Mætti á Laugaveginn og ætlaði að sækja um í öllum verslunum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. júní 2021 09:01 Theodóra Mjöll ræddi við Heiði Ósk og Ingunni Sig í hlaðvarpinu HI beauty. Samsett „Ég byrjaði í hárgreiðslunni sautján ára gömul. Rosa ung en ég fann mig einhvern veginn ekki í menntaskólakerfinu,“ segir Theodóra Mjöll hárgreiðslukona og vöruhönnuður. Það var eiginlega tilviljun sem réði því að hún fór í hárgreiðslu. Eftir að vera smá týnd námslega ákvað hún að finna sér skemmtilegt sumarstarf. Stefnan var tekin á Laugaveginn þar sem hún ætlaði að sækja um í öllum verslunarrýmum í von um að finna skemmtilegt starf. „Ég fór efst á laugaveginn og sá Tony and Guy og hugsaði að þetta gæti verið eitthvað, því mér fannst alltaf skemmtilegt að gera í hár.“ Hún gekk inn á hárgreiðslustofuna, heilsaði og spurði hvort þeim vantaði nema eða einhvern í afgreiðsluna. „Þau sögðu já okkur vantar akkúrat nema. Getur þú ekki komið á morgun og prófað þetta? Þannig byrjaði þetta. Þetta var kannski tilviljun bara.“ Eftir sumarið skrifaði hún undir nemasamning hjá stofunni og fór svo í hárgreiðslunámið. „Þetta er svolítið ég, bara stekk út í hluti og er ekki búin að hugsa það út í gegn. Ég hef statt og stöðugt verið að vinna í því með fullorðinsárunum að taka skynsamari ákvarðanir og betur hugsaðar ákvarðanir.“ Theodóra segir frá þessu í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu HI beauty. Nú er hún ein vinsælasta hárgreiðslukona landsins og greiðir einnig fyrir viðburði, myndatökur og sjónvarpsþætti eins og Allir geta dansað. Hún hefur gefið út nokkrar hárgreiðslubækur og var nú að setja á markað eigin hárvörulínu, THEA og segir hún frá því ævintýri í þættinum. Viðtalið við Theodóru hefst á mínútu 27 í þættinum. Klippa: HI beauty hlaðvarp - Theodóra Mjöll Tíska og hönnun HI beauty Tengdar fréttir Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31 Stærstu trend sumarsins að mati HI beauty Við fengum þær Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til að taka saman það sem yrði mest áberandi í hári og förðun í sumar. 25. maí 2021 10:30 Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01 Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01 „Í áskorunum er tækifæri til að þróast“ „Hugmyndin um að þróa mitt eigið hárvörumerki er búin að vera í höfðinu á mér í mörg ár en ég byrjaði ekki að vinna í henni að alvöru fyrr en 2019,“ segir vöruhönnuðurinn og hárgreiðslukonan Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack í samtali við Vísi. 27. maí 2021 09:30 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Það var eiginlega tilviljun sem réði því að hún fór í hárgreiðslu. Eftir að vera smá týnd námslega ákvað hún að finna sér skemmtilegt sumarstarf. Stefnan var tekin á Laugaveginn þar sem hún ætlaði að sækja um í öllum verslunarrýmum í von um að finna skemmtilegt starf. „Ég fór efst á laugaveginn og sá Tony and Guy og hugsaði að þetta gæti verið eitthvað, því mér fannst alltaf skemmtilegt að gera í hár.“ Hún gekk inn á hárgreiðslustofuna, heilsaði og spurði hvort þeim vantaði nema eða einhvern í afgreiðsluna. „Þau sögðu já okkur vantar akkúrat nema. Getur þú ekki komið á morgun og prófað þetta? Þannig byrjaði þetta. Þetta var kannski tilviljun bara.“ Eftir sumarið skrifaði hún undir nemasamning hjá stofunni og fór svo í hárgreiðslunámið. „Þetta er svolítið ég, bara stekk út í hluti og er ekki búin að hugsa það út í gegn. Ég hef statt og stöðugt verið að vinna í því með fullorðinsárunum að taka skynsamari ákvarðanir og betur hugsaðar ákvarðanir.“ Theodóra segir frá þessu í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu HI beauty. Nú er hún ein vinsælasta hárgreiðslukona landsins og greiðir einnig fyrir viðburði, myndatökur og sjónvarpsþætti eins og Allir geta dansað. Hún hefur gefið út nokkrar hárgreiðslubækur og var nú að setja á markað eigin hárvörulínu, THEA og segir hún frá því ævintýri í þættinum. Viðtalið við Theodóru hefst á mínútu 27 í þættinum. Klippa: HI beauty hlaðvarp - Theodóra Mjöll
Tíska og hönnun HI beauty Tengdar fréttir Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31 Stærstu trend sumarsins að mati HI beauty Við fengum þær Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til að taka saman það sem yrði mest áberandi í hári og förðun í sumar. 25. maí 2021 10:30 Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01 Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01 „Í áskorunum er tækifæri til að þróast“ „Hugmyndin um að þróa mitt eigið hárvörumerki er búin að vera í höfðinu á mér í mörg ár en ég byrjaði ekki að vinna í henni að alvöru fyrr en 2019,“ segir vöruhönnuðurinn og hárgreiðslukonan Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack í samtali við Vísi. 27. maí 2021 09:30 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31
Stærstu trend sumarsins að mati HI beauty Við fengum þær Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til að taka saman það sem yrði mest áberandi í hári og förðun í sumar. 25. maí 2021 10:30
Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01
Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01
„Í áskorunum er tækifæri til að þróast“ „Hugmyndin um að þróa mitt eigið hárvörumerki er búin að vera í höfðinu á mér í mörg ár en ég byrjaði ekki að vinna í henni að alvöru fyrr en 2019,“ segir vöruhönnuðurinn og hárgreiðslukonan Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack í samtali við Vísi. 27. maí 2021 09:30