104 sm lax úr Laxá í Aðaldal Karl Lúðvíksson skrifar 8. júlí 2021 12:27 Laxá í Aðaldal er líklega sú á sem gefur yfirleitt stærstu laxana á hverju sumri og nú rétt fyrir stuttu far sett í tröll. Laxar yfir 100 sm er eitthvað sem alla veiðimenn dreymir um að fá að upplifa og í morgun var Aðalsteinn Jóhannsson á fá og landa þessum glæsilega 104 sm fisk á Mjósundi í Laxá í Aðaldal í morgun. Laxinn kom á lítinn Sunray Shadow en fiskurinn var vigtaður 11,6 kg. Þetta er eftir því sem við best vitum stærsti laxinn á landinu í sumar en sá sem er þá kominn í það að vera sá næst stærsti kom úr Jöklu hjá Nils Folmer. Ef smálaxagöngurnar verða eitthvað daprar á þessu ári skulum við bara vona að færri laxar þýði bara fleiri stórlaxar, það er heldur ekkert til að kvarta yfir. Stangveiði Mest lesið Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði Norðurá opnar í fyrramálið Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði Vatnsdalsá með 76 laxa og 83 sm meðallengd Veiði Ytri Rangá yfir 4.000 laxa Veiði Ótrúlegur eltingaleikur við risalax - myndband Veiði Frábær opnun í Hítará: 11 stórlaxar af 16 Veiði
Laxar yfir 100 sm er eitthvað sem alla veiðimenn dreymir um að fá að upplifa og í morgun var Aðalsteinn Jóhannsson á fá og landa þessum glæsilega 104 sm fisk á Mjósundi í Laxá í Aðaldal í morgun. Laxinn kom á lítinn Sunray Shadow en fiskurinn var vigtaður 11,6 kg. Þetta er eftir því sem við best vitum stærsti laxinn á landinu í sumar en sá sem er þá kominn í það að vera sá næst stærsti kom úr Jöklu hjá Nils Folmer. Ef smálaxagöngurnar verða eitthvað daprar á þessu ári skulum við bara vona að færri laxar þýði bara fleiri stórlaxar, það er heldur ekkert til að kvarta yfir.
Stangveiði Mest lesið Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði Norðurá opnar í fyrramálið Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði Vatnsdalsá með 76 laxa og 83 sm meðallengd Veiði Ytri Rangá yfir 4.000 laxa Veiði Ótrúlegur eltingaleikur við risalax - myndband Veiði Frábær opnun í Hítará: 11 stórlaxar af 16 Veiði