„Mér líður eins og ég hafi klárað maraþon“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. apríl 2021 20:01 Jógvan og Friðrik Ómar kepptu í síðasta þætti af Blindum bakstri. Blindur bakstur Draumaprinsar landsins, Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Söngvararnir bökuðu þar Oreo súkkulaðibombu með rjómaostakremi og jarðaberjum. Eva Laufey leiðbeindi þeim áfram, þó að þeir hafi ekki alltaf viljað hlusta. Uppskriftina úr þættinum má finna HÉR! „Endum við ekki bara á að panta pítsubotna fyrir Friðrik,“ sagði Jógvan stríðinn áður en kökurnar voru teknar út úr ofninum. „Ég sé reyndar að einn botninn þinn er mjög skakkur,“ var Friðrik Ómar þá fljótur að svara. Í brotinu hér fyrir neðan má sjá þegar þeir hrærðu í kökubotnana sína. Það gekk á ýmsu en kökurnar komust þó í ofninn að lokum. „Mér líður eins og ég hafi klárað maraþon,“ viðurkenndi Friðrik Ómar þegar hann náði loksins að setja kökurnar af stað. Hann var þá gjörsamlega búinn á því. Klippa: Blindur bakstur - Jógvan aðstoðar Friðrik Ómar í miðri keppni Í þáttunum Blindur bakstur fá keppendur hvorki að vita hvað þau eiga að baka né hvað uppskriftin inniheldur, þau þurfa algjörlega að fylgja leiðbeiningum Evu í blindni. Í lokin eru kökurnar svo skoðaðar og bornar saman við köku Evu Laufeyjar, sem svo fær að velja hvor þáttakandi stóð sig betur í að baka í blindni. Þættirnir eru sýndir á laugardagskvöldum á Stöð 2. Eva Laufey Blindur bakstur Tengdar fréttir Oreo bomban úr Blindum bakstri Þeir Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. 12. apríl 2021 16:30 „Andskotinn, þið verðið að klippa þetta út“ Geimveruslím, blóðslettur og sykurmassafáni voru á meðal þess sem sást á bollakökum í Blindur bakstur um helgina. 29. mars 2021 17:01 „Auðunn, hvað er að gerast?“ Það getur verið ákveðið listform að gera gott kökukrem og í síðasta þætti af Blindum bakstri prófuðu þeir Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn að þeyta smjörkrem í fyrsta skipti. 24. mars 2021 08:30 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Söngvararnir bökuðu þar Oreo súkkulaðibombu með rjómaostakremi og jarðaberjum. Eva Laufey leiðbeindi þeim áfram, þó að þeir hafi ekki alltaf viljað hlusta. Uppskriftina úr þættinum má finna HÉR! „Endum við ekki bara á að panta pítsubotna fyrir Friðrik,“ sagði Jógvan stríðinn áður en kökurnar voru teknar út úr ofninum. „Ég sé reyndar að einn botninn þinn er mjög skakkur,“ var Friðrik Ómar þá fljótur að svara. Í brotinu hér fyrir neðan má sjá þegar þeir hrærðu í kökubotnana sína. Það gekk á ýmsu en kökurnar komust þó í ofninn að lokum. „Mér líður eins og ég hafi klárað maraþon,“ viðurkenndi Friðrik Ómar þegar hann náði loksins að setja kökurnar af stað. Hann var þá gjörsamlega búinn á því. Klippa: Blindur bakstur - Jógvan aðstoðar Friðrik Ómar í miðri keppni Í þáttunum Blindur bakstur fá keppendur hvorki að vita hvað þau eiga að baka né hvað uppskriftin inniheldur, þau þurfa algjörlega að fylgja leiðbeiningum Evu í blindni. Í lokin eru kökurnar svo skoðaðar og bornar saman við köku Evu Laufeyjar, sem svo fær að velja hvor þáttakandi stóð sig betur í að baka í blindni. Þættirnir eru sýndir á laugardagskvöldum á Stöð 2.
Eva Laufey Blindur bakstur Tengdar fréttir Oreo bomban úr Blindum bakstri Þeir Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. 12. apríl 2021 16:30 „Andskotinn, þið verðið að klippa þetta út“ Geimveruslím, blóðslettur og sykurmassafáni voru á meðal þess sem sást á bollakökum í Blindur bakstur um helgina. 29. mars 2021 17:01 „Auðunn, hvað er að gerast?“ Það getur verið ákveðið listform að gera gott kökukrem og í síðasta þætti af Blindum bakstri prófuðu þeir Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn að þeyta smjörkrem í fyrsta skipti. 24. mars 2021 08:30 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Oreo bomban úr Blindum bakstri Þeir Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. 12. apríl 2021 16:30
„Andskotinn, þið verðið að klippa þetta út“ Geimveruslím, blóðslettur og sykurmassafáni voru á meðal þess sem sást á bollakökum í Blindur bakstur um helgina. 29. mars 2021 17:01
„Auðunn, hvað er að gerast?“ Það getur verið ákveðið listform að gera gott kökukrem og í síðasta þætti af Blindum bakstri prófuðu þeir Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn að þeyta smjörkrem í fyrsta skipti. 24. mars 2021 08:30