Oosthuizen leiðir og hamfaradagur Phil Mickelson á fyrsta degi Opna breska Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2021 19:39 Louis Oosthuizen er efstur eftir fyrsta dag Opna breska meistaramótsins á sex höggum undir pari. Chris Trotman/Getty Images Hið sögufræga Opna breska meistaramót í golfi hófst á Royal St George's vellinum í dag. Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen leiðir á sex höggum undir