Býður fram krafta sína í brekkusönginn: „Það er kveikt á símanum“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. júlí 2021 15:00 Margrét er meira en tilbúin til þess að spila á harmónikkuna fyrir þjóðhátíðargesti. Vísir/Sigurjón Margrét Arnardóttir harmónikkuleikari kveðst meira en tilbúin að taka brekkusönginn á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Fréttastofa rakst á Margréti á förnum vegi í gær, og sagðist hún þegar hafa látið Þjóðhátíðarnefnd vita af áhuga sínum á verkefninu. Hún geti spilað hin ýmsu íslensku lög, hvort sem það eru þjóðhátíðarlög eða önnur. Aðspurð hvort hún ætlaði einnig að taka að sér að leiða sönginn, samhliða harmónikkuspilinu, stóð ekki á svörum. Hún hefur hugsað sér að fá söngkonuna Sölku Sól Eyfeld til að syngja með sér. Margrét hefur þegar verið nefnd í samhengi við brekkusönginn, í umfjöllun Fréttablaðsins um mögulega listamenn sem leitt gætu sönginn. Meðal þeirra sem komust einnig á blað þar var Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, en hann hefur hafnað því að taka við brekkusöngnum. Segir raunar að hvorki honum né Þjóðhátíðargestum væri nokkur greiði gerður með því. Auk þess að spjalla stuttlega við fréttastofu um áhuga sinn á verkefninu tók Margrét lagið, líkt og sjá má hér að neðan. Hún er öll af vilja gerð og segir að nú vanti aðeins skipuleggjendur hátíðarinnar að borðinu. Til Þjóðhátíðarnefndar er hún með einföld skilaboð: „Það er kveikt á símanum.“ Eins og greint hefur verið frá mun Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, ekki koma fram á hátíðinni. Fjöldi nafnlausra frásagna af meintu ofbeldi og áreitni af hans hálfu hafa verið birtar á samfélagsmiðlum að undanförnu. Á mánudag sendi Þjóðhátíðarnefnd frá sér tilkynningu um að Ingólfur kæmi ekki fram. Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Fréttastofa rakst á Margréti á förnum vegi í gær, og sagðist hún þegar hafa látið Þjóðhátíðarnefnd vita af áhuga sínum á verkefninu. Hún geti spilað hin ýmsu íslensku lög, hvort sem það eru þjóðhátíðarlög eða önnur. Aðspurð hvort hún ætlaði einnig að taka að sér að leiða sönginn, samhliða harmónikkuspilinu, stóð ekki á svörum. Hún hefur hugsað sér að fá söngkonuna Sölku Sól Eyfeld til að syngja með sér. Margrét hefur þegar verið nefnd í samhengi við brekkusönginn, í umfjöllun Fréttablaðsins um mögulega listamenn sem leitt gætu sönginn. Meðal þeirra sem komust einnig á blað þar var Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, en hann hefur hafnað því að taka við brekkusöngnum. Segir raunar að hvorki honum né Þjóðhátíðargestum væri nokkur greiði gerður með því. Auk þess að spjalla stuttlega við fréttastofu um áhuga sinn á verkefninu tók Margrét lagið, líkt og sjá má hér að neðan. Hún er öll af vilja gerð og segir að nú vanti aðeins skipuleggjendur hátíðarinnar að borðinu. Til Þjóðhátíðarnefndar er hún með einföld skilaboð: „Það er kveikt á símanum.“ Eins og greint hefur verið frá mun Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, ekki koma fram á hátíðinni. Fjöldi nafnlausra frásagna af meintu ofbeldi og áreitni af hans hálfu hafa verið birtar á samfélagsmiðlum að undanförnu. Á mánudag sendi Þjóðhátíðarnefnd frá sér tilkynningu um að Ingólfur kæmi ekki fram.
Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira