„Misskilningur að ég sé fáviti“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. júní 2021 12:31 Björgvin Páll er landsliðsmarkvörður í handbolta og höfundur bókarinnar Án Filters. Skjáskot Björgvin Páll segir að sumir misskilji hann og haldi að hann sé fáviti, vegna hegðunar inni á handboltavellinum í gegnum árin. Hann viðurkennir að hafa ýkt þessa hegðun og jafnvel meitt leikmenn viljandi á yngri árum. „Ég held það tengist þessum karakterum sem ég bjó til á sínum tíma. Þá var ég að djöfla brjálaða handboltamarkmanninum og hjartaljúfa fjölskylduföðurnum utan vallar. Ef þú spyrð einhverja sem er í íþróttum segja þeir að hann séu algjör hálfviti inni á vellinum en utan vallar algjör meistari.“ Hann segir að þetta sé mjög algengt með íþróttamenn. „Hjá mér var þetta tilbúningur að mörgu leiti, þessi handboltakarakter en líka er það karakter sem ég þarf til að halda til að ná að hámarka mig. Ég þarf að vera með læti, ég þarf að ná púlsinum upp.“ Fávitinn fékk of mikið pláss Björgvin Páll var gestur í hlaðvarpinu 24/7. Hann segir að þessi misskilningur um hann tengist líka kvíðanum sem hann hefur glímt við alla sína ævi. „Mitt svar við því að vera ekki kvíðinn inni á vellinum, vera ekki óöruggur, var að fara í geðveikina, inn í lætin. Ég bjó til þannig karakter á sínum tíma, sem að umhverfið bjó svo líka til og þá varð til smá fáviti sem að svo fékk aðeins of mikið pláss því hann varð alltaf erfiðari og erfiðari.“ Hann dró þennan karakter með sér inn í samskiptin við eigin liðsfélaga inni á vellinum og fékk svo samviskubit eftir leik yfir því að öskra eða vera fáviti. „Ég náði aldrei að ná jafnvægi á þessu, fyrir utan síðustu fimm, sex ár og ég fullkomna þennan gæja ekki fyrr en fyrir tveimur árum þegar ég skrifa bókina. Þá gat ég búið til karakter sem er ástríðufullur á vellinum en hann er ekki fáviti. Ég vil meina að það sé misskilningur að ég sé fáviti.“ 24/7 er á Youtube, Spotify og helstu hlaðvarpsveitum. Í þættinum ræðir Björgvin um listina að vera meðvitaður, að hafa góð áhrif á aðra, geðheilsu, vegan lífsstíl og margt fleira. 24/7 með Begga Ólafs Handbolti Tengdar fréttir „Fjármál vöfðust fyrir mér í langan tíma“ „Ég er sorglega skoðanalaus,“ segir segir Pétur Jóhann Sigfússon. Hann segist sannfærður um að hann hafi verið hirðfífl í fyrra lífi. 16. júní 2021 09:26 Magnús Scheving biðst afsökunar á ömurlegri orðræðu Magnús Scheving, sem flestir þekkja sem Íþróttaálfinn, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét nýverið falla í hlaðvarpi Begga Ólafs. 12. júní 2021 00:00 Hjálpar einstaklingum að skapa vináttu í gegnum tölvuleiki Tryggvi Hjaltason greinandi hjá CCP kynnti á dögunum nýtt námskeið í samstarfi við prófessorinn Ársæl Má Árnason og Háskóla Íslands. Námskeiðið á að hjálpa einstaklingum að mynda mannleg tengsl í gegnum tölvuleiki sem ber heitið Vináttuvélin: Að mynda nýja tegund mannlegra tengsla. 1. júní 2021 11:37 Væri til í að hafa eingöngu konur á Alþingi nokkur kjörtímabil „Ég myndi vilja jafna þennan leikvöll og sjá breytingarnar sem verða í samfélaginu,“ segir hlauparinn Arnar Pétursson. Að hans mati þarf margt að breytast í dínamík kynjanna hér á landi og er hann með ýmsar uppástungur á því hvernig hægt væri að gera það. 25. maí 2021 16:01 Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Ég er óléttur“ Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Sjá meira
