Booka Shade spila i PartyZone Stefán Árni Pálsson skrifar 4. maí 2021 16:30 Fyrsti sumarþátturinn farinn í loftið. Fyrsti sumarþáttur Party Zone fór í loftið undir loka aprílmánaðar, þann 30. apríl. Í þættinum voru nokkur glæný lög spiluð sem eiga það öll sameiginlegt að vera æði og löðrandi í sumri. Chemical Brothers, Jayda G, Kruangbin og meira segja sjálfur Paul McCartney koma við sögu. Múmía kvöldsins var topplag PartyZone listans fyrir 30 árum síðan. Þeir félagar kynntu þennan lista á framhaldsskólastöðinni Útrás, í kjallaranum í Fjölbrautarskólanum Ármúla Laugardagskvöldið 12.apríl 1991, og áttu eftir að kynna vikulega og síðar mánaðarlega til dagsins í dag. Þetta var fyrsti PartyZone listinn. Listinn var alltaf valinn af plötusnúðunum sem mættu með plötukassana sina í þáttinn og þeir röðuðu plötunum saman, oft var rifist og mikill hiti við val listans. PartyZone listinn var stórmál fyrir plötusnúðana og þarna komu menn saman og komust að niðurstöðu. Þess vegna verður þessi dagskrárliður alltaf að teljast hjarta þáttarins, enda að fagna 30 ára afmælinu. Lagið sem var á toppnum er ofurklassík, Take Me Away - True Faith with Final Cut lag sem upphaflega kom út 1989 en var endurútgefið og remixað þarna vorið 1991. Þetta er í miðju Rave tímabilinu og þetta lag varð einn stærsti slagari þess tíma og ef fólk vill rifja upp Rave partýin frá tíunda áratugnum þá verður þetta lag að vera með. Það er gaman að skoða listann, það má sjá á honum að ólöglegu vöruhúsapartýin (öðru nafni RAVE) voru aðalmálið og nýja punkið í neðanjarðardanstónlistinni. Plötusnúðar þáttarins eru bestu vinir PartyZone, þýsku mimimal hústeknó hetjurnar Booka Shade sem hafa komið þrisvar hingað til lands á vegum þáttarins, nú síðast á Iceland Airwaves hátíðina 2019. Lagalisti: Þáttastjórnendur Pretty Boys Khruangbin & Paul Mcartney Just Like Icecream Igor Gonya All I Need Jayda G Back Tonight (Aeroplane remix) Miguel Migs ft. Martin Luther The Darkness that you Fear Chemical Brothers Downtown Honey Dijon I Can´t Explain The Juan Maclean Supermercado De Madre (Ada remix) Popnoname Take Me Away (Pin Up Girls remix) True Faith with Final Cut (Múmían frá 1991) Syomphomaniac Soulista ft. Karmina Dai Luminosa Anunaku Morning Vibes (Francesco Pico Remix) Kamilo Sanclemente & Dabeat My Golden Cage (Kasper Koman 6AM remix) Guy Mantzur & Khen Small Talk Booka Shade ft. SOHMI Our World (Bjarki Swipe Right mix) GusGus DJ sett Booka Shade. Tim Engelhardt - Attached (Rodriguez Jr Remix) Booka Shade - Pray (Monkey Safari Remix) Cioz - Focus Pocus Mattheis, Amandra - Droning Poem Booka Shade, Bontan - St. Kilda Nights (Club Mix) Aiwaska - Darkness (Patrice Baumel Remix) Booka Shade, Felix Raphael - Follow BOg - Corso Pete Tong, Alex Kennon - Apache 8Kays - Triangle Matador - Vulture Worakls - Entrudo (Booka Shade Remix) Tónlist PartyZone Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Í þættinum voru nokkur glæný lög spiluð sem eiga það öll sameiginlegt að vera æði og löðrandi í sumri. Chemical Brothers, Jayda G, Kruangbin og meira segja sjálfur Paul McCartney koma við sögu. Múmía kvöldsins var topplag PartyZone listans fyrir 30 árum síðan. Þeir félagar kynntu þennan lista á framhaldsskólastöðinni Útrás, í kjallaranum í Fjölbrautarskólanum Ármúla Laugardagskvöldið 12.apríl 1991, og áttu eftir að kynna vikulega og síðar mánaðarlega til dagsins í dag. Þetta var fyrsti PartyZone listinn. Listinn var alltaf valinn af plötusnúðunum sem mættu með plötukassana sina í þáttinn og þeir röðuðu plötunum saman, oft var rifist og mikill hiti við val listans. PartyZone listinn var stórmál fyrir plötusnúðana og þarna komu menn saman og komust að niðurstöðu. Þess vegna verður þessi dagskrárliður alltaf að teljast hjarta þáttarins, enda að fagna 30 ára afmælinu. Lagið sem var á toppnum er ofurklassík, Take Me Away - True Faith with Final Cut lag sem upphaflega kom út 1989 en var endurútgefið og remixað þarna vorið 1991. Þetta er í miðju Rave tímabilinu og þetta lag varð einn stærsti slagari þess tíma og ef fólk vill rifja upp Rave partýin frá tíunda áratugnum þá verður þetta lag að vera með. Það er gaman að skoða listann, það má sjá á honum að ólöglegu vöruhúsapartýin (öðru nafni RAVE) voru aðalmálið og nýja punkið í neðanjarðardanstónlistinni. Plötusnúðar þáttarins eru bestu vinir PartyZone, þýsku mimimal hústeknó hetjurnar Booka Shade sem hafa komið þrisvar hingað til lands á vegum þáttarins, nú síðast á Iceland Airwaves hátíðina 2019. Lagalisti: Þáttastjórnendur Pretty Boys Khruangbin & Paul Mcartney Just Like Icecream Igor Gonya All I Need Jayda G Back Tonight (Aeroplane remix) Miguel Migs ft. Martin Luther The Darkness that you Fear Chemical Brothers Downtown Honey Dijon I Can´t Explain The Juan Maclean Supermercado De Madre (Ada remix) Popnoname Take Me Away (Pin Up Girls remix) True Faith with Final Cut (Múmían frá 1991) Syomphomaniac Soulista ft. Karmina Dai Luminosa Anunaku Morning Vibes (Francesco Pico Remix) Kamilo Sanclemente & Dabeat My Golden Cage (Kasper Koman 6AM remix) Guy Mantzur & Khen Small Talk Booka Shade ft. SOHMI Our World (Bjarki Swipe Right mix) GusGus DJ sett Booka Shade. Tim Engelhardt - Attached (Rodriguez Jr Remix) Booka Shade - Pray (Monkey Safari Remix) Cioz - Focus Pocus Mattheis, Amandra - Droning Poem Booka Shade, Bontan - St. Kilda Nights (Club Mix) Aiwaska - Darkness (Patrice Baumel Remix) Booka Shade, Felix Raphael - Follow BOg - Corso Pete Tong, Alex Kennon - Apache 8Kays - Triangle Matador - Vulture Worakls - Entrudo (Booka Shade Remix)
Tónlist PartyZone Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira