Systkinabörn gera það gott í raftónlistartvíeykinu Congo Bongo Stefán Árni Pálsson skrifar 15. apríl 2021 16:30 Congo Bongo gaf út plötu á dögunum. Á dögunum kom út fyrsta platan frá raftónlistartvíeykinu Congo Bongo sem var stofnuð af þeim Hreini Elíassyni og Sigurmoni Hartmanni Sigurðssyni. Tónlist Congo Bongo hefur einstakan hljóm og má lýsa sem 80’s skotnu sálarpoppi með frumbyggjaívafi sem einkennist af samruna ólíkra stefna með það að leiðarljósi að skapa nýstarlega og ferska upplifun. Fyrsta breiðskífa Congo Bongo Origins inniheldur tólf fyrstu lög sveitarinnar og er nú aðgengileg á ollum helstu streymisveitum. Origins er ferðalag í gegnum framandi heim Congo Bongo þar sem finna má sólardýrkendur, blóð indjána, frumbyggjaættbálka og fornar vættir. Innblásturinn er sóttur frá náttúrunni, hulins heims skapandi afla, fantasíu og ímyndunarafls. Hver hljómsveit hefur sín einkennismerki og í tilfelli Congo Bongo eru það að vissu leyti fjölskyldutengsl. Hreinn og Sigurmon eru systkinabörn og hafa verið hönd í hönd á tónlistarvegferð sinni frá unga aldri. Frændurnir tengdust upphaflega út frá sameiginlegum áhuga sínum á grunge tónlist og eyðimerkurrokki með þráhyggju fyrir sjaldgæfum Nirvana bootlegs, en hafa síðan þróast á nýjar og framandi slóðir raftónlistar án þess að gleyma uppruna sínum, ástríðunni og tengingunni sem upphaflega kveikti neistan. Hér að neðan má hlusta á plötuna. Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Tónlist Congo Bongo hefur einstakan hljóm og má lýsa sem 80’s skotnu sálarpoppi með frumbyggjaívafi sem einkennist af samruna ólíkra stefna með það að leiðarljósi að skapa nýstarlega og ferska upplifun. Fyrsta breiðskífa Congo Bongo Origins inniheldur tólf fyrstu lög sveitarinnar og er nú aðgengileg á ollum helstu streymisveitum. Origins er ferðalag í gegnum framandi heim Congo Bongo þar sem finna má sólardýrkendur, blóð indjána, frumbyggjaættbálka og fornar vættir. Innblásturinn er sóttur frá náttúrunni, hulins heims skapandi afla, fantasíu og ímyndunarafls. Hver hljómsveit hefur sín einkennismerki og í tilfelli Congo Bongo eru það að vissu leyti fjölskyldutengsl. Hreinn og Sigurmon eru systkinabörn og hafa verið hönd í hönd á tónlistarvegferð sinni frá unga aldri. Frændurnir tengdust upphaflega út frá sameiginlegum áhuga sínum á grunge tónlist og eyðimerkurrokki með þráhyggju fyrir sjaldgæfum Nirvana bootlegs, en hafa síðan þróast á nýjar og framandi slóðir raftónlistar án þess að gleyma uppruna sínum, ástríðunni og tengingunni sem upphaflega kveikti neistan. Hér að neðan má hlusta á plötuna.
Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira