Má tjalda alls staðar nema á tjaldstæðinu Jakob Bjarnar skrifar 8. júlí 2021 13:09 Svo virðist sem þeir sem fást við að klambra saman texta fyrir ferðamenn séu ekkert of vel að sér í enskunni en þarna hefur merkingin snúist á haus. Prohibeted þýðir bannað en ekki leyfilegt. Ferðamenn á húsbílum sem skoða fríkort af Mývatnssvæðinu reka margir hverjir upp stór augu. Í auglýsingu þar segir að einungis sé bannað að tjalda á tjaldsvæðinu. Texti auglýsingarinnar, sem er á ensku, er svohljóðandi: „Travelers with mobile homes and campers, overnight stay is only prohibeted at designatied campsites.“ Ferðamaður nokkur sem vekur athygli á þessu á Facebooksíðu sinni segir að nú þegar hann hefur tekið upp á því að fara um landið á húsbíl á ný reki hann sig á að við nánast hvern slóða sé komið skilti þar sem skýrt kveður á um að þar sé bannað að stoppa með húsbíla sína og tjaldvagna. Og dvelja yfir nóttu. Sem líklega sé til komið vegna ágangs smágistibíla undanfarin árin. Því þótti honum þessi auglýsing forvitnileg en aldrei hvarflaði að honum sá möguleiki að þessu væri öðru vísi farið við Mývatn. Auglýsingin virðist ferðalangnum frá umhverfisstofnun komin, sem er „tamt að banna alla mögulega og ómögulega hluti“ þannig að hér er líklega merkingin komin á haus. Sem svo megi rekja til takmarkaðrar enskukunnáttu textasmiðsins. Hefur þú rekist á sérkennileg skilaboð til ferðamanna á Íslandi? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Ferðamennska á Íslandi Íslenska á tækniöld Skútustaðahreppur Tjaldsvæði Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Connie Francis er látin Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Sjá meira
Texti auglýsingarinnar, sem er á ensku, er svohljóðandi: „Travelers with mobile homes and campers, overnight stay is only prohibeted at designatied campsites.“ Ferðamaður nokkur sem vekur athygli á þessu á Facebooksíðu sinni segir að nú þegar hann hefur tekið upp á því að fara um landið á húsbíl á ný reki hann sig á að við nánast hvern slóða sé komið skilti þar sem skýrt kveður á um að þar sé bannað að stoppa með húsbíla sína og tjaldvagna. Og dvelja yfir nóttu. Sem líklega sé til komið vegna ágangs smágistibíla undanfarin árin. Því þótti honum þessi auglýsing forvitnileg en aldrei hvarflaði að honum sá möguleiki að þessu væri öðru vísi farið við Mývatn. Auglýsingin virðist ferðalangnum frá umhverfisstofnun komin, sem er „tamt að banna alla mögulega og ómögulega hluti“ þannig að hér er líklega merkingin komin á haus. Sem svo megi rekja til takmarkaðrar enskukunnáttu textasmiðsins. Hefur þú rekist á sérkennileg skilaboð til ferðamanna á Íslandi? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is.
Ferðamennska á Íslandi Íslenska á tækniöld Skútustaðahreppur Tjaldsvæði Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Connie Francis er látin Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Sjá meira