„Ég held það tengist þessum karakterum sem ég bjó til á sínum tíma. Þá var ég að djöfla brjálaða handboltamarkmanninum og hjartaljúfa fjölskylduföðurnum utan vallar. Ef þú spyrð einhverja sem er í íþróttum segja þeir að hann séu algjör hálfviti inni á vellinum en utan vallar algjör meistari.“ Hann segir að þetta sé mjög algengt með íþróttamenn. „Hjá mér var þetta tilbúningur að mörgu leiti, þessi handboltakarakter en líka er það karakter sem ég þarf til að halda til að ná að hámarka mig. Ég þarf að vera með læti, ég þarf að ná púlsinum upp.“ Fávitinn fékk of mikið pláss Björgvin Páll var gestur í hlaðvarpinu 24/7. Hann segir að þessi misskilningur um hann tengist líka kvíðanum sem hann hefur glímt við alla sína ævi. „Mitt svar við því að vera ekki kvíðinn inni á vellinum, vera ekki óöruggur, var að fara í geðveikina, inn í lætin. Ég bjó til þannig karakter á sínum tíma, sem að umhverfið bjó svo líka til og þá varð til smá fáviti sem að svo fékk aðeins of mikið pláss því hann varð alltaf erfiðari og erfiðari.“ Hann dró þennan karakter með sér inn í samskiptin við eigin liðsfélaga inni á vellinum og fékk svo samviskubit eftir leik yfir því að öskra eða vera fáviti. „Ég náði aldrei að ná jafnvægi á þessu, fyrir utan síðustu fimm, sex ár og ég fullkomna þennan gæja ekki fyrr en fyrir tveimur árum þegar ég skrifa bókina. Þá gat ég búið til karakter sem er ástríðufullur á vellinum en hann er ekki fáviti. Ég vil meina að það sé misskilningur að ég sé fáviti.“ 24/7 er á Youtube, Spotify og helstu hlaðvarpsveitum. Í þættinum ræðir Björgvin um listina að vera meðvitaður, að hafa góð áhrif á aðra, geðheilsu, vegan lífsstíl og margt fleira.
24/7 með Begga Ólafs Handbolti Tengdar fréttir „Fjármál vöfðust fyrir mér í langan tíma“ „Ég er sorglega skoðanalaus,“ segir segir Pétur Jóhann Sigfússon. Hann segist sannfærður um að hann hafi verið hirðfífl í fyrra lífi. 16. júní 2021 09:26 Magnús Scheving biðst afsökunar á ömurlegri orðræðu Magnús Scheving, sem flestir þekkja sem Íþróttaálfinn, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét nýverið falla í hlaðvarpi Begga Ólafs. 12. júní 2021 00:00 Hjálpar einstaklingum að skapa vináttu í gegnum tölvuleiki Tryggvi Hjaltason greinandi hjá CCP kynnti á dögunum nýtt námskeið í samstarfi við prófessorinn Ársæl Má Árnason og Háskóla Íslands. Námskeiðið á að hjálpa einstaklingum að mynda mannleg tengsl í gegnum tölvuleiki sem ber heitið Vináttuvélin: Að mynda nýja tegund mannlegra tengsla. 1. júní 2021 11:37 Væri til í að hafa eingöngu konur á Alþingi nokkur kjörtímabil „Ég myndi vilja jafna þennan leikvöll og sjá breytingarnar sem verða í samfélaginu,“ segir hlauparinn Arnar Pétursson. Að hans mati þarf margt að breytast í dínamík kynjanna hér á landi og er hann með ýmsar uppástungur á því hvernig hægt væri að gera það. 25. maí 2021 16:01 Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Ég er óléttur“ Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Sjá meira
„Fjármál vöfðust fyrir mér í langan tíma“ „Ég er sorglega skoðanalaus,“ segir segir Pétur Jóhann Sigfússon. Hann segist sannfærður um að hann hafi verið hirðfífl í fyrra lífi. 16. júní 2021 09:26
Magnús Scheving biðst afsökunar á ömurlegri orðræðu Magnús Scheving, sem flestir þekkja sem Íþróttaálfinn, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét nýverið falla í hlaðvarpi Begga Ólafs. 12. júní 2021 00:00
Hjálpar einstaklingum að skapa vináttu í gegnum tölvuleiki Tryggvi Hjaltason greinandi hjá CCP kynnti á dögunum nýtt námskeið í samstarfi við prófessorinn Ársæl Má Árnason og Háskóla Íslands. Námskeiðið á að hjálpa einstaklingum að mynda mannleg tengsl í gegnum tölvuleiki sem ber heitið Vináttuvélin: Að mynda nýja tegund mannlegra tengsla. 1. júní 2021 11:37
Væri til í að hafa eingöngu konur á Alþingi nokkur kjörtímabil „Ég myndi vilja jafna þennan leikvöll og sjá breytingarnar sem verða í samfélaginu,“ segir hlauparinn Arnar Pétursson. Að hans mati þarf margt að breytast í dínamík kynjanna hér á landi og er hann með ýmsar uppástungur á því hvernig hægt væri að gera það. 25. maí 2021 16:01
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“