Bein útsending: Uppbygging húsnæðis í Reykjavík til framtíðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. maí 2021 08:16 Verið er að þróa og byggja íbúðir á níu reitum víðsvegar um borgina og verður fjallað um þrjú þeirra á fundinum. Tvö verkefni í Gufunesi og eitt í Úlfarsárdal. Vísir/Vilhelm Framtíðaruppbygging húsnæðis í Reykjavíkurborg verður til umræðu á fundi um grænt húsnæði klukkan 9 í dag. „Borgin mun vaxa og íbúum og störfum fjölga en á sama tíma þarf útblástur að dragast saman. Það er áskorun sem krefst nýrrar nálgunar,“ segir á vef borgarinnar vegna fundarins. Á fundinum verður farið yfir mörg þeirra verkefna í Reykjavík sem styðja við framtíðarsýn Græna Plansins um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og skapa öruggt húsnæði á viðráðanlegu verði fyrir alla. Fundurinn stendur frá 9 til 10:30 og má sjá streymið að neðan auk dagskrár og efni fundarins. Dagskrá: Grænt húsnæði framtíðarinnar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Hagkvæmt húsnæði í Reykjavík Verkefnahópar kynna framvindu verkefna Gufunes – Þorpið vistfélag – Runólfur Ágústsson, þróunar- og verkefnastjóri Þorpsins og Sólveig Berg, arkitekt hjá Yrki Gufunes – Hoffell – Jóhann Einar Jónsson, arkitekt hjá Teiknistofu arkitekta Úlfarsárdalur – Urðarsel – Gísli Örn Bjarnhéðinsson, framkvæmdastjóri Urðarsels Reinventing Cities - Grænar þróunarlóðir Niðurstöður dómnefndar Kynning á vinningstillögum Samantekt fundar Fundarstjóri er Líf Magneudóttir, formaður umhverfis- og heilbrigðisráðs. Reykjavík Húsnæðismál Skipulag Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
„Borgin mun vaxa og íbúum og störfum fjölga en á sama tíma þarf útblástur að dragast saman. Það er áskorun sem krefst nýrrar nálgunar,“ segir á vef borgarinnar vegna fundarins. Á fundinum verður farið yfir mörg þeirra verkefna í Reykjavík sem styðja við framtíðarsýn Græna Plansins um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og skapa öruggt húsnæði á viðráðanlegu verði fyrir alla. Fundurinn stendur frá 9 til 10:30 og má sjá streymið að neðan auk dagskrár og efni fundarins. Dagskrá: Grænt húsnæði framtíðarinnar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Hagkvæmt húsnæði í Reykjavík Verkefnahópar kynna framvindu verkefna Gufunes – Þorpið vistfélag – Runólfur Ágústsson, þróunar- og verkefnastjóri Þorpsins og Sólveig Berg, arkitekt hjá Yrki Gufunes – Hoffell – Jóhann Einar Jónsson, arkitekt hjá Teiknistofu arkitekta Úlfarsárdalur – Urðarsel – Gísli Örn Bjarnhéðinsson, framkvæmdastjóri Urðarsels Reinventing Cities - Grænar þróunarlóðir Niðurstöður dómnefndar Kynning á vinningstillögum Samantekt fundar Fundarstjóri er Líf Magneudóttir, formaður umhverfis- og heilbrigðisráðs.
Reykjavík Húsnæðismál Skipulag Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira