Nýr listi með því heitasta í danstónlistinni fyrir sumarið Tinni Sveinsson skrifar 25. júní 2021 17:00 Daníel Ágúst á útgáfutónleikum nýrrar plötu GusGus sem streymt var á dögunum. Lagið Simple Tuesday er í öðru sæti listans. Glænýr PartyZone listi fyrir júní er kynntur og fluttur í nýjasta þætti PartyZone, sem fór í loftið á Vísi í dag. „Við grömsum í plötukassanum hjá plötusnúðunum og grúskum sjálfir í öllu nýmetinu sem eru að koma út. Útkoman er allt það funheitasta í danstónlistinni. Á listanum núna má til dæmis finna gamla slagara frá Faithless og Soul to Soul í nýjum vel heppnuðum endurhljómblöndunum,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. Topplagið heitir Forces of Nature (Radio Slave mixin) með Amberoom ft. Blakkat & BabyGirl. Nýja smáskífan frá Gus Gus er í öðru sæti listans, en í þættinum er frumflutt dub mix af laginu sem er ekki væntanlegt fyrr en í næsta mánuði. Hér fyrir neðan má sjá listann í heild sinni. Múmía þáttarins er topplagið á PartyZone listanum í þessari viku fyrir 25 árum síðan, árið 1996. Lag var síðan að finna á PartyZone´96 safndisknum um haustið en það heitir Trancesetters og er með hljómsveitinni The Search. PartyZone Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Við grömsum í plötukassanum hjá plötusnúðunum og grúskum sjálfir í öllu nýmetinu sem eru að koma út. Útkoman er allt það funheitasta í danstónlistinni. Á listanum núna má til dæmis finna gamla slagara frá Faithless og Soul to Soul í nýjum vel heppnuðum endurhljómblöndunum,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. Topplagið heitir Forces of Nature (Radio Slave mixin) með Amberoom ft. Blakkat & BabyGirl. Nýja smáskífan frá Gus Gus er í öðru sæti listans, en í þættinum er frumflutt dub mix af laginu sem er ekki væntanlegt fyrr en í næsta mánuði. Hér fyrir neðan má sjá listann í heild sinni. Múmía þáttarins er topplagið á PartyZone listanum í þessari viku fyrir 25 árum síðan, árið 1996. Lag var síðan að finna á PartyZone´96 safndisknum um haustið en það heitir Trancesetters og er með hljómsveitinni The Search.
PartyZone Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira