Hátt í 75 manns tengdir Jörfa smitaðir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. apríl 2021 12:25 Hópsýking braust út í leikskólanum Jörfa. Vísir/Vilhelm Hátt í sjötíu og fimm manns sem tengjast leikskólanum Jörfa hafa greinst með kórónuveirusmit undanfarna daga. Afleysingafólk og starfsfólk af öðrum leikskólum verður fengið til starfa á Jörfa á meðan hinir veiku jafna sig. Um hundrað og fimmtíu börn sem tengjast leikskólanum Jörfa fóru í seinni skimun í gær. Ekki hafa fengist upplýsingar um hversu mörg börn eða starfsmenn leikskólans greindust í seinni skimun, en samkvæmt bráðabirgðatölum almannavarna greindust í heildina sautján manns í gær og þar af var einn utan sóttkvíar. „Við höfum ekki alveg staðfestar upplýsingar um það en miðað við póstnúmer 108 þá má búast við að í það heila að smit sem tengjast Jörfa, hjá starfsfólki, börnum og fjölskyldu, séu á bilinu 65 til 75 smitaðir,” segir Helgi Grímsson, forstöðumaður skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Skert starfsemi eftir helgi Stefnt er á að fá fólk til starfa og opna leikskólann að einhverju leyti eftir helgi.„Við fáum fólk annars staðar frá þannig að við búumst fastlega við því að geta hafið starfsemi á mánudag eða þriðjudag en það verður ekki full starfsemi.” Borgin mun funda vegna málsins í dag og upplýsa foreldra í framhaldinu um hvernig í pottinn verði búið. Þó sé ljóst að starfsemin verði takmörkuð en það muni meðal annars skýrast þegar búið sé að ráða starfsfólk tímabundið á meðan annað starfsfólk jafnar sig af kórónuveirunni. Helgi segir að sóttvörnum hafi verið vel sinnt á leikskólanum.„Í raun og veru var verklagið í leikskólanum Jörfa samkvæmt fyrirmælum sóttvarnalæknis. Og við höfum ekki fengið nein skilaboð um að við eigum að breyta okkar uppleggi en það var kannki aðallega þessi brýning að það eigi enginn að koma til starfa í leikskóla ef menn finna fyrir einhverjum kvefeinkennum eða slíku. Það er brýning sem við höfum heldur betur boðið okkar starfsfólki.” Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Leikskólar Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Um hundrað og fimmtíu börn sem tengjast leikskólanum Jörfa fóru í seinni skimun í gær. Ekki hafa fengist upplýsingar um hversu mörg börn eða starfsmenn leikskólans greindust í seinni skimun, en samkvæmt bráðabirgðatölum almannavarna greindust í heildina sautján manns í gær og þar af var einn utan sóttkvíar. „Við höfum ekki alveg staðfestar upplýsingar um það en miðað við póstnúmer 108 þá má búast við að í það heila að smit sem tengjast Jörfa, hjá starfsfólki, börnum og fjölskyldu, séu á bilinu 65 til 75 smitaðir,” segir Helgi Grímsson, forstöðumaður skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Skert starfsemi eftir helgi Stefnt er á að fá fólk til starfa og opna leikskólann að einhverju leyti eftir helgi.„Við fáum fólk annars staðar frá þannig að við búumst fastlega við því að geta hafið starfsemi á mánudag eða þriðjudag en það verður ekki full starfsemi.” Borgin mun funda vegna málsins í dag og upplýsa foreldra í framhaldinu um hvernig í pottinn verði búið. Þó sé ljóst að starfsemin verði takmörkuð en það muni meðal annars skýrast þegar búið sé að ráða starfsfólk tímabundið á meðan annað starfsfólk jafnar sig af kórónuveirunni. Helgi segir að sóttvörnum hafi verið vel sinnt á leikskólanum.„Í raun og veru var verklagið í leikskólanum Jörfa samkvæmt fyrirmælum sóttvarnalæknis. Og við höfum ekki fengið nein skilaboð um að við eigum að breyta okkar uppleggi en það var kannki aðallega þessi brýning að það eigi enginn að koma til starfa í leikskóla ef menn finna fyrir einhverjum kvefeinkennum eða slíku. Það er brýning sem við höfum heldur betur boðið okkar starfsfólki.”
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Leikskólar Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira