Krummi sem heldur að hann sé hundur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. mars 2021 20:03 Jóhann Helgi og Dimma, sem eru miklir vinir og ná vel saman. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrafninn Dimma heldur að hann sé hundur því henni þykir ekkert meira skemmtilegt en að leika við Rjúpu, sem er sextíu kíló hundur á heimili við Elliðavatn. Jóhann Helgi Hlöðversson og Margrét Ormsdóttir búa við Elliðavatn steinsnar frá höfuðborgarsvæðinu með nokkra hunda og taminn krumma, sem Jóhann Helgi sér um og hefur þjálfað með góðum árangri. Dimma er árs gömul og fór í fóstur til þeirra hjóna eftir að dýralæknir hafði fengið hana í hendur eftir óhapp á íþróttasvæðinu á Selfossi. Hún var fljót að jafna sig. „Hún er ljúf og blíð en hún er náttúrulega hrafn“, segir Jóhann Helgi. Rjúpa, sem er 60 kílóa hundur, Stóri Dan og Dimma eru bestu vinir og leika sér saman alla daga enda heldur Dimma oft að hún sé hundur. En hvað fær Dimma að éta? „Bara allt sem við borðum. Hrafnar eru alætur, jú hún er frábær. Eins og hún og tíkin, þar er jafnvægið alveg upp á tíu. Tíkin er ekkert að kippa sér upp við það þó að Dimma sé að bíta í skottið á henni og lappirnar og tíkin böggast jafn mikið í hrafninum í hundrað prósent jafnvægi og þær elska hvor aðra, elska að stríða hvor annarri og elska að hanga saman og leika eins og hundar gera,“ segir Jóhann Helgi. Dimma og Jóhann Helgi bregða oft á leik enda fulginn einstaklega gæfur og góður.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvor er skemmtilegri, hundurinn eða Dimma? „Dimma er miklu gáfaðri, hún er miklu fljótari að læra heldur en Rjúpa, það er engin spurning“, segir Jóhann Helgi hlægjandi. Rjúpa er stór og fallegur sextíu kílóa hundur, sem er besti vinur Jóhanns Helga og hrafnsins Dimmu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjavík Dýr Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Sjá meira
Jóhann Helgi Hlöðversson og Margrét Ormsdóttir búa við Elliðavatn steinsnar frá höfuðborgarsvæðinu með nokkra hunda og taminn krumma, sem Jóhann Helgi sér um og hefur þjálfað með góðum árangri. Dimma er árs gömul og fór í fóstur til þeirra hjóna eftir að dýralæknir hafði fengið hana í hendur eftir óhapp á íþróttasvæðinu á Selfossi. Hún var fljót að jafna sig. „Hún er ljúf og blíð en hún er náttúrulega hrafn“, segir Jóhann Helgi. Rjúpa, sem er 60 kílóa hundur, Stóri Dan og Dimma eru bestu vinir og leika sér saman alla daga enda heldur Dimma oft að hún sé hundur. En hvað fær Dimma að éta? „Bara allt sem við borðum. Hrafnar eru alætur, jú hún er frábær. Eins og hún og tíkin, þar er jafnvægið alveg upp á tíu. Tíkin er ekkert að kippa sér upp við það þó að Dimma sé að bíta í skottið á henni og lappirnar og tíkin böggast jafn mikið í hrafninum í hundrað prósent jafnvægi og þær elska hvor aðra, elska að stríða hvor annarri og elska að hanga saman og leika eins og hundar gera,“ segir Jóhann Helgi. Dimma og Jóhann Helgi bregða oft á leik enda fulginn einstaklega gæfur og góður.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvor er skemmtilegri, hundurinn eða Dimma? „Dimma er miklu gáfaðri, hún er miklu fljótari að læra heldur en Rjúpa, það er engin spurning“, segir Jóhann Helgi hlægjandi. Rjúpa er stór og fallegur sextíu kílóa hundur, sem er besti vinur Jóhanns Helga og hrafnsins Dimmu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjavík Dýr Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Sjá meira