Cowell breytti reglunum fyrir níu ára óperusöngkonu Samúel Karl Ólason skrifar 11. júlí 2021 22:33 Hin níu ára gamla Victory Brinker sló í gegn í vikunni. Simon Cowell, dómari í hæfileikaþáttunum America‘s Got Talent, breytti reglum þáttanna í vikunni vegna níu ára óperusöngkonu. Victory Brinker kom síðast fram í síðasta þætti AGT og sló hún heldur betur í gegn. Hún varð sú fyrsta af öllum þátttakendum AGT í sextán ár til að fá svokallaðan gullhnapp frá öllum dómurum þáttanna. Brinker steig á svið og söng lagið Je Veux Vivre úr frönsku óperunni um Rómeó og Júlíu. Eftir flutning hennar stóðu næstum allir í salnum á fætur og klöppuðu fyrir henni. Cowell var mögulega sá eini sem stóð ekki á fætur og var þar að auki síðastur til að taka til máls af dómurunum. Howie Mandel, Heidi Klum og Sofia Vergara hrósuðu Brinker í hástert en Cowell var einkar rólegur. Að endingu kallaði hann Terry Crews, þáttastjórnenda, til dómaranna og ræddu þau saman í einrúmi. Að því loknu ýttu allir dómararnir fjórir á gullhnappinn í sameiningu, við mikinn fögnuð áhorfenda. Samkvæmt frétt Bustle hefur þetta aldrei gerst áður en felur í sér að Brinker fer rakleiðis í úrslitakeppni þáttanna. Bandaríkin Hæfileikaþættir Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Hún varð sú fyrsta af öllum þátttakendum AGT í sextán ár til að fá svokallaðan gullhnapp frá öllum dómurum þáttanna. Brinker steig á svið og söng lagið Je Veux Vivre úr frönsku óperunni um Rómeó og Júlíu. Eftir flutning hennar stóðu næstum allir í salnum á fætur og klöppuðu fyrir henni. Cowell var mögulega sá eini sem stóð ekki á fætur og var þar að auki síðastur til að taka til máls af dómurunum. Howie Mandel, Heidi Klum og Sofia Vergara hrósuðu Brinker í hástert en Cowell var einkar rólegur. Að endingu kallaði hann Terry Crews, þáttastjórnenda, til dómaranna og ræddu þau saman í einrúmi. Að því loknu ýttu allir dómararnir fjórir á gullhnappinn í sameiningu, við mikinn fögnuð áhorfenda. Samkvæmt frétt Bustle hefur þetta aldrei gerst áður en felur í sér að Brinker fer rakleiðis í úrslitakeppni þáttanna.
Bandaríkin Hæfileikaþættir Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira