Dillandi lag í takt við rísandi sól og fjölgandi bóluefni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. apríl 2021 10:02 Jói P, Hafsteinn og Rakel. Jói P, Rakel og Hafsteinn (CeaseTone) hafa sent frá sér lagið Ég var að spá. Laginu er dreift af Sony Music Entertainment Denmark. Í miðjum heimsfaraldri ákváðu þau Rakel, Jói P og Hafsteinn (CeaseTone) að setjast niður og skrifa saman tónlist. Þau voru öll sammála um að semja lag sem væri skemmtilegt og lifandi. Lagið Ég var að spá var því gert í gleðinni - í takt við rísandi sól og fjölgandi bóluefnum. Jói P og Hafsteinn (CeaseTone) kynntust í samstarfi á plötu þeirra JóaP x Króla „Í miðjum kjarnorkuvetri“ en Rakel og Hafsteinn hafa gert tónlist saman fyrir tónlistarverkefni Rakelar sem ber einfaldlega heitið RAKEL. „Ég var að spá er skemmtilegt lag sem fær fólk til að dilla sér inní vorið með von um bjartari og sólríkari daga,“ segir um lagið. Klippa: Ég var að spá - Rakel, Jói P, CeaseTone Tónlist Tengdar fréttir Suncity gefur út nýtt lag og stefnir út fyrir landsteinana Tónlistar- og baráttukonan Sólborg Guðbrandsdóttir gefur á miðnætti út nýtt lag undir listamannsnafni sínu Suncity. Adios er annað lagið sem hún gefur út á ferlinum og var það frumflutt í Brennslunni í dag. 8. apríl 2021 18:30 „Frábært ef mín vegferð getur hjálpað öðrum að taka sig í sátt“ „Ég hef alltaf verið að syngja en byrjaði ekki að semja fyrr en 2019,“ segir Lilja Björg Gísladóttir. Hún gaf út sitt fyrsta lag á miðnætti. Lagið kallast I think I am in love with you. 2. apríl 2021 07:01 „Ég vil dansa minn eigin dans í gegnum þetta líf“ „Í rauninni er þetta lag ádeila á gervimennskuna sem mér finnst svo áberandi í öllu í dag,“ segir tónlistar- og útvarpskonan Vala Eiríksdóttir um nýja lagið sitt. 30. mars 2021 08:16 Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Í miðjum heimsfaraldri ákváðu þau Rakel, Jói P og Hafsteinn (CeaseTone) að setjast niður og skrifa saman tónlist. Þau voru öll sammála um að semja lag sem væri skemmtilegt og lifandi. Lagið Ég var að spá var því gert í gleðinni - í takt við rísandi sól og fjölgandi bóluefnum. Jói P og Hafsteinn (CeaseTone) kynntust í samstarfi á plötu þeirra JóaP x Króla „Í miðjum kjarnorkuvetri“ en Rakel og Hafsteinn hafa gert tónlist saman fyrir tónlistarverkefni Rakelar sem ber einfaldlega heitið RAKEL. „Ég var að spá er skemmtilegt lag sem fær fólk til að dilla sér inní vorið með von um bjartari og sólríkari daga,“ segir um lagið. Klippa: Ég var að spá - Rakel, Jói P, CeaseTone
Tónlist Tengdar fréttir Suncity gefur út nýtt lag og stefnir út fyrir landsteinana Tónlistar- og baráttukonan Sólborg Guðbrandsdóttir gefur á miðnætti út nýtt lag undir listamannsnafni sínu Suncity. Adios er annað lagið sem hún gefur út á ferlinum og var það frumflutt í Brennslunni í dag. 8. apríl 2021 18:30 „Frábært ef mín vegferð getur hjálpað öðrum að taka sig í sátt“ „Ég hef alltaf verið að syngja en byrjaði ekki að semja fyrr en 2019,“ segir Lilja Björg Gísladóttir. Hún gaf út sitt fyrsta lag á miðnætti. Lagið kallast I think I am in love with you. 2. apríl 2021 07:01 „Ég vil dansa minn eigin dans í gegnum þetta líf“ „Í rauninni er þetta lag ádeila á gervimennskuna sem mér finnst svo áberandi í öllu í dag,“ segir tónlistar- og útvarpskonan Vala Eiríksdóttir um nýja lagið sitt. 30. mars 2021 08:16 Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Suncity gefur út nýtt lag og stefnir út fyrir landsteinana Tónlistar- og baráttukonan Sólborg Guðbrandsdóttir gefur á miðnætti út nýtt lag undir listamannsnafni sínu Suncity. Adios er annað lagið sem hún gefur út á ferlinum og var það frumflutt í Brennslunni í dag. 8. apríl 2021 18:30
„Frábært ef mín vegferð getur hjálpað öðrum að taka sig í sátt“ „Ég hef alltaf verið að syngja en byrjaði ekki að semja fyrr en 2019,“ segir Lilja Björg Gísladóttir. Hún gaf út sitt fyrsta lag á miðnætti. Lagið kallast I think I am in love with you. 2. apríl 2021 07:01
„Ég vil dansa minn eigin dans í gegnum þetta líf“ „Í rauninni er þetta lag ádeila á gervimennskuna sem mér finnst svo áberandi í öllu í dag,“ segir tónlistar- og útvarpskonan Vala Eiríksdóttir um nýja lagið sitt. 30. mars 2021 08:16