Lærisveinar Guðmundar töpuðu í Íslendingaslag Valur Páll Eiríksson skrifar 25. apríl 2021 13:09 Guðmundur Guðmundsson hefur séð lið sitt tapa þremur leikjum í röð. Fram undan hjá honum eru þrír leikir með íslenska karlalandsliðinu. EPAAnne-Christine Poujoulat Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen töpuðu 32-30 fyrir toppliði Flensburgar í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Flensburg er í harðri titilbaráttu við Kiel. Melsungen byrjaði leikinn betur og var liðið með tveggja marka forystu framan af fyrri hálfleik. Flensburg jafnaði um hann miðjan og tók þá yfir. Mest náði Flensburg fjögurra marka forystu en staðan í hléi var 18-15, Flensburg í vil. Flensburg komst fimm mörkum yfir snemma í síðari hálfleiknum en Melsungen tókst að minnka muninn í eitt mark, 24-25, þegar 13 mínútur voru eftir. Nær komst Melsungen þó ekki, Flensburg hélt forystunni til loka og vann tveggja marka sigur, 32-30. Alexander Petersson komst ekki á blað í liði Flensburgar en Arnar Freyr Arnarsson skoraði eitt fyrir Melsungen. Flensburg er eftir sigurinn með 46 stig á toppi deildarinnar, þremur á undan Kiel sem á leik inni og getur því minnkað bilið í eitt stig. Tap Melsungen var þeirra þriðja í röð en liðið er með 25 stig í níunda sæti, fjórum stigum frá Evrópusæti. Fram undan hjá Guðmundi eru þrír landsleikir íslenska karlalandsliðsins í undankeppni EM, sá fyrsti gegn Ísrael á þriðjudag. Tandri Már Konráðsson var kallaður upp í hópinn í dag vegna sóttkvíar Arnórs Þórs Gunnarssonar og Elvars Ásgeirssonar. Þýski handboltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Melsungen byrjaði leikinn betur og var liðið með tveggja marka forystu framan af fyrri hálfleik. Flensburg jafnaði um hann miðjan og tók þá yfir. Mest náði Flensburg fjögurra marka forystu en staðan í hléi var 18-15, Flensburg í vil. Flensburg komst fimm mörkum yfir snemma í síðari hálfleiknum en Melsungen tókst að minnka muninn í eitt mark, 24-25, þegar 13 mínútur voru eftir. Nær komst Melsungen þó ekki, Flensburg hélt forystunni til loka og vann tveggja marka sigur, 32-30. Alexander Petersson komst ekki á blað í liði Flensburgar en Arnar Freyr Arnarsson skoraði eitt fyrir Melsungen. Flensburg er eftir sigurinn með 46 stig á toppi deildarinnar, þremur á undan Kiel sem á leik inni og getur því minnkað bilið í eitt stig. Tap Melsungen var þeirra þriðja í röð en liðið er með 25 stig í níunda sæti, fjórum stigum frá Evrópusæti. Fram undan hjá Guðmundi eru þrír landsleikir íslenska karlalandsliðsins í undankeppni EM, sá fyrsti gegn Ísrael á þriðjudag. Tandri Már Konráðsson var kallaður upp í hópinn í dag vegna sóttkvíar Arnórs Þórs Gunnarssonar og Elvars Ásgeirssonar.
Þýski handboltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira