Mjöll bar þremur sprelllifandi kálfum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. júní 2021 12:17 Þríkelfingarnir, sem komu í heiminn í gær á bænum Miðskógi í Dalabyggð, tvö naut og kvíga. Aðsend Sá óvenjulegur atburður átti sér stað í gær að kýrin Mjöll á bænum Miðskógi í Dalabyggð bar þremur kálfum, tveimur nautum og einni kvígu. Þríkelfingnum og móður þeirra heilsast vel. Það er ekki á hverjum degi, sem kýr bera þremur kálfum, lang oftast er það bara einn, stundum bera þær tveimur en þremur, það er saga til næsta bæjar. Skúli Hreinn Guðbjörnsson og Guðrún Esther Jónsdóttir eru bændur á bænum en þau eru með 50 mjólkandi kýr, nokkrar kindur og hesta. Skúli Hreinn lýsir hér burðinum í gær. „Það var bara kú, sem fór að bera, það gekk nú ekki vel, kom bara hali. Við ákváðum að hringja í dýralækni, sem kom úr Stykkishólmi og þá fór hann að týna út kálfa og það endaði með því að hann dróg þrjá úr henni. Tvo, sem komu öfugir og einn sem kom rétt að. Við ætluðum bara ekki að trúa okkur eigin augum og héldum að dýralæknirinn væri að grínast í okkur þegar hann sótti þriðja kálfinn. Þetta er alveg með ólíkindum og að það hafi allir fæðst sprelllifandi,“ segir Skúli Hreinn. Guðrún Elsther með kálfana þrjá, sem komu í heiminn þriðjudaginn 1. júni um hádegisbil.Aðsend Kýrin sem gekk með kálfana þrjá heitir Mjöll og hún var að bera í annað skipti. Faðir kálfanna heitir Fellir frá Búrfelli í Svarfaðardal. En eru komin nöfn á þríkelfingana? „Já, já, annað nautið heitir Magnús og hitt Hlynur og kvígan heitir Huppa, þetta eru flott nöfn,“ segir Skúli Hreinn skellihlæjandi og stoltur af nýju kálfunum sínum í fjósinu. Guðrún Esther með Magnús, Hlyn og Huppu.Aðsend Það fer mjög vel um kálfana í fjósinu í Miðskógi.Aðsend Dalabyggð Landbúnaður Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Það er ekki á hverjum degi, sem kýr bera þremur kálfum, lang oftast er það bara einn, stundum bera þær tveimur en þremur, það er saga til næsta bæjar. Skúli Hreinn Guðbjörnsson og Guðrún Esther Jónsdóttir eru bændur á bænum en þau eru með 50 mjólkandi kýr, nokkrar kindur og hesta. Skúli Hreinn lýsir hér burðinum í gær. „Það var bara kú, sem fór að bera, það gekk nú ekki vel, kom bara hali. Við ákváðum að hringja í dýralækni, sem kom úr Stykkishólmi og þá fór hann að týna út kálfa og það endaði með því að hann dróg þrjá úr henni. Tvo, sem komu öfugir og einn sem kom rétt að. Við ætluðum bara ekki að trúa okkur eigin augum og héldum að dýralæknirinn væri að grínast í okkur þegar hann sótti þriðja kálfinn. Þetta er alveg með ólíkindum og að það hafi allir fæðst sprelllifandi,“ segir Skúli Hreinn. Guðrún Elsther með kálfana þrjá, sem komu í heiminn þriðjudaginn 1. júni um hádegisbil.Aðsend Kýrin sem gekk með kálfana þrjá heitir Mjöll og hún var að bera í annað skipti. Faðir kálfanna heitir Fellir frá Búrfelli í Svarfaðardal. En eru komin nöfn á þríkelfingana? „Já, já, annað nautið heitir Magnús og hitt Hlynur og kvígan heitir Huppa, þetta eru flott nöfn,“ segir Skúli Hreinn skellihlæjandi og stoltur af nýju kálfunum sínum í fjósinu. Guðrún Esther með Magnús, Hlyn og Huppu.Aðsend Það fer mjög vel um kálfana í fjósinu í Miðskógi.Aðsend
Dalabyggð Landbúnaður Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira