Tiger Woods segist aldrei hafa fundið eins mikinn sársauka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2021 09:30 Tiger Woods þekkir það vel að spila í gegnum sársauka og orð hans nú segja því mikið um það sem hann er að ganga í gegnum núna. Getty/Richard Hartog Tiger Woods þekkir það vel að vinna sig til baka eftir erfið meiðsli. Hann hefur samt aldrei kynnst öðru eins og nú. Woods mölbraut á sér hægri fótinn og ökklann þegar hann missti stjórn á bílnum sínum í Suður-Kaliforníu 23. febrúar síðastliðinn. Tiger Woods on his recovery from February crash: 'The most pain ever'. https://t.co/GJjkTcyx2b— PerthNow (@perthnow) May 28, 2021 Tiger þurfti að fara í mjög langa og erfiða skurðaðgerð og eyddi síðan næstum því heilum mánuði á sjúkrahúsi. Tiger ræddi stöðuna á sér í stuttu viðtali við Golf Digest en þetta var fyrsta viðtal hans frá bílslysinu. „Þetta hefur verið allt annað dýr en ég kynnst áður,“ sagði Tiger Woods. „Ég þekki mikið til þegar kemur að endurhæfingu vegna fyrri meiðsla minna en þetta er meiri sársauki en ég hef nokkurn tímann fundið áður,“ sagði Tiger. .@TigerWoods has described his recovery from a car crash that left him with career-threatening injuries as more painful than anything he has ever experienced and said his focus was on just being able to walk on his own again. #7NEWS https://t.co/ttxW2qm0us— 7NEWS Sydney (@7NewsSydney) May 27, 2021 Woods var aftur á móti ekki tilbúinn að svara því hvort hann myndi keppa í golfi aftur. Þegar Tiger lenti í slysinu þá var hann ekki byrjaður að keppa eftir að hafa farið í fimmtu bakaðgerðina á ferlinum á síðustu Þorláksmessu. Sú aðgerð skapaði óvissu um það hvort hann gæti keppt á Mastersmótinu en bílslysið sá til þess að það var aldrei á dagskrá. Meiðslin voru það alvarleg að margir telja að Tiger muni ekki keppa í golfi aftur. Hann hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum og vantar að vinna þrjú mót til viðbótar til að jafna met Jack Nicklaus. Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Woods mölbraut á sér hægri fótinn og ökklann þegar hann missti stjórn á bílnum sínum í Suður-Kaliforníu 23. febrúar síðastliðinn. Tiger Woods on his recovery from February crash: 'The most pain ever'. https://t.co/GJjkTcyx2b— PerthNow (@perthnow) May 28, 2021 Tiger þurfti að fara í mjög langa og erfiða skurðaðgerð og eyddi síðan næstum því heilum mánuði á sjúkrahúsi. Tiger ræddi stöðuna á sér í stuttu viðtali við Golf Digest en þetta var fyrsta viðtal hans frá bílslysinu. „Þetta hefur verið allt annað dýr en ég kynnst áður,“ sagði Tiger Woods. „Ég þekki mikið til þegar kemur að endurhæfingu vegna fyrri meiðsla minna en þetta er meiri sársauki en ég hef nokkurn tímann fundið áður,“ sagði Tiger. .@TigerWoods has described his recovery from a car crash that left him with career-threatening injuries as more painful than anything he has ever experienced and said his focus was on just being able to walk on his own again. #7NEWS https://t.co/ttxW2qm0us— 7NEWS Sydney (@7NewsSydney) May 27, 2021 Woods var aftur á móti ekki tilbúinn að svara því hvort hann myndi keppa í golfi aftur. Þegar Tiger lenti í slysinu þá var hann ekki byrjaður að keppa eftir að hafa farið í fimmtu bakaðgerðina á ferlinum á síðustu Þorláksmessu. Sú aðgerð skapaði óvissu um það hvort hann gæti keppt á Mastersmótinu en bílslysið sá til þess að það var aldrei á dagskrá. Meiðslin voru það alvarleg að margir telja að Tiger muni ekki keppa í golfi aftur. Hann hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum og vantar að vinna þrjú mót til viðbótar til að jafna met Jack Nicklaus.
Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira