Amma og afi eflaust með Bleikt og blátt í skápnum Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 1. júlí 2021 07:01 Tónlistarkonan Saga B svarar spurningum um strippið, rappið og tónlistarferilinn sem hún byrjaði fyrir aðeins ári síðan í viðtali við Harmageddon. „Ég byrjaði að hafa samband við pródúsera, fór að fylgjast með öðrum tónlistarmönnum og byrjaði svo að senda skilaboð, fékk náttúrulega engin svör,“ segir tónlistarkonan Saga B í viðtali við Harmageddon. Berglind Saga, betur þekkt sem Saga B, er 28 ára gömul tónlistarkona, móðir og Hafnarfjarðarmær, svo eitthvað sé nefnt. Ekkert athugavert við strippdans „Ég er bara ósköp venjulega stelpa,“ segir Saga þegar hún er beðin um að lýsa sjálfri sér í byrjun viðtals. Saga vakti mikla athygli landsmanna eftir að hafa dansað djarfan dans við tónlistaratriði Bassa Maraj í fjölskylduþættinum Vikan með Gísla Marteini á Rúv. Aðspurð hvort atriðið hafi verið við hæfi í þætti sem að „ömmur og afar horfa á“ stóð ekki á svörum. „Amma mín og afi voru ábyggilega með Bleikt og blátt inni í skáp,“ segir Saga og bætir því við að henni finnist ekkert athugavert við það að strippdans sé sýndur á ríkismiðli, þó svo að strippstaðir séu ólöglegir hér á landi. Bifvélavirkjun, naglafræði og einkaþjálfun Saga kláraði grunndeild bílaiðnaðar í Iðnskólanum í Hafnarfirði og þaðan lá leið hennar í bifvélavirkjun í Borgarholtsskóla. Ég var bara alltaf með bilaðan áhuga á öllu sem tengist mótorsporti og bílum. Bróðir hennar mömmu var bifvélavirki. Ég fór svo í starfskynningu á bifvélaverkstæði og hugsaði, ég ætla að gera þetta! Núna er ég með bifvélavirkjunina, með diplóma í naglafræði og einkaþjálfari. Tónlistarferill Sögu byrjaði á síðasta ári og hefur hún nú þegar sent út frá sér átta lög á streymisveitunni Spotify. „Ég hef verið mjög músíkölsk frá því að ég var lítil stelpa, verið með þennan draum síðan ég var lítil. Svo að ég ákvað að láta til skarar skríða,“ segir Saga aðspurð hvernig það hafi atvikast að hún hafi byrjað að reyna fyrir sér í tónlistarheiminum. Ég byrjaði að hafa samband við pródúsera, fór að fylgjast með öðrum tónlistarmönnum og byrjaði að senda skilaboð, fékk náttúrulega engin svör í fyrstu. Hún hafi þó ekki gefist upp og ári síðar hafi svörin byrjað að berast. Bæði rappar og syngur Fyrstu þrjú lögin sem hún gaf út segir hún hafa verið hálfgerða tilraun þar sem hún prófaði sig áfram með ólíka stíla til að læra. „Svo ákvað ég bara að gera EP plötu og gerði Bangers sem kom út í desember.“ Saga bæði syngur og rappar í lögum sínum og þegar Frosti spyr hana hvort hún skilgreini sig sem rappara svarar hún: Bæði bara, get sungið í mörgum tónum og get svo rappað. Nýjasta lag Sögu heitir Bottle Service og gaf hún einnig út afar djarft myndband við lagið. Þegar hún er spurð út í gagnrýnisraddir segist hún átta sig á því að hún geti ekki verið allra en hún skilji þó ekki þessa gagnrýni á strippið eða djarfan dans. „Ef þið farið til útlanda er ekki alltaf gaman að fara á strippstað?“ spyr hún þáttastjórnendur sem koma sér pent undan svörum. Hún segir að strippstaðir ættu að vera löglegir og þessi möguleiki ætti að vera í boði fyrir þær stelpur vilji dansa. Súlan er ákveðin list. Mér finnst eins og allt eigi að vera í boði, að þetta sé löglegt, allir á launaskrá og allt sé opið. Segir hungrið koma sér áfram Þó svo að hafa byrjaði að gefa út lög fyrir aðeins ári síðan er Saga komið með um fimm þúsund meðalhlustanir á mánuði á Spotify. Frosti ber tölurnar saman við meðal mánaðarhlustanir Reykjavíkurdætra: Þær eru með um sex þúsund meðalhlustanir á mánuði, hvernig stendur á því að þú sért með svipaða