Egill Þór glímir við eitilfrumukrabbamein Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. júní 2021 18:01 Egill Þór greindi frá því í dag að hann hafi greinst með eitilfrumukrabbamein. Aðsend Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefur greinst með eitilfrumukrabbamein. Hann greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni og segist hafa byrjað í meðferð við meininu í dag. „Síðustu dagar hafa verið viðburðarríkir svo vægt sé til orða tekið. Eftir mikinn slappleika og veikindi á þessu ári og fjölda læknisheimsókna þá endaði ég á bráðamóttöku Landspítalans í frekari skoðun,“ skrifar Egill í færslunni sem hann birti síðdegis í dag. Eftir fjölda rannsókna segist hann hafa greinst með eitilfrumukrabbamein. Hann segir góðu fréttirnar þær að til sé lækning við þeim sjúkdómi og hóf hann meðferð formlega í dag. „Næstu vikur og mánuðir verða því alfarið undirlagðir þessu nýja verkefni, að sigra þennan óboðna gest. Vissulega geri ég ráð fyrir því að lyfjameðferðirnar muni taka á, með tilheyrandi sveiflum, andlega og líkamlega.“ Hann segist þó fullur bjartsýni og að hann hlakki til að komast aftur út í lífið á nýjan leik sem allra fyrst. Hann hafi ekki aðeins vondar fréttir að fær heldur líka góðar. „Það bíður okkar annað spennandi verkefni í lok árs þegar fjölskyldan stækkar en við Inga María eigum von á öðru barni.“ Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira
„Síðustu dagar hafa verið viðburðarríkir svo vægt sé til orða tekið. Eftir mikinn slappleika og veikindi á þessu ári og fjölda læknisheimsókna þá endaði ég á bráðamóttöku Landspítalans í frekari skoðun,“ skrifar Egill í færslunni sem hann birti síðdegis í dag. Eftir fjölda rannsókna segist hann hafa greinst með eitilfrumukrabbamein. Hann segir góðu fréttirnar þær að til sé lækning við þeim sjúkdómi og hóf hann meðferð formlega í dag. „Næstu vikur og mánuðir verða því alfarið undirlagðir þessu nýja verkefni, að sigra þennan óboðna gest. Vissulega geri ég ráð fyrir því að lyfjameðferðirnar muni taka á, með tilheyrandi sveiflum, andlega og líkamlega.“ Hann segist þó fullur bjartsýni og að hann hlakki til að komast aftur út í lífið á nýjan leik sem allra fyrst. Hann hafi ekki aðeins vondar fréttir að fær heldur líka góðar. „Það bíður okkar annað spennandi verkefni í lok árs þegar fjölskyldan stækkar en við Inga María eigum von á öðru barni.“
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira