Sigurður Ingi og Bjarni Ben grilla ofan í gesti Kótelettunnar Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 8. júlí 2021 19:04 Félagarnir Sigurður Ingi og Bjarni Ben munu bregða sér í ný hlutverk á laugardaginn þegar þeir ætla að grilla ofan í gesti Kótelettunnar. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, munu grilla ofan í gesti Kótelettunnar á Selfossi á laugardaginn. Þá verða þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, sérstakir aðstoðargrillarar. BBQ kóngurinn sjálfur, Alfreð Fannar Björnsson, mun vera þeim til halds og trausts. Um er að ræða árlega sölu á kótelettum á vegum Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna í samstarfi við Mömmumat, SS og Kjarnafæði. Salan fer fram á laugardaginn á milli klukkan 13 og 16. Þetta mun ekki vera í fyrsta skipti sem fjármálaráðherra sést með svuntuna, en hann hefur vakið talsverða athygli fyrir áhuga sinn á bakstri. Last night I decorated a #HeForShe cake and was very happy to present it to @phumzileunwomen this morning! pic.twitter.com/oO7Lwxrv8O— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) March 8, 2017 Tvöföld eftirvænting fyrir hátíðinni í ár Kótelettan er nú haldin í ellefta skipti og er löngu orðin árviss viðburður. „Það er mikil eftirvænting í loftinu og það stefnir í frábæra hátíð. Við urðum við að fresta Kótelettunni í fyrra vegna Covid og því má segja að það sé tvöföld spenna fyrir hátíðinni nú,“ segir Einar Björnsson, framkvæmdastjóri hátíðarinnar. Að sögn Einars hefur hátíðin aldrei verið glæsilegri. Á hátíðinni verður boðið upp á svokallað „BBQ festival“ þar sem hægt verður að kynna sér flottustu grillin og allt það besta á grillið, ásamt Stóru grillsýningunni. Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands, grillaði ofan í gesti Kótelettunnar síðast þegar hátíðin var haldin en í ár verða ráðherrar í þessu hlutverki.Kótelettan Þá verður einnig boðið upp á fjölskylduhátíð þar sem Sveppi, Benedikt Búálfur, íþróttaálfurinn og Solla striða munu skemmta. Loks verður boðið upp á „Music festival“ þar sem tónlistarmennirnir verða ekki af verri endanum, en meðal þeirra sem munu stíga á stokk eru Páll Óskar, Bríet, Herra Hnetusmjör, GDRN og Jói Pjé og Króli. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um herlegheitin hér. Tónlist Kótelettan Árborg Tengdar fréttir Forseti Íslands grillar til góðs Kótelettan BBQ Festival, SS, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka enn og aftur höndum saman og halda styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum styrktarlettum SKB. 5. júní 2019 14:00 Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Um er að ræða árlega sölu á kótelettum á vegum Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna í samstarfi við Mömmumat, SS og Kjarnafæði. Salan fer fram á laugardaginn á milli klukkan 13 og 16. Þetta mun ekki vera í fyrsta skipti sem fjármálaráðherra sést með svuntuna, en hann hefur vakið talsverða athygli fyrir áhuga sinn á bakstri. Last night I decorated a #HeForShe cake and was very happy to present it to @phumzileunwomen this morning! pic.twitter.com/oO7Lwxrv8O— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) March 8, 2017 Tvöföld eftirvænting fyrir hátíðinni í ár Kótelettan er nú haldin í ellefta skipti og er löngu orðin árviss viðburður. „Það er mikil eftirvænting í loftinu og það stefnir í frábæra hátíð. Við urðum við að fresta Kótelettunni í fyrra vegna Covid og því má segja að það sé tvöföld spenna fyrir hátíðinni nú,“ segir Einar Björnsson, framkvæmdastjóri hátíðarinnar. Að sögn Einars hefur hátíðin aldrei verið glæsilegri. Á hátíðinni verður boðið upp á svokallað „BBQ festival“ þar sem hægt verður að kynna sér flottustu grillin og allt það besta á grillið, ásamt Stóru grillsýningunni. Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands, grillaði ofan í gesti Kótelettunnar síðast þegar hátíðin var haldin en í ár verða ráðherrar í þessu hlutverki.Kótelettan Þá verður einnig boðið upp á fjölskylduhátíð þar sem Sveppi, Benedikt Búálfur, íþróttaálfurinn og Solla striða munu skemmta. Loks verður boðið upp á „Music festival“ þar sem tónlistarmennirnir verða ekki af verri endanum, en meðal þeirra sem munu stíga á stokk eru Páll Óskar, Bríet, Herra Hnetusmjör, GDRN og Jói Pjé og Króli. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um herlegheitin hér.
Tónlist Kótelettan Árborg Tengdar fréttir Forseti Íslands grillar til góðs Kótelettan BBQ Festival, SS, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka enn og aftur höndum saman og halda styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum styrktarlettum SKB. 5. júní 2019 14:00 Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Forseti Íslands grillar til góðs Kótelettan BBQ Festival, SS, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka enn og aftur höndum saman og halda styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum styrktarlettum SKB. 5. júní 2019 14:00