Hefðu viljað ljúka máli flugumferðarstjóranna fyrr Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. júlí 2021 18:31 Kjartan Briem, framkvæmdastjóri Isavia ANS, dótturfélags Isavia. Isavia „Strax þegar við fréttum af þessu máli þá ákváðum við að færa til þessa starfsmenn og pössuðum að skilja að meinta gerendur og þolanda,“ segir Kjartan Briem, framkvæmdastjóri Isavia ANS, um uppsögn tveggja flugumferðarstjóra sem grunaðir eru um að hafa brotið á tvítugum nemanda í flugumferðarstjórn. Mennirnir tveir voru færðir í verkefnavinnu þegar rannsókn málsins hófst, ásamt tveimur öðrum starfsmönnum. Þegar á leið var um að ræða þriggja manna teymi; þeir tveir og ung kona, sem var aldrei upplýst um að mennirnir væru grunaðir um nauðgun. Flugumferðarstjórar sem fréttastofa hefur rætt við telja það sæta furðu að mennirnir hafi ekki verið sendir í tímabundið leyfi á meðan rannsóknin stóð yfir. Kjartan vill ekki meina að það hafi verið mistök að senda þá ekki í leyfi. „Við hefðum viljað ljúka málinu fyrr en þetta var leiðin sem var farin. Málavextir urðu skýrir og þá sögðum við þeim upp en tryggðum á meðan þetta var í gangi að þeir væru ekki á sama stað og þolandi,“ segir Kjartan, spurður hvers vegna mennirnir hafi ekki verið sendir í leyfi. Þá hafi þeir verið í verkefnavinnu með þriðja aðila, en að sú vinna hafi að mestu farið fram að heiman vegna heimsfaraldursins. Rannsókn lögreglu er lokið og var málið sent til héraðssaksóknara, þar sem það var fellt niður vegna skorts á sönnunargögnum. Sú niðurstaða var hins vegar kærð og er málið nú á borði ríkissaksóknara. Kjartan segir hegðun sem þessa ólíðandi og að þau skilaboð hafi verið send starfsfólki í dag. „Það er verið að ræða við fólkið og vinna úr málinu. Við viljum auðvitað hafa sem best andrúmsloft hjá okkur og hópi flugumferðarstjóranna en auðvitað er mjög mikilvægt að við sýnum það að þetta sé ekki í boði.“ Kynferðisofbeldi Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Mennirnir tveir voru færðir í verkefnavinnu þegar rannsókn málsins hófst, ásamt tveimur öðrum starfsmönnum. Þegar á leið var um að ræða þriggja manna teymi; þeir tveir og ung kona, sem var aldrei upplýst um að mennirnir væru grunaðir um nauðgun. Flugumferðarstjórar sem fréttastofa hefur rætt við telja það sæta furðu að mennirnir hafi ekki verið sendir í tímabundið leyfi á meðan rannsóknin stóð yfir. Kjartan vill ekki meina að það hafi verið mistök að senda þá ekki í leyfi. „Við hefðum viljað ljúka málinu fyrr en þetta var leiðin sem var farin. Málavextir urðu skýrir og þá sögðum við þeim upp en tryggðum á meðan þetta var í gangi að þeir væru ekki á sama stað og þolandi,“ segir Kjartan, spurður hvers vegna mennirnir hafi ekki verið sendir í leyfi. Þá hafi þeir verið í verkefnavinnu með þriðja aðila, en að sú vinna hafi að mestu farið fram að heiman vegna heimsfaraldursins. Rannsókn lögreglu er lokið og var málið sent til héraðssaksóknara, þar sem það var fellt niður vegna skorts á sönnunargögnum. Sú niðurstaða var hins vegar kærð og er málið nú á borði ríkissaksóknara. Kjartan segir hegðun sem þessa ólíðandi og að þau skilaboð hafi verið send starfsfólki í dag. „Það er verið að ræða við fólkið og vinna úr málinu. Við viljum auðvitað hafa sem best andrúmsloft hjá okkur og hópi flugumferðarstjóranna en auðvitað er mjög mikilvægt að við sýnum það að þetta sé ekki í boði.“
Kynferðisofbeldi Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent