50% aukning á nýskráningum á milli mánaða Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. júní 2021 07:01 Bílasala gengur betur en á síðasta ári. Alls voru 1898 ökutæki nýskráð í maí, það er aukning um 50% frá síðasta mánuði, þegar 1264 ökutæki voru nýskráð. Flest nýskráð ökutæki í nýliðnum maí mánuði voru af Toyota gerð, eða 263 ökutæki. Kia var í öðru sæti með 237 og Suzuki í þriðja með 163 ökutæki. Af nýskráðum Toyota bifreiðum voru flestar af undirtegundinni Rav4 eða 88 og Yaris næstflestar, eða 43. Suzuki er hefur greinilega gengið vel að selja Vitara bifreiðar því Vitara var mest nýskráða undirtegundin í maí. Orkugjafar Flest nýskráð ökutæki í maí ganga fyrir bensíni eingöngu. Næst flest þeirra ganga eingöngu fyrir dísel. Bensín knúin telja 532 og dísel 325. Nýskráningar hreinna rafbíla voru 236. Þar er Nissan Leaf efstur á blaði með 28 nýskráningar, Kia Niro með 25 og Skoda Enyaq 80 með 21, sem og Hyundai Kona. Samanburður á milli ára Í maí í fyrra voru 1112 ökutæki nýskráð, aukningin á milli ára nemur því rúmlega 70%. Maí í fyrra litaðist talsvert af kórónaveirufaraldrinum. Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Innlent
Af nýskráðum Toyota bifreiðum voru flestar af undirtegundinni Rav4 eða 88 og Yaris næstflestar, eða 43. Suzuki er hefur greinilega gengið vel að selja Vitara bifreiðar því Vitara var mest nýskráða undirtegundin í maí. Orkugjafar Flest nýskráð ökutæki í maí ganga fyrir bensíni eingöngu. Næst flest þeirra ganga eingöngu fyrir dísel. Bensín knúin telja 532 og dísel 325. Nýskráningar hreinna rafbíla voru 236. Þar er Nissan Leaf efstur á blaði með 28 nýskráningar, Kia Niro með 25 og Skoda Enyaq 80 með 21, sem og Hyundai Kona. Samanburður á milli ára Í maí í fyrra voru 1112 ökutæki nýskráð, aukningin á milli ára nemur því rúmlega 70%. Maí í fyrra litaðist talsvert af kórónaveirufaraldrinum.
Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Innlent