Lifnar aðeins yfir Soginu Karl Lúðvíksson skrifar 14. júlí 2021 13:07 Mynd:; Veida.is Væntingar fyrir veiði í Soginu risu eftir fréttir af netaupptöku í Hvítá og það gæti verið ástæðan fyrir ágætis lífi í þessari rómuðu á. Veiðimaður sem var nýlega við veiðar í Soginu á svæðunum við Bíldsfell og Alvirðu tók fimm laxa á Bíldsfelli og aðra fimm á Alvirðu en það þykja fréttir því Alviðra hefur verið frekar léleg síðustu ár. Að auki setti þessi veiðimaður í vænar bleikjur en það er vel þekkt að júlí er ekki bara mánuður flottra laxa í Soginu, þetta er líka tíminn sem stóra bleikjan lætur vaða í flugur sem eru rétt frambornar. Það er vonandi að þetta sé merki um endurkomu Sogsins og það verður spennandi að sjá hvort nýliðinn straumur skili góðu sumri í ánni. Stangveiði Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Stefnir í gott veður síðustu helgina í rjúpu Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Laxveiðimenn fagna væntanlegri rigningu Veiði 107 sm lax veiddist í Grímsá Veiði
Veiðimaður sem var nýlega við veiðar í Soginu á svæðunum við Bíldsfell og Alvirðu tók fimm laxa á Bíldsfelli og aðra fimm á Alvirðu en það þykja fréttir því Alviðra hefur verið frekar léleg síðustu ár. Að auki setti þessi veiðimaður í vænar bleikjur en það er vel þekkt að júlí er ekki bara mánuður flottra laxa í Soginu, þetta er líka tíminn sem stóra bleikjan lætur vaða í flugur sem eru rétt frambornar. Það er vonandi að þetta sé merki um endurkomu Sogsins og það verður spennandi að sjá hvort nýliðinn straumur skili góðu sumri í ánni.
Stangveiði Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Stefnir í gott veður síðustu helgina í rjúpu Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Laxveiðimenn fagna væntanlegri rigningu Veiði 107 sm lax veiddist í Grímsá Veiði