hlustun og þær? Ætli það sé ekki hungrið? Viðtalið við Sögu B í heild sinni má nálgast hér fyrir neðan. Klippa: Harmageddon - Alltaf gaman að kíkja á strippstaðina Harmageddon Tónlist Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Berglind Saga, betur þekkt sem Saga B, er 28 ára gömul tónlistarkona, móðir og Hafnarfjarðarmær, svo eitthvað sé nefnt. Ekkert athugavert við strippdans „Ég er bara ósköp venjulega stelpa,“ segir Saga þegar hún er beðin um að lýsa sjálfri sér í byrjun viðtals. Saga vakti mikla athygli landsmanna eftir að hafa dansað djarfan dans við tónlistaratriði Bassa Maraj í fjölskylduþættinum Vikan með Gísla Marteini á Rúv. Aðspurð hvort atriðið hafi verið við hæfi í þætti sem að „ömmur og afar horfa á“ stóð ekki á svörum. „Amma mín og afi voru ábyggilega með Bleikt og blátt inni í skáp,“ segir Saga og bætir því við að henni finnist ekkert athugavert við það að strippdans sé sýndur á ríkismiðli, þó svo að strippstaðir séu ólöglegir hér á landi. Bifvélavirkjun, naglafræði og einkaþjálfun Saga kláraði grunndeild bílaiðnaðar í Iðnskólanum í Hafnarfirði og þaðan lá leið hennar í bifvélavirkjun í Borgarholtsskóla. Ég var bara alltaf með bilaðan áhuga á öllu sem tengist mótorsporti og bílum. Bróðir hennar mömmu var bifvélavirki. Ég fór svo í starfskynningu á bifvélaverkstæði og hugsaði, ég ætla að gera þetta! Núna er ég með bifvélavirkjunina, með diplóma í naglafræði og einkaþjálfari. Tónlistarferill Sögu byrjaði á síðasta ári og hefur hún nú þegar sent út frá sér átta lög á streymisveitunni Spotify. „Ég hef verið mjög músíkölsk frá því að ég var lítil stelpa, verið með þennan draum síðan ég var lítil. Svo að ég ákvað að láta til skarar skríða,“ segir Saga aðspurð hvernig það hafi atvikast að hún hafi byrjað að reyna fyrir sér í tónlistarheiminum. Ég byrjaði að hafa samband við pródúsera, fór að fylgjast með öðrum tónlistarmönnum og byrjaði að senda skilaboð, fékk náttúrulega engin svör í fyrstu. Hún hafi þó ekki gefist upp og ári síðar hafi svörin byrjað að berast. Bæði rappar og syngur Fyrstu þrjú lögin sem hún gaf út segir hún hafa verið hálfgerða tilraun þar sem hún prófaði sig áfram með ólíka stíla til að læra. „Svo ákvað ég bara að gera EP plötu og gerði Bangers sem kom út í desember.“ Saga bæði syngur og rappar í lögum sínum og þegar Frosti spyr hana hvort hún skilgreini sig sem rappara svarar hún: Bæði bara, get sungið í mörgum tónum og get svo rappað. Nýjasta lag Sögu heitir Bottle Service og gaf hún einnig út afar djarft myndband við lagið. Þegar hún er spurð út í gagnrýnisraddir segist hún átta sig á því að hún geti ekki verið allra en hún skilji þó ekki þessa gagnrýni á strippið eða djarfan dans. „Ef þið farið til útlanda er ekki alltaf gaman að fara á strippstað?“ spyr hún þáttastjórnendur sem koma sér pent undan svörum. Hún segir að strippstaðir ættu að vera löglegir og þessi möguleiki ætti að vera í boði fyrir þær stelpur vilji dansa. Súlan er ákveðin list. Mér finnst eins og allt eigi að vera í boði, að þetta sé löglegt, allir á launaskrá og allt sé opið. Segir hungrið koma sér áfram Þó svo að hafa byrjaði að gefa út lög fyrir aðeins ári síðan er Saga komið með um fimm þúsund meðalhlustanir á mánuði á Spotify. Frosti ber tölurnar saman við meðal mánaðarhlustanir Reykjavíkurdætra: Þær eru með um sex þúsund meðalhlustanir á mánuði, hvernig stendur á því að þú sért með svipaða hlustun og þær? Ætli það sé ekki hungrið? Viðtalið við Sögu B í heild sinni má nálgast hér fyrir neðan. Klippa: Harmageddon - Alltaf gaman að kíkja á strippstaðina
Harmageddon Tónlist Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira