„Sækjum oft í það sem við vitum að er ekki okkur ætlað“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. júní 2021 12:01 Söngkonan Greta Salóme er á fullu að vinna í nýrri tónlist. Tónlistarkonan Greta Salóme gefur í dag út lagið Svartur Hrafn. Myndbandið er frumsýnt hér á Vísi og hægt er að sjá á það í spilaranum hér fyrir neðan. Lagið Svartur hrafn kemur svo formlega út á Spotify á miðnætti. Svartur Hrafn er nýjasta lagið eftir Gretu Salmóme og er einnig fyrsta lagið sem hún gefur út í ár, en alls ekki það síðasta. Svartur Hrafn er hluti af stærri heild, en um þessar mundir er Greta að vinna í stuttskífu (EP). „Svartur hrafn er með pínu óræðinn texta og getur verið um manneskju eða hlut sem maður sækist í en mun aldrei fá nema í stuttan tíma. Við sækjum oft í það sem við vitum að er ekki okkur ætlað og getum ekki losað okkur við það sama hvað við reynum. Það geta allir tengt við það að einhverju leiti,“ segir Greta Salóme um lagið. Þetta er popp-lag sem sýnir yfir hvaða hæfileikum Greta býr sem laga- og textahöfundur. Texti lagsins endurspeglar upplifanir margra og því auðvelt fyrir hlustendur að setja sig í aðstæður og tengja við söguna sem er sögð. „Lagið var samið heima í stúdióinu mínu í Mosó en svo fór ég með það til John-Emil Johansson sem er sænskur pródúsent sem ég er búin að vinna svolítið með í ár. Við kláruðum svo að útsetja og pródúsera lagið saman bara yfir zoom þar sem hann var úti á Spáni að vinna og ég á Íslandi.“ Undanfarin ár hefur Greta unnið mikið erlendis og komið víða fram, en vegna heimsfaraldursins er hún búin að vera á Íslandi að vinna í nýrri tónlist. Nú þegar það er farið að sjást fyrir endann á faraldrinum eru verkefnin að hrúgast upp hjá henni. Með hausti má vænta þess að hún gefi út meiri tónlist, þar á meðal stuttskífuna (EP). Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Greta Salóme - Svartur Hrafn Tónlist Tengdar fréttir Frumsýna myndbandið við lagið Jól eins og áður Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna og leikara frumsýna í dag lagið Jól eins og áður. Lagið er eftir Gretu Salóme og Bjarka Bomarz Ómarsson en hann sá einnig um upptökustjórn. Ásamt Gretu Salóme koma fram þau Sverrir Bergmann, Sigga Beinteins, KK, DJ Muscleboy, Jón Gnarr, Ragnheiður Gröndal, Aron Mola, Birgir Steinn og Katrín Halldóra. 1. desember 2020 12:00 Stjörnurnar sameinast og gefa út lagið sem landinn þarf á að halda Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna og leikara koma saman í laginu Jól eins og áður, sem frumsýnt verður á morgun hér á Vísi. Lagið er eftir Gretu Salóme og Bjarka Ómarsson. 30. nóvember 2020 19:45 Segir auglýsinguna senda konum skilaboð um að það sé ekki pláss fyrir þær Söngkonan Greta Salóme gagnrýnir nýja auglýsingu frá Keiluhöllinni, þar sem auglýstir eru eingöngu viðburðir með karlmönnum. Engin kona virðist hafa komist inn á dagskránna fyrir júlí. 2. júlí 2020 14:56 Greta Salóme frumsýnir myndband við lagið Án þín Söngkona Greta Salóme segir að það hafi verið gott að stoppa aðeins síðustu vikur. Hún frumsýnir ný nýtt myndband sem tekið var upp á Suðurlandinu í samkomubanninu. 