Blóðug aftaka náðist á myndband Snorri Másson skrifar 19. maí 2021 07:30 Þrír háhyrningar sveimuðu um hríð í kringum sel áður en þeir réðust í að taka hann af lífi. Hörður Jónsson Það var ójafn leikur þegar þrír háhyrningar tóku varnarlausan sel af lífi skammt vestan við Hvammsvík í Hvalfirði á dögunum, eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Þetta er hringrás lífsins, en grimmileg birtingarmynd, eins og Hörður Jónsson vefhönnuður lýsir því í samtali við Vísi. „Þetta var alveg magnað atriði hérna beint út úr stofuglugganum,“ segir Hörður, sem tók atburðarásina upp á myndband af pallinum hjá sér, eftir að hann og sonur hans komu auga á hamagang á hafi úti. Hann klippti myndbandið saman og gaf Vísi leyfi til að birta það. Klippa: Grimmir háhyrningar og varnarlaus selur Hörður og fjölskylda hans sjá á eftir Sella sel eins og þau hafa kallað hann, sem hafði vanið komu sína í litla vík við heimili þeirra við Hvalfjörðinn. Þrír háhyrningar, sem vitað er að sást einnig til vestur á fjörðum fyrir skemmstu, birtust í byrjun mánaðar og voru ekki lengi að finna sér fórnarlamb. „Þeir byrjuðu á að leika sér eiginlega bara að selnum. Þetta er móðir og tveir kálfar, þannig að kannski var hún að kenna þeim að veiða, því að það var ekki eins og þeir þyrftu að elta selinn neitt. Hann syndir aðeins upp úr nokkrum sinnum eftir að þeir umkringja hann, þar til einn þeirra tekur gott glefs í hann,“ segir Hörður. Eftir það glefs átti Selli selur sér ekki viðreisnar von og mávarnir voru síðan ekki lengi að renna á lyktina, eins og sést í myndbandinu þegar þeir hafa á brott innyfli selsins. Það var eftirsjá að Sella að sögn Harðar en bót í máli að nýr selur hefur gert sig heimankominn við ströndina. Dýr Kjósarhreppur Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
Þetta er hringrás lífsins, en grimmileg birtingarmynd, eins og Hörður Jónsson vefhönnuður lýsir því í samtali við Vísi. „Þetta var alveg magnað atriði hérna beint út úr stofuglugganum,“ segir Hörður, sem tók atburðarásina upp á myndband af pallinum hjá sér, eftir að hann og sonur hans komu auga á hamagang á hafi úti. Hann klippti myndbandið saman og gaf Vísi leyfi til að birta það. Klippa: Grimmir háhyrningar og varnarlaus selur Hörður og fjölskylda hans sjá á eftir Sella sel eins og þau hafa kallað hann, sem hafði vanið komu sína í litla vík við heimili þeirra við Hvalfjörðinn. Þrír háhyrningar, sem vitað er að sást einnig til vestur á fjörðum fyrir skemmstu, birtust í byrjun mánaðar og voru ekki lengi að finna sér fórnarlamb. „Þeir byrjuðu á að leika sér eiginlega bara að selnum. Þetta er móðir og tveir kálfar, þannig að kannski var hún að kenna þeim að veiða, því að það var ekki eins og þeir þyrftu að elta selinn neitt. Hann syndir aðeins upp úr nokkrum sinnum eftir að þeir umkringja hann, þar til einn þeirra tekur gott glefs í hann,“ segir Hörður. Eftir það glefs átti Selli selur sér ekki viðreisnar von og mávarnir voru síðan ekki lengi að renna á lyktina, eins og sést í myndbandinu þegar þeir hafa á brott innyfli selsins. Það var eftirsjá að Sella að sögn Harðar en bót í máli að nýr selur hefur gert sig heimankominn við ströndina.
Dýr Kjósarhreppur Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira