„Hefur alltaf átt sérstakan stað í mínu hjarta“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. júní 2021 16:00 Söngfuglarnir Jón Jónsson, Regína Ósk, Sigga Beinteins og Frikki Dór eru á meðal þeirra stjarna sem syngja afmælislag Bylgjunnar. Bylgjan er 35 ára og í tilefni af því voru nokkrir af okkar bestu tónlistarmönnum fengnir til þess að taka upp sérsakt afmælislag, Seinna meir eftir Jóa Helga. „Þessi slagari sló í gegn á sínum tíma,“ segir Jóhann Örn Ólafsson um lagið. „Ég held að það hafi verið konan hans Ívars Guðmundssonar, dagskrárstjóra Bylgjunnar, sem fékk þá hugmynd að það væri gaman að rífa þetta lag upp úr gullkistunni.“ Fjallað var um lagið í þættinum Ísland í dag. Sindri ræddi þar við fólkið á bak við afmælislagið, leit við í upptökuverinu og leit aðeins í gullkistu Bylgjunnar. Lagið var svo spilað í heild sinni í lok þáttar og má sjá innslagið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. „Við höfum gert þetta áður, fyrir tíu árum hentum við í frábært íslenskt lag sem heitir Ég er á leiðinni. Við fengum allar stjörnurnar með okkur núna, segir Ívar um afmælislagið.“ Vignir Snær sá um upptökur á laginu. Söngvararnir sem tóku þátt í verkefninu voru Jón Jónsson, Regína Ósk, Helgi Björns, Bubbi Morthens, Frikki Dór, Sigga Beinteins, Regína Ósk, Elísabet Ormslev og Jóhanna Guðrún. Það þurfti ekki að hafa mikið fyrir því að sannfæra þennan hóp um að taka þátt, enda öll fengið mikla spilun og umfjöllun á sínum ferli. Tónlist Ísland í dag Bylgjan Tengdar fréttir „Ég hafði einhverja tilfinningu allan tímann“ Anna Hildur Hildibrandsdóttir er ekki þjóðþekkt andlit en áhrif vinnu hennar á íslenskt menningarlíf eru gífurleg. 6. júní 2021 09:01 Innlit á nýtt heimili Siggu Beinteins Sigga Beinteins söngkona var að hefja nýjan kafla og er nýflutt í flott raðhús og þar er hún að taka allt í gegn. 4. júní 2021 10:00 Kenna milljónum einstaklinga sjálfsvörn á TikTok Systkinin Jón Viðar og Ingibjörg Helga Arnþórsbörn hafa fengið um 30 milljón áhorf á samfélagsmiðlinum TikTok eftir að þau byrjuðu að kenna þar sjálfsvörn í stuttum myndskeiðum fyrir örfáum vikum. 2. júní 2021 14:00 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
„Þessi slagari sló í gegn á sínum tíma,“ segir Jóhann Örn Ólafsson um lagið. „Ég held að það hafi verið konan hans Ívars Guðmundssonar, dagskrárstjóra Bylgjunnar, sem fékk þá hugmynd að það væri gaman að rífa þetta lag upp úr gullkistunni.“ Fjallað var um lagið í þættinum Ísland í dag. Sindri ræddi þar við fólkið á bak við afmælislagið, leit við í upptökuverinu og leit aðeins í gullkistu Bylgjunnar. Lagið var svo spilað í heild sinni í lok þáttar og má sjá innslagið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. „Við höfum gert þetta áður, fyrir tíu árum hentum við í frábært íslenskt lag sem heitir Ég er á leiðinni. Við fengum allar stjörnurnar með okkur núna, segir Ívar um afmælislagið.“ Vignir Snær sá um upptökur á laginu. Söngvararnir sem tóku þátt í verkefninu voru Jón Jónsson, Regína Ósk, Helgi Björns, Bubbi Morthens, Frikki Dór, Sigga Beinteins, Regína Ósk, Elísabet Ormslev og Jóhanna Guðrún. Það þurfti ekki að hafa mikið fyrir því að sannfæra þennan hóp um að taka þátt, enda öll fengið mikla spilun og umfjöllun á sínum ferli.
Tónlist Ísland í dag Bylgjan Tengdar fréttir „Ég hafði einhverja tilfinningu allan tímann“ Anna Hildur Hildibrandsdóttir er ekki þjóðþekkt andlit en áhrif vinnu hennar á íslenskt menningarlíf eru gífurleg. 6. júní 2021 09:01 Innlit á nýtt heimili Siggu Beinteins Sigga Beinteins söngkona var að hefja nýjan kafla og er nýflutt í flott raðhús og þar er hún að taka allt í gegn. 4. júní 2021 10:00 Kenna milljónum einstaklinga sjálfsvörn á TikTok Systkinin Jón Viðar og Ingibjörg Helga Arnþórsbörn hafa fengið um 30 milljón áhorf á samfélagsmiðlinum TikTok eftir að þau byrjuðu að kenna þar sjálfsvörn í stuttum myndskeiðum fyrir örfáum vikum. 2. júní 2021 14:00 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
„Ég hafði einhverja tilfinningu allan tímann“ Anna Hildur Hildibrandsdóttir er ekki þjóðþekkt andlit en áhrif vinnu hennar á íslenskt menningarlíf eru gífurleg. 6. júní 2021 09:01
Innlit á nýtt heimili Siggu Beinteins Sigga Beinteins söngkona var að hefja nýjan kafla og er nýflutt í flott raðhús og þar er hún að taka allt í gegn. 4. júní 2021 10:00
Kenna milljónum einstaklinga sjálfsvörn á TikTok Systkinin Jón Viðar og Ingibjörg Helga Arnþórsbörn hafa fengið um 30 milljón áhorf á samfélagsmiðlinum TikTok eftir að þau byrjuðu að kenna þar sjálfsvörn í stuttum myndskeiðum fyrir örfáum vikum. 2. júní 2021 14:00