8. júní 2020 16:29 Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Svartur Hrafn er nýjasta lagið eftir Gretu Salmóme og er einnig fyrsta lagið sem hún gefur út í ár, en alls ekki það síðasta. Svartur Hrafn er hluti af stærri heild, en um þessar mundir er Greta að vinna í stuttskífu (EP). „Svartur hrafn er með pínu óræðinn texta og getur verið um manneskju eða hlut sem maður sækist í en mun aldrei fá nema í stuttan tíma. Við sækjum oft í það sem við vitum að er ekki okkur ætlað og getum ekki losað okkur við það sama hvað við reynum. Það geta allir tengt við það að einhverju leiti,“ segir Greta Salóme um lagið. Þetta er popp-lag sem sýnir yfir hvaða hæfileikum Greta býr sem laga- og textahöfundur. Texti lagsins endurspeglar upplifanir margra og því auðvelt fyrir hlustendur að setja sig í aðstæður og tengja við söguna sem er sögð. „Lagið var samið heima í stúdióinu mínu í Mosó en svo fór ég með það til John-Emil Johansson sem er sænskur pródúsent sem ég er búin að vinna svolítið með í ár. Við kláruðum svo að útsetja og pródúsera lagið saman bara yfir zoom þar sem hann var úti á Spáni að vinna og ég á Íslandi.“ Undanfarin ár hefur Greta unnið mikið erlendis og komið víða fram, en vegna heimsfaraldursins er hún búin að vera á Íslandi að vinna í nýrri tónlist. Nú þegar það er farið að sjást fyrir endann á faraldrinum eru verkefnin að hrúgast upp hjá henni. Með hausti má vænta þess að hún gefi út meiri tónlist, þar á meðal stuttskífuna (EP). Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Greta Salóme - Svartur Hrafn
Tónlist Tengdar fréttir Frumsýna myndbandið við lagið Jól eins og áður Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna og leikara frumsýna í dag lagið Jól eins og áður. Lagið er eftir Gretu Salóme og Bjarka Bomarz Ómarsson en hann sá einnig um upptökustjórn. Ásamt Gretu Salóme koma fram þau Sverrir Bergmann, Sigga Beinteins, KK, DJ Muscleboy, Jón Gnarr, Ragnheiður Gröndal, Aron Mola, Birgir Steinn og Katrín Halldóra. 1. desember 2020 12:00 Stjörnurnar sameinast og gefa út lagið sem landinn þarf á að halda Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna og leikara koma saman í laginu Jól eins og áður, sem frumsýnt verður á morgun hér á Vísi. Lagið er eftir Gretu Salóme og Bjarka Ómarsson. 30. nóvember 2020 19:45 Segir auglýsinguna senda konum skilaboð um að það sé ekki pláss fyrir þær Söngkonan Greta Salóme gagnrýnir nýja auglýsingu frá Keiluhöllinni, þar sem auglýstir eru eingöngu viðburðir með karlmönnum. Engin kona virðist hafa komist inn á dagskránna fyrir júlí. 2. júlí 2020 14:56 Greta Salóme frumsýnir myndband við lagið Án þín Söngkona Greta Salóme segir að það hafi verið gott að stoppa aðeins síðustu vikur. Hún frumsýnir ný nýtt myndband sem tekið var upp á Suðurlandinu í samkomubanninu. 8. júní 2020 16:29 Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Frumsýna myndbandið við lagið Jól eins og áður Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna og leikara frumsýna í dag lagið Jól eins og áður. Lagið er eftir Gretu Salóme og Bjarka Bomarz Ómarsson en hann sá einnig um upptökustjórn. Ásamt Gretu Salóme koma fram þau Sverrir Bergmann, Sigga Beinteins, KK, DJ Muscleboy, Jón Gnarr, Ragnheiður Gröndal, Aron Mola, Birgir Steinn og Katrín Halldóra. 1. desember 2020 12:00
Stjörnurnar sameinast og gefa út lagið sem landinn þarf á að halda Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna og leikara koma saman í laginu Jól eins og áður, sem frumsýnt verður á morgun hér á Vísi. Lagið er eftir Gretu Salóme og Bjarka Ómarsson. 30. nóvember 2020 19:45
Segir auglýsinguna senda konum skilaboð um að það sé ekki pláss fyrir þær Söngkonan Greta Salóme gagnrýnir nýja auglýsingu frá Keiluhöllinni, þar sem auglýstir eru eingöngu viðburðir með karlmönnum. Engin kona virðist hafa komist inn á dagskránna fyrir júlí. 2. júlí 2020 14:56
Greta Salóme frumsýnir myndband við lagið Án þín Söngkona Greta Salóme segir að það hafi verið gott að stoppa aðeins síðustu vikur. Hún frumsýnir ný nýtt myndband sem tekið var upp á Suðurlandinu í samkomubanninu. 8. júní 2020 16:29
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning