Fimmtungur barna stundar ekki tómstundir Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 12. maí 2021 12:08 Börn að leik í Kópavogi. Myndin tengist ekki fréttinni með beinum hætti. Vísir/Vilhelm Ójöfnuður meðal barna hér á landi birtist helst í því að nærri fimmtungur þeirra fær ekki tækifæri til að stunda tómstundir og fleiri börn búa við þröngan kost en áður. UNICEF á Íslandi kynnti í morgun nýja skýrslu um efnislegan skort barna á Íslandi. Í skýrslunni eru borin saman árin 2009, 2014 og 2018. Niðurstaðan er sú að börn á Íslandi liðu minni efnislegan skort en börn í flestum öðrum löndum Evrópu. Eva Bjarnadóttir teymisstjóri innanlandsdeildar UNICEF segir skýrsluna gefa glögga mynd af stöðunni en helst sjái skortur meðal barna sem koma frá tekjulægri heimilum. „Það sem börn skortir helst eru annars vegar þá að húsnæði, það er þetta aukna þröngbýli sem við sjáum, og hins vegar eru það tómstundir og það er talsverður skortur á tómstundum meðal barna. Ef við berum saman þessi ár þá 2009 þá er skortur á tómstundum 9%. 2014 þá er skorturinn kominn upp í fjórðung eða um 25% barna sem skortir tómstundir 2014 sem að er náttúrulega gríðarleg aukning. Skorturinn minnkar aðeins 2018 en er þá samt bara kominn niður í 17% áfram næstum því tvöfalt meiri heldur en 2009. Þannig við sjáum að tómstundirnar eru kannski það svið þar sem skorturinn eykst og þar sem hann helst líka áfram þrátt fyrir að efnahagslífið batni,“ segir Eva. Eva segir mikilvægt að stjórnvöld bregðist við þessari stöðu „Við leggjum það til að stjórnvöld kortleggi hindranirnar í vegi fyrir því að börn geti stundað tómstundir til þess að jafna stöðu barna og hérna tækifæri þeirra til þess að taka þátt í tómstundum“. Börn og uppeldi Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
UNICEF á Íslandi kynnti í morgun nýja skýrslu um efnislegan skort barna á Íslandi. Í skýrslunni eru borin saman árin 2009, 2014 og 2018. Niðurstaðan er sú að börn á Íslandi liðu minni efnislegan skort en börn í flestum öðrum löndum Evrópu. Eva Bjarnadóttir teymisstjóri innanlandsdeildar UNICEF segir skýrsluna gefa glögga mynd af stöðunni en helst sjái skortur meðal barna sem koma frá tekjulægri heimilum. „Það sem börn skortir helst eru annars vegar þá að húsnæði, það er þetta aukna þröngbýli sem við sjáum, og hins vegar eru það tómstundir og það er talsverður skortur á tómstundum meðal barna. Ef við berum saman þessi ár þá 2009 þá er skortur á tómstundum 9%. 2014 þá er skorturinn kominn upp í fjórðung eða um 25% barna sem skortir tómstundir 2014 sem að er náttúrulega gríðarleg aukning. Skorturinn minnkar aðeins 2018 en er þá samt bara kominn niður í 17% áfram næstum því tvöfalt meiri heldur en 2009. Þannig við sjáum að tómstundirnar eru kannski það svið þar sem skorturinn eykst og þar sem hann helst líka áfram þrátt fyrir að efnahagslífið batni,“ segir Eva. Eva segir mikilvægt að stjórnvöld bregðist við þessari stöðu „Við leggjum það til að stjórnvöld kortleggi hindranirnar í vegi fyrir því að börn geti stundað tómstundir til þess að jafna stöðu barna og hérna tækifæri þeirra til þess að taka þátt í tómstundum“.
Börn og uppeldi Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira