Friðrik Dór les upp andstyggileg ummæli um sig Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. júní 2021 10:31 Rikki G fór yfir alla fréttamiðlana til þess að finna ljótar athugasemdir sem fólk hefði skrifað um Friðrik Dór Jónsson. Brennslan Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson kynnti lagið Hvílíkur dagur í Brennslunni í dag. Lagið var frumflutt í þættinum og kemur á allar streymisveitur á morgun en það er Pálmi Ragnar sem gerði lagið með Frikka. Í Brennslunni var hann svo látinn lesa upp hræðileg ummæli um sig, sem er vinsæll liður í þættinum. Ummælin sem Frikki Dór var látinn lesa voru andstyggileg og var hann meðal annars kallaður „froðufellandi pillufíkill.“ Útkomuna má sjá í þessu skemmtilega myndbandi Brennslunnar. Hægt er að hlusta á innslagið í heild sinni og lagið Hvílíkur dagur í spilaranum hér fyrir neðan. Brennslan Grín og gaman Tengdar fréttir Áslaug Arna les upp andstyggilegar athugasemdir um sig Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, mætti í Brennsluna í morgun og las upp andstyggilegar athugasemdir sem skrifaðar hafa verið um hana á veraldarvefnum. 27. maí 2021 14:31 Ásgeir Kolbeins les upp ógeðsleg ummæli um sig Athafnarmaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Ásgeir Koleinsson mætti í Brennsluna á FM957 í gærmorgun og las upp andstyggilegar athugasemdir um sig sem skrifaðar hafa verið á veraldarvefnum. 12. júní 2020 07:04 Simmi les upp andstyggileg ummæli um sig Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, eigandi Barion, Hlöllabáta og Minigarðsins, mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og las upp andstyggilegar athugasemdir um sjálfan sig. 28. maí 2020 11:29 Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Í Brennslunni var hann svo látinn lesa upp hræðileg ummæli um sig, sem er vinsæll liður í þættinum. Ummælin sem Frikki Dór var látinn lesa voru andstyggileg og var hann meðal annars kallaður „froðufellandi pillufíkill.“ Útkomuna má sjá í þessu skemmtilega myndbandi Brennslunnar. Hægt er að hlusta á innslagið í heild sinni og lagið Hvílíkur dagur í spilaranum hér fyrir neðan.
Brennslan Grín og gaman Tengdar fréttir Áslaug Arna les upp andstyggilegar athugasemdir um sig Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, mætti í Brennsluna í morgun og las upp andstyggilegar athugasemdir sem skrifaðar hafa verið um hana á veraldarvefnum. 27. maí 2021 14:31 Ásgeir Kolbeins les upp ógeðsleg ummæli um sig Athafnarmaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Ásgeir Koleinsson mætti í Brennsluna á FM957 í gærmorgun og las upp andstyggilegar athugasemdir um sig sem skrifaðar hafa verið á veraldarvefnum. 12. júní 2020 07:04 Simmi les upp andstyggileg ummæli um sig Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, eigandi Barion, Hlöllabáta og Minigarðsins, mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og las upp andstyggilegar athugasemdir um sjálfan sig. 28. maí 2020 11:29 Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Áslaug Arna les upp andstyggilegar athugasemdir um sig Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, mætti í Brennsluna í morgun og las upp andstyggilegar athugasemdir sem skrifaðar hafa verið um hana á veraldarvefnum. 27. maí 2021 14:31
Ásgeir Kolbeins les upp ógeðsleg ummæli um sig Athafnarmaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Ásgeir Koleinsson mætti í Brennsluna á FM957 í gærmorgun og las upp andstyggilegar athugasemdir um sig sem skrifaðar hafa verið á veraldarvefnum. 12. júní 2020 07:04
Simmi les upp andstyggileg ummæli um sig Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, eigandi Barion, Hlöllabáta og Minigarðsins, mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og las upp andstyggilegar athugasemdir um sjálfan sig. 28. maí 2020 11:29