Framleiddu heimildarmynd um íslenska andann í heimi hönnunar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. maí 2021 07:01 Marcos Zotes og Hrólfur Karl Cela, arkitektar hjá Basalt. Skjáskot Í tilefni Hönnunarmars 2021 tóku Icelandair og Hönnunarmars höndum saman og framleiddu stutta heimildarmynd um íslenska andann í heimi hönnunar. Þeir hönnuðir sem koma fram í myndinni eru Björn Steinar Blumenstein, Halldór Eldjárn, Hrólfur Karl Cela, Jón Helgi Hólmgeirsson, Magnea Einarsdóttir, Marcos Zotes, Valdís Steinarsdóttir og Ýr Jóhannsdóttir. En hver er íslenski andinn? Er hann til? Til þess að komast að því skyggnumst við inn í hugarheim átta hönnuða úr ýmsum hornum greinarinnar og heyrum þau túlka íslenska andann og tilvist hans, hvar þau fá innblástur og hvernig þau taka af skarið. Við fáum innsýn í hvernig sjálfbærni er órjúfanlegur hluti vinnu þeirra og heyrum hugleiðingar um kraftinn, orkuna og tengingarnar sem okkur er svo tamt að beisla. Heimildarmyndina má sjá hér að neðan en hún verður sýnd í sérstökum bíósal í stærsta rými HönnunarMars á Hafnartorgi reglulega yfir hátíðina. Viðburðinn má finna á dagskrá HönnunarMars undir yfirskriftinni Why not? Designing the Spirit of Iceland. Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir „Samsuða af eftirvæntingu, spennu og gleði“ Í dag hófst HönnunarMars þrettánda árið í röð og í þetta sinn í maí. Sýningarstaðir HönnunarMars teygja sig vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið, allt frá Hafnartorgi og miðbæ, Granda, Vatnsmýri, Laugaveg, Hverfisgötu, Skeifu, Elliðaárstöð, Kópavog og Garðabæ. 19. maí 2021 15:20 „Viðfangsefnið er íslensk fatahönnun, staðan í dag og stefna inn í framtíð“ Fatahönnunarfélag Íslands býður til afhendingu Indriðaverðlaunanna 2020 og umræðufundar um stöðu og framtíð íslenskrar fatahönnunar á Hönnunarmars 2021. 19. maí 2021 13:45 Innblásin af sólinni, sundferðum og sumarævintýrum „Nýja línan okkar er algjör gleðisprengja. Hún er innblásin af sólinni, strandpartýum, sundferðum og sumarævintýrum,“ segir hönnuðurinn Hildur Yeoman um línuna SPLASH! Sem hún sýnir á HönnunarMars í ár. 18. maí 2021 21:31 66°Norður og Fischersund hönnuðu ilmvatn innblásið af íslenskri útilykt 66°Norður og ilmhúsið Fischersund hafa sameinað krafta sína og skapað ilmheim innblásinn af íslenskri útilykt. Þetta áhugaverða samstarf verður opinberað á HönnunarMars, sem fer fram um helgina og verður formlega sett á morgun. 18. maí 2021 16:25 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Fleiri fréttir Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Þeir hönnuðir sem koma fram í myndinni eru Björn Steinar Blumenstein, Halldór Eldjárn, Hrólfur Karl Cela, Jón Helgi Hólmgeirsson, Magnea Einarsdóttir, Marcos Zotes, Valdís Steinarsdóttir og Ýr Jóhannsdóttir. En hver er íslenski andinn? Er hann til? Til þess að komast að því skyggnumst við inn í hugarheim átta hönnuða úr ýmsum hornum greinarinnar og heyrum þau túlka íslenska andann og tilvist hans, hvar þau fá innblástur og hvernig þau taka af skarið. Við fáum innsýn í hvernig sjálfbærni er órjúfanlegur hluti vinnu þeirra og heyrum hugleiðingar um kraftinn, orkuna og tengingarnar sem okkur er svo tamt að beisla. Heimildarmyndina má sjá hér að neðan en hún verður sýnd í sérstökum bíósal í stærsta rými HönnunarMars á Hafnartorgi reglulega yfir hátíðina. Viðburðinn má finna á dagskrá HönnunarMars undir yfirskriftinni Why not? Designing the Spirit of Iceland.
Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir „Samsuða af eftirvæntingu, spennu og gleði“ Í dag hófst HönnunarMars þrettánda árið í röð og í þetta sinn í maí. Sýningarstaðir HönnunarMars teygja sig vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið, allt frá Hafnartorgi og miðbæ, Granda, Vatnsmýri, Laugaveg, Hverfisgötu, Skeifu, Elliðaárstöð, Kópavog og Garðabæ. 19. maí 2021 15:20 „Viðfangsefnið er íslensk fatahönnun, staðan í dag og stefna inn í framtíð“ Fatahönnunarfélag Íslands býður til afhendingu Indriðaverðlaunanna 2020 og umræðufundar um stöðu og framtíð íslenskrar fatahönnunar á Hönnunarmars 2021. 19. maí 2021 13:45 Innblásin af sólinni, sundferðum og sumarævintýrum „Nýja línan okkar er algjör gleðisprengja. Hún er innblásin af sólinni, strandpartýum, sundferðum og sumarævintýrum,“ segir hönnuðurinn Hildur Yeoman um línuna SPLASH! Sem hún sýnir á HönnunarMars í ár. 18. maí 2021 21:31 66°Norður og Fischersund hönnuðu ilmvatn innblásið af íslenskri útilykt 66°Norður og ilmhúsið Fischersund hafa sameinað krafta sína og skapað ilmheim innblásinn af íslenskri útilykt. Þetta áhugaverða samstarf verður opinberað á HönnunarMars, sem fer fram um helgina og verður formlega sett á morgun. 18. maí 2021 16:25 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Fleiri fréttir Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
„Samsuða af eftirvæntingu, spennu og gleði“ Í dag hófst HönnunarMars þrettánda árið í röð og í þetta sinn í maí. Sýningarstaðir HönnunarMars teygja sig vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið, allt frá Hafnartorgi og miðbæ, Granda, Vatnsmýri, Laugaveg, Hverfisgötu, Skeifu, Elliðaárstöð, Kópavog og Garðabæ. 19. maí 2021 15:20
„Viðfangsefnið er íslensk fatahönnun, staðan í dag og stefna inn í framtíð“ Fatahönnunarfélag Íslands býður til afhendingu Indriðaverðlaunanna 2020 og umræðufundar um stöðu og framtíð íslenskrar fatahönnunar á Hönnunarmars 2021. 19. maí 2021 13:45
Innblásin af sólinni, sundferðum og sumarævintýrum „Nýja línan okkar er algjör gleðisprengja. Hún er innblásin af sólinni, strandpartýum, sundferðum og sumarævintýrum,“ segir hönnuðurinn Hildur Yeoman um línuna SPLASH! Sem hún sýnir á HönnunarMars í ár. 18. maí 2021 21:31
66°Norður og Fischersund hönnuðu ilmvatn innblásið af íslenskri útilykt 66°Norður og ilmhúsið Fischersund hafa sameinað krafta sína og skapað ilmheim innblásinn af íslenskri útilykt. Þetta áhugaverða samstarf verður opinberað á HönnunarMars, sem fer fram um helgina og verður formlega sett á morgun. 18. maí 2021 16:25