Heiða Ólafs hvarf aftur til fortíðar með Simma Vill og Kalla Bjarna Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 10. júlí 2021 13:53 Söngkonan Heiða Ólafs var gæsuð af vinkonum sínum í gær. Skjáskot Söngkonan Heiða Ólafsdóttir var gæsuð af vinkonuhóp sínum í gær. Eins og við var að búast var mikið sungið, enda samanstendur vinkonuhópur hennar af mörgum af flottustu söngkonum landsins. Það voru þeir Kalli Bjarni Guðmundsson og Sigmar Vilhjálmsson sem sóttu gæsina. Þeir tengjast henni í gegnum þættina Idol stjörnuleit. Heiða keppti í Idolinu árið 2005 og lenti í 2. sæti. Sigmar, betur þekktur sem Simmi, var kynnir þáttanna ásamt Jóhannesi Ásbjörnssyni eða Jóa, og Kalli Bjarni sigraði Idolið svo eftirminnilega árið 2003. Simmi Vill rifjaði upp gamla takta og tók viðtal við Heiðu.Skjáskot Simmi tók stutt og skemmtilegt viðtal við Heiðu líkt og hann var vanur að gera í Idolinu. Þremenningarnir fóru svo í svokallað „carpool karaoke“ þar sem þau tóku meðal annars lagið Ride Sally Ride. Loks hélt vinkonuhópurinn í Sky Lagoon þar sem þær höfðu það náðugt. Kalli Bjarni, Heiða og Simmi tóku meðal annars lagið Ride Sally Ride.Skjáskot Vinkonuhópurinn fór með gæsina í Sky Lagoon.Skjáskot Heiða hefur komið víða við á söngferli sínum og myndað vinskap við margar af helstu söngkonum landsins. Í gæsuninni var því samankominn hópur af flottustu söngkonum landsins, en þar má nefna Heru Björk, Regínu Ósk, Margréti Eir, Ernu Hrönn, Siggu Eyrúnu, Írisi Hólm og Ölmu Rut. Það kann því engan að undra að raddböndin hafi verið þanin í gæsuninni. Búið var að undirbúa sérstakan karaoke bíl þar sem Heiða tók lagið. Þá var einnig gleðskapur um kvöldið þar sem mikið var sungið og enginn annar en Hreimur Örn Heimisson mætti með gítarinn og stóð fyrir Pub Quizi. Hreimur Örn Heimisson hélt uppi stuðinu um kvöldið.Skjáskot Heiða mun ganga að eiga unnusta sinn Helga Pál Helgason, doktor í tölvunarfræði, í sumar. Parið kynntist árið 2019 en opinberuðu samband sitt ekki fyrr en í ársbyrjun 2020. Áður var Heiða í sambandi með Idol-sigurvegaranum Snorra Snorrasyni og eiga þau saman einn dreng. Tímamót Idol Tengdar fréttir „Dönsum saman inn í 2020 sem afskaplega hamingjusamt kærustupar“ Heiða Ólafsdóttir, söngkona, og Helgi Páll Helgason eru nýtt par en þau greina bæði frá því í stöðufærslu á Facebook. 3. janúar 2020 11:30 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Það voru þeir Kalli Bjarni Guðmundsson og Sigmar Vilhjálmsson sem sóttu gæsina. Þeir tengjast henni í gegnum þættina Idol stjörnuleit. Heiða keppti í Idolinu árið 2005 og lenti í 2. sæti. Sigmar, betur þekktur sem Simmi, var kynnir þáttanna ásamt Jóhannesi Ásbjörnssyni eða Jóa, og Kalli Bjarni sigraði Idolið svo eftirminnilega árið 2003. Simmi Vill rifjaði upp gamla takta og tók viðtal við Heiðu.Skjáskot Simmi tók stutt og skemmtilegt viðtal við Heiðu líkt og hann var vanur að gera í Idolinu. Þremenningarnir fóru svo í svokallað „carpool karaoke“ þar sem þau tóku meðal annars lagið Ride Sally Ride. Loks hélt vinkonuhópurinn í Sky Lagoon þar sem þær höfðu það náðugt. Kalli Bjarni, Heiða og Simmi tóku meðal annars lagið Ride Sally Ride.Skjáskot Vinkonuhópurinn fór með gæsina í Sky Lagoon.Skjáskot Heiða hefur komið víða við á söngferli sínum og myndað vinskap við margar af helstu söngkonum landsins. Í gæsuninni var því samankominn hópur af flottustu söngkonum landsins, en þar má nefna Heru Björk, Regínu Ósk, Margréti Eir, Ernu Hrönn, Siggu Eyrúnu, Írisi Hólm og Ölmu Rut. Það kann því engan að undra að raddböndin hafi verið þanin í gæsuninni. Búið var að undirbúa sérstakan karaoke bíl þar sem Heiða tók lagið. Þá var einnig gleðskapur um kvöldið þar sem mikið var sungið og enginn annar en Hreimur Örn Heimisson mætti með gítarinn og stóð fyrir Pub Quizi. Hreimur Örn Heimisson hélt uppi stuðinu um kvöldið.Skjáskot Heiða mun ganga að eiga unnusta sinn Helga Pál Helgason, doktor í tölvunarfræði, í sumar. Parið kynntist árið 2019 en opinberuðu samband sitt ekki fyrr en í ársbyrjun 2020. Áður var Heiða í sambandi með Idol-sigurvegaranum Snorra Snorrasyni og eiga þau saman einn dreng.
Tímamót Idol Tengdar fréttir „Dönsum saman inn í 2020 sem afskaplega hamingjusamt kærustupar“ Heiða Ólafsdóttir, söngkona, og Helgi Páll Helgason eru nýtt par en þau greina bæði frá því í stöðufærslu á Facebook. 3. janúar 2020 11:30 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
„Dönsum saman inn í 2020 sem afskaplega hamingjusamt kærustupar“ Heiða Ólafsdóttir, söngkona, og Helgi Páll Helgason eru nýtt par en þau greina bæði frá því í stöðufærslu á Facebook. 3. janúar 2020 11:30