Góður morgun í Blöndu Karl Lúðvíksson skrifar 14. júlí 2021 15:44 Þrátt fyrir að Blanda hafi farið afar rólega af stað er vonandi að lyftast brúnin á veiðimönnum sem standa þar vaktina. Þetta er líklega ein rólegasta byrjun í Blöndu í mörg ár en í morgun var loksins það sem er hægt að kalla gott líf á Breiðunni. Alls var þrettán löxum landað og margir sem sluppu af línunni en það er engin að kvarta yfir því á meðan það er líf á svæðinu. Nú er rétt liðinn stórstraumur og það virðist eitthvað hafa gengið inn á honum en næstu dagar koma klárlega til með að skera út um það hvort það verði áframhald á skemmtilegum morgnum á Breiðunni við Blöndu. Stangveiði Blönduós Húnavatnshreppur Mest lesið Góð bleikjuveiði við Ásgarð Veiði Bleikjuveiðin fer rólega af stað Veiði Ársskammtur étinn á þremur dögum Veiði Veiðivísir orðinn sýnilegri og kominn á Facebook Veiði Gersemar á bókamörkuðum Veiði Mikil hrognanotkun í Elliðavatni þrátt fyrir bann Veiði Svona lítur 123 sm stórlax út í mynd Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Hvar má ég veiða rjúpu? Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði
Þetta er líklega ein rólegasta byrjun í Blöndu í mörg ár en í morgun var loksins það sem er hægt að kalla gott líf á Breiðunni. Alls var þrettán löxum landað og margir sem sluppu af línunni en það er engin að kvarta yfir því á meðan það er líf á svæðinu. Nú er rétt liðinn stórstraumur og það virðist eitthvað hafa gengið inn á honum en næstu dagar koma klárlega til með að skera út um það hvort það verði áframhald á skemmtilegum morgnum á Breiðunni við Blöndu.
Stangveiði Blönduós Húnavatnshreppur Mest lesið Góð bleikjuveiði við Ásgarð Veiði Bleikjuveiðin fer rólega af stað Veiði Ársskammtur étinn á þremur dögum Veiði Veiðivísir orðinn sýnilegri og kominn á Facebook Veiði Gersemar á bókamörkuðum Veiði Mikil hrognanotkun í Elliðavatni þrátt fyrir bann Veiði Svona lítur 123 sm stórlax út í mynd Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Hvar má ég veiða rjúpu? Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði