Hátt í 75 manns tengdir Jörfa smitaðir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. apríl 2021 12:25 Hópsýking braust út í leikskólanum Jörfa. Vísir/Vilhelm Hátt í sjötíu og fimm manns sem tengjast leikskólanum Jörfa hafa greinst með kórónuveirusmit undanfarna daga. Afleysingafólk og starfsfólk af öðrum leikskólum verður fengið til starfa á Jörfa á meðan hinir veiku jafna sig. Um hundrað og fimmtíu börn sem tengjast leikskólanum Jörfa fóru í seinni skimun í gær. Ekki hafa fengist upplýsingar um hversu mörg börn eða starfsmenn leikskólans greindust í seinni skimun, en samkvæmt bráðabirgðatölum almannavarna greindust í heildina sautján manns í gær og þar af var einn utan sóttkvíar. „Við höfum ekki alveg staðfestar upplýsingar um það en miðað við póstnúmer 108 þá má búast við að í það heila að smit sem tengjast Jörfa, hjá starfsfólki, börnum og fjölskyldu, séu á bilinu 65 til 75 smitaðir,” segir Helgi Grímsson, forstöðumaður skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Skert starfsemi eftir helgi Stefnt er á að fá fólk til starfa og opna leikskólann að einhverju leyti eftir helgi.„Við fáum fólk annars staðar frá þannig að við búumst fastlega við því að geta hafið starfsemi á mánudag eða þriðjudag en það verður ekki full starfsemi.” Borgin mun funda vegna málsins í dag og upplýsa foreldra í framhaldinu um hvernig í pottinn verði búið. Þó sé ljóst að starfsemin verði takmörkuð en það muni meðal annars skýrast þegar búið sé að ráða starfsfólk tímabundið á meðan annað starfsfólk jafnar sig af kórónuveirunni. Helgi segir að sóttvörnum hafi verið vel sinnt á leikskólanum.„Í raun og veru var verklagið í leikskólanum Jörfa samkvæmt fyrirmælum sóttvarnalæknis. Og við höfum ekki fengið nein skilaboð um að við eigum að breyta okkar uppleggi en það var kannki aðallega þessi brýning að það eigi enginn að koma til starfa í leikskóla ef menn finna fyrir einhverjum kvefeinkennum eða slíku. Það er brýning sem við höfum heldur betur boðið okkar starfsfólki.” Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Leikskólar Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Sjá meira
Um hundrað og fimmtíu börn sem tengjast leikskólanum Jörfa fóru í seinni skimun í gær. Ekki hafa fengist upplýsingar um hversu mörg börn eða starfsmenn leikskólans greindust í seinni skimun, en samkvæmt bráðabirgðatölum almannavarna greindust í heildina sautján manns í gær og þar af var einn utan sóttkvíar. „Við höfum ekki alveg staðfestar upplýsingar um það en miðað við póstnúmer 108 þá má búast við að í það heila að smit sem tengjast Jörfa, hjá starfsfólki, börnum og fjölskyldu, séu á bilinu 65 til 75 smitaðir,” segir Helgi Grímsson, forstöðumaður skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Skert starfsemi eftir helgi Stefnt er á að fá fólk til starfa og opna leikskólann að einhverju leyti eftir helgi.„Við fáum fólk annars staðar frá þannig að við búumst fastlega við því að geta hafið starfsemi á mánudag eða þriðjudag en það verður ekki full starfsemi.” Borgin mun funda vegna málsins í dag og upplýsa foreldra í framhaldinu um hvernig í pottinn verði búið. Þó sé ljóst að starfsemin verði takmörkuð en það muni meðal annars skýrast þegar búið sé að ráða starfsfólk tímabundið á meðan annað starfsfólk jafnar sig af kórónuveirunni. Helgi segir að sóttvörnum hafi verið vel sinnt á leikskólanum.„Í raun og veru var verklagið í leikskólanum Jörfa samkvæmt fyrirmælum sóttvarnalæknis. Og við höfum ekki fengið nein skilaboð um að við eigum að breyta okkar uppleggi en það var kannki aðallega þessi brýning að það eigi enginn að koma til starfa í leikskóla ef menn finna fyrir einhverjum kvefeinkennum eða slíku. Það er brýning sem við höfum heldur betur boðið okkar starfsfólki.”
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Leikskólar Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent