Íslendingar eiga heimtingu á einu verðmætasta frímerkta skjali heims Snorri Másson skrifar 12. maí 2021 11:31 Biblíubréfið var upphaflega sent íslenskum sýslumanni árið 1874. Það var selt árið 1973 fyrir háa upphæð og hefur síðan gengið kaupum og sölum og þykir vera eitt verðmætasta frímerkta skjal í heimi. Þjóðskjalasafnið Biblíubréfið, eitt verðmætasta frímerkta skjal í heimi, er í raun í eigu íslenska ríkisins, að mati Þjóðskjalasafns Íslands. Eins og stendur er það þó í einkasafni sænska greifans og frímerkjasafnarans Douglas Storckenfeldt. Það var selt úr landi 1973. Þjóðskjalasafnið hefur bent menningar- og menntamálaráðherra á að samkvæmt lögum um opinber skjalasöfn eigi skjalasöfn tilkall til þess að fá skjölin afhent. Þetta tilkall fellur ekki niður fyrir tómlæti og hefð, segir í lögunum. Könnuðu málið vegna heimildarmyndar Biblíubréfið var sent sýslumanni Árnessýslu árið 1874 er frá 1874 og var síðan varðveitt í safni hans. Á því eru einstök þjónustufrímerki, bæði í íslenskri og norrænni frímerkjasögu. Þjónustufrímerkin eru 23. Bréf landfógeta 30. september 1874.Þjóðskjalasafnið Mat Þjóðskjalasafnsins er að bréfið hafi verið fjarlægt úr safni hans og ratað síðan til einkaaðila. Nú sendir safnið frá sér sérstaka tilkynningu þar sem ráðherra er minntur á að bréfið sé eign íslenska ríkisins. Það geti krafist þess að fá það aftur. Í heimildarmyndinni Leyndarmálið sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu 7. apríl sl. er fjallað um Biblíubréfið. Í kjölfar sýningar á myndinni athuguðu sérfræðingar Þjóðskjalasafns Íslands málið og telja nú víst að það komi úr safni sýslumanns. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menntamálaráðherra hefur ekki brugðist við tilkynningu safnsins, en þessa dagana fer fram vinna í ráðuneyti hennar sem lýtur meðal annars að því að kanna hvort koma megi fleiri íslenskum miðaldahandritum til Íslands. Söfn Menning Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Eins og stendur er það þó í einkasafni sænska greifans og frímerkjasafnarans Douglas Storckenfeldt. Það var selt úr landi 1973. Þjóðskjalasafnið hefur bent menningar- og menntamálaráðherra á að samkvæmt lögum um opinber skjalasöfn eigi skjalasöfn tilkall til þess að fá skjölin afhent. Þetta tilkall fellur ekki niður fyrir tómlæti og hefð, segir í lögunum. Könnuðu málið vegna heimildarmyndar Biblíubréfið var sent sýslumanni Árnessýslu árið 1874 er frá 1874 og var síðan varðveitt í safni hans. Á því eru einstök þjónustufrímerki, bæði í íslenskri og norrænni frímerkjasögu. Þjónustufrímerkin eru 23. Bréf landfógeta 30. september 1874.Þjóðskjalasafnið Mat Þjóðskjalasafnsins er að bréfið hafi verið fjarlægt úr safni hans og ratað síðan til einkaaðila. Nú sendir safnið frá sér sérstaka tilkynningu þar sem ráðherra er minntur á að bréfið sé eign íslenska ríkisins. Það geti krafist þess að fá það aftur. Í heimildarmyndinni Leyndarmálið sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu 7. apríl sl. er fjallað um Biblíubréfið. Í kjölfar sýningar á myndinni athuguðu sérfræðingar Þjóðskjalasafns Íslands málið og telja nú víst að það komi úr safni sýslumanns. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menntamálaráðherra hefur ekki brugðist við tilkynningu safnsins, en þessa dagana fer fram vinna í ráðuneyti hennar sem lýtur meðal annars að því að kanna hvort koma megi fleiri íslenskum miðaldahandritum til Íslands.
Söfn Menning Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira