Tesla Model Y - fyrstu bílar í september Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. júlí 2021 07:00 Tesla Model Y. Hönnunarumhverfið fyrir Tesla Model Y er nú aðgengilegt á íslenska vefsvæði Tesla. Bíllinn er fáanlegur í tveimur útfærslum, Long Range AWD og Performance. Verðið er frá 8.069.170kr. Meðfylgjandi er fréttatilkynning frá Tesla. Fyrstu bílarnir sem koma verða í Long Range útfærslu með 505 km drægni og öflugri frjókornasíu. Fyrstu bílar samkvæmt heimasíðunni eru væntanlegir í september. Um Model Y Model Y er hreinn rafbíll, meðal stór jepplingur sem hannaður er til að ná hámarks notagildi og öryggi, með leiðandi drægni og betri frammistöðu og þróuðustu tækninni. Innra rými í Model y einkennist af glerþaki og hárri sætisstöðu sem veitir gott útsýni og rými úr hverju sæti bílsins. Fram skottið og möguleikinn að leggja niður aftursætin þýðir að þá er þónokkuð farangursrými í bílnum. Líkt og Model 3 þarf ekki lykil að Model Y, hann er í staðinn tengdur við snjallsíma eigenda og í honum er einn 15 tommu snertiskjár sem stýrir nánast öllum aðgerðum. Model Y er hannaður til að vera öruggasti miðstærðar jepplingurinn. Hann er hannaður frá grunni til að vera rafbíll, lágur þyngdarpunktur, stíf yfirbygging og stór krumpusvæði (e. crumple zones) veita einstaklega góða vörn. Loftflæðihönnun bílsins og leiðandi rafhlöðutækni gera hann einkar skilvirkan og þýðir að bíllinn kemst lengra á minni orku. Model Y getur notað núverandi ofurhleðslustöðvar Tesla. Sem eru orðnar fleiri en 6000 í Evrópu. Nýjasta útgáfa af þeim, V3 nær allt að 1600 km hleðslu á klukkustund. Eins og aðrar Tesla bifreiðar verður Model Y betri með tímanum þar sem hann er uppfærður í gegnum internetið. Hægt er að skoða hönnunarumhverfið hér. Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent
Meðfylgjandi er fréttatilkynning frá Tesla. Fyrstu bílarnir sem koma verða í Long Range útfærslu með 505 km drægni og öflugri frjókornasíu. Fyrstu bílar samkvæmt heimasíðunni eru væntanlegir í september. Um Model Y Model Y er hreinn rafbíll, meðal stór jepplingur sem hannaður er til að ná hámarks notagildi og öryggi, með leiðandi drægni og betri frammistöðu og þróuðustu tækninni. Innra rými í Model y einkennist af glerþaki og hárri sætisstöðu sem veitir gott útsýni og rými úr hverju sæti bílsins. Fram skottið og möguleikinn að leggja niður aftursætin þýðir að þá er þónokkuð farangursrými í bílnum. Líkt og Model 3 þarf ekki lykil að Model Y, hann er í staðinn tengdur við snjallsíma eigenda og í honum er einn 15 tommu snertiskjár sem stýrir nánast öllum aðgerðum. Model Y er hannaður til að vera öruggasti miðstærðar jepplingurinn. Hann er hannaður frá grunni til að vera rafbíll, lágur þyngdarpunktur, stíf yfirbygging og stór krumpusvæði (e. crumple zones) veita einstaklega góða vörn. Loftflæðihönnun bílsins og leiðandi rafhlöðutækni gera hann einkar skilvirkan og þýðir að bíllinn kemst lengra á minni orku. Model Y getur notað núverandi ofurhleðslustöðvar Tesla. Sem eru orðnar fleiri en 6000 í Evrópu. Nýjasta útgáfa af þeim, V3 nær allt að 1600 km hleðslu á klukkustund. Eins og aðrar Tesla bifreiðar verður Model Y betri með tímanum þar sem hann er uppfærður í gegnum internetið. Hægt er að skoða hönnunarumhverfið hér.
Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent