Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Karl Lúðvíksson skrifar 18. júní 2021 09:57 Pétur Hans Pétursson með flottann lax úr Urriðafossi. Urriðafoss hefur skilað yfir 200 löxum á land það sem af er sumri. Mynd: Stefán Sigurðsson Landssamband Veiðifélaga hefur uppfært heimasíðu sína en á henni er að finna veiðitölur úr laxveiðiánum. Þetta er sem sagt fyrsta færslan í sumar á veiðitölum úr ánum og það er ekkert sem kemur á óvart hvað fyrsta sætið á þessum lista áhrærir. Tölurnar eru settar inn á miðvikudagskvöldum og þegar tölur voru teknar saman var Urriðafoss aflahæstaveiðisvæðið með 194 laxa en veiðin þar er komin síðan yfir 200 og hækkar hratt með hverjum deginum. Norðurá er svo í öðru sæti með 39 laxa, Þverá og Kjarrá með 35laxa og Miðfjarðará með 13 laxa. Rólegheitin í Blöndu er það sem maður kannski klórar sér mest yfir en á miðvikudaginn voru aðeins átta laxar bókaðir í henni, Þetta er líklega ein rólegasta byrjun í Blöndu í áraraðir en vonandi fer laxinn að skila sér í hana á hækkandi straum. Stangveiði Mest lesið Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Ytri Rangá yfir 4.000 laxa Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði
Þetta er sem sagt fyrsta færslan í sumar á veiðitölum úr ánum og það er ekkert sem kemur á óvart hvað fyrsta sætið á þessum lista áhrærir. Tölurnar eru settar inn á miðvikudagskvöldum og þegar tölur voru teknar saman var Urriðafoss aflahæstaveiðisvæðið með 194 laxa en veiðin þar er komin síðan yfir 200 og hækkar hratt með hverjum deginum. Norðurá er svo í öðru sæti með 39 laxa, Þverá og Kjarrá með 35laxa og Miðfjarðará með 13 laxa. Rólegheitin í Blöndu er það sem maður kannski klórar sér mest yfir en á miðvikudaginn voru aðeins átta laxar bókaðir í henni, Þetta er líklega ein rólegasta byrjun í Blöndu í áraraðir en vonandi fer laxinn að skila sér í hana á hækkandi straum.
Stangveiði Mest lesið Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Ytri Rangá yfir 4.000 laxa Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði