GameTíví yfirtakan: RatherSkinny skellir sér til Tarkov Samúel Karl Ólason skrifar 5. maí 2021 19:30 Andri Guðmundsson, eða RatherSkinny, ætlar að taka yfir Twitchrás GameTíví í kvöld og spila leikinn Escape from Tarkov. Andri segist enginn nýgræðingur í skotleikjum. Hann hafi spilað þá frá unglinsaldri og undanfarin fimm ár hefur hann haldið úti Twitchrás undir nafninu RatherSkinny. Hann er upprunalega frá Kópaskeri en býr í Hafnarfirði með kærustu sinni og barni. Eins og áður segir ætlar Andri að spila Escape from Tarkov og hefur hann spilað þann leik mikið frá því hann kom fyrst út fyrir rúmum þremur árum. Leikurinn er fyrstu persónu skotleikur sem gengur mikið út á að loota og þykir hann gífurlega erfiður. „Leikurinn er djúpur, flókinn, realistic en jafnframt mjög rewarding þegar maður drepur annan spilara og nær dótinu sem viðkomandi var með og eða lifir borðið af, en leikurin snýst um að komast út úr borðinu í gróða. Þetta samspil í heillaði mig svakalega og er ástæðan fyrir því að ég í rauninni spila ekkert annað eins og staðan er í dag,“ segir Andri. Gamanið hefst klukkan átta á Twitchrás GameTíví. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið
Andri segist enginn nýgræðingur í skotleikjum. Hann hafi spilað þá frá unglinsaldri og undanfarin fimm ár hefur hann haldið úti Twitchrás undir nafninu RatherSkinny. Hann er upprunalega frá Kópaskeri en býr í Hafnarfirði með kærustu sinni og barni. Eins og áður segir ætlar Andri að spila Escape from Tarkov og hefur hann spilað þann leik mikið frá því hann kom fyrst út fyrir rúmum þremur árum. Leikurinn er fyrstu persónu skotleikur sem gengur mikið út á að loota og þykir hann gífurlega erfiður. „Leikurinn er djúpur, flókinn, realistic en jafnframt mjög rewarding þegar maður drepur annan spilara og nær dótinu sem viðkomandi var með og eða lifir borðið af, en leikurin snýst um að komast út úr borðinu í gróða. Þetta samspil í heillaði mig svakalega og er ástæðan fyrir því að ég í rauninni spila ekkert annað eins og staðan er í dag,“ segir Andri. Gamanið hefst klukkan átta á Twitchrás GameTíví.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið