mikið.“ Lilja segir að hún hafi fengið mjög jákvæð viðbrögð við því sem hún er að birta á samfélagsmiðlum, eins og tengt jákvæðri líkamsímynd. „Ég hef fengið ótrúlega mikið af fallegum skilaboðum á Instagram frá öðrum sem ég hef hjálpað að komast á þennan stað, sem mér þykir ótrúlega vænt um. Það er frábært ef mín vegferð getur hjálpað öðrum að taka sig í sátt.“ Hægt er að hlusta á lagið I think i am in love with you á Spotify og í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lilja - I think I'm in love Tónlist Tengdar fréttir „Þori ekki að telja klukkutímana á ári sem fara í að horfa á þetta fólk kyssast, rífast og gráta“ Aðdáendahópur Bachelor þáttanna er mjög stór hér á landi og hafa vinsældir stefnumótaþáttanna sjaldan verið meiri. Tvö ný íslensk hlaðvörp tengd þáttunum eru komin í loftið 17. október 2020 09:31 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fleiri fréttir Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Sjá meira
„Ég samdi það árið 2019 og textinn fjallar um óendurgjaldna ást, svona einhliða ást þar sem einn aðilinn gefur alltaf frá sér smá von.“ Partýplönin ónýt Lilja lýsir laginu sínu sem „feelgood popplagi.“ Hún samdi sjálf bæði lag og texta en Vignir Snær sá um pródúseringu lagsins. „Ég var á námskeiði hjá Söngsteypunni og þar var Vignir að kenna,“ segir Lilja um það hvernig þau kynntust. Lilja fékk líka nokkra hljóðfæraleikara úr skólanum til þess að koma með þeim í upptökur á laginu. Ástæða þess að Lilja valdi dagsetninguna 2. apríl fyrir útgáfu lagsins er að hún fagnar þrítugsafmælinu sínu í dag. „Maður þarf að gera eitthvað fyrst að öll partýplön fóru út um gluggann,“ segir Lilja og hlær. Samkomutakmarkanir settu sinn svip á afmælisplönin eins og hjá flestum öðrum þessa dagana. Lilja Gísla gaf út sitt fyrsta lag á miðnætti.Sigurður Pétur Hætt að tala niður til sín Þó að Lilja sé bara nýbyrjuð að semja eigin tónlist þá hefur hún lengi haft þennan draum. „Mig hefur langað að gefa út tónlist alveg síðan ég var krakki. Ég held að mig hafi vantað sjálfstraustið til að fara af stað.“ Lilja hefur markvisst unnið í sjálfstraustinu og sjálfsást og hefur líka hvatt aðra áfram á þeirri vegferð í gegnum Instagram með mikið af jákvæðu „self-love“ efni og myndum. „Ég hef reynt að tala við mig eins og ég myndi tala við bestu vinkonu mína og hætta að tala niður til mín.“ View this post on Instagram A post shared by (@liljagisla) Þykir vænt um skilaboðin Hún segir að aukið sjálfstraust hafi hjálpað sér mikið og orðið til þess að hún þorði að stökkva á spennandi tækifæri sem hún hefði annars ekki gert. Lilja er vinsæll förðunarfræðingur hér á landi og heldur líka úti Instagram reikningi og er annar þáttastjórnanda í hlaðvarpinu Fantasíusvítan. Sjálfsást spilar hjá henni stórt hlutverk. „Ég hefði aldrei gert þetta ef ég hefði ekki verið komin með það sjálfstraust sem ég hef í dag. Þetta hefur styrkt mig og þroskað mig alveg ótrúlega mikið.“ Lilja segir að hún hafi fengið mjög jákvæð viðbrögð við því sem hún er að birta á samfélagsmiðlum, eins og tengt jákvæðri líkamsímynd. „Ég hef fengið ótrúlega mikið af fallegum skilaboðum á Instagram frá öðrum sem ég hef hjálpað að komast á þennan stað, sem mér þykir ótrúlega vænt um. Það er frábært ef mín vegferð getur hjálpað öðrum að taka sig í sátt.“ Hægt er að hlusta á lagið I think i am in love with you á Spotify og í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lilja - I think I'm in love
Tónlist Tengdar fréttir „Þori ekki að telja klukkutímana á ári sem fara í að horfa á þetta fólk kyssast, rífast og gráta“ Aðdáendahópur Bachelor þáttanna er mjög stór hér á landi og hafa vinsældir stefnumótaþáttanna sjaldan verið meiri. Tvö ný íslensk hlaðvörp tengd þáttunum eru komin í loftið 17. október 2020 09:31 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fleiri fréttir Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Sjá meira
„Þori ekki að telja klukkutímana á ári sem fara í að horfa á þetta fólk kyssast, rífast og gráta“ Aðdáendahópur Bachelor þáttanna er mjög stór hér á landi og hafa vinsældir stefnumótaþáttanna sjaldan verið meiri. Tvö ný íslensk hlaðvörp tengd þáttunum eru komin í loftið 17. október 2020 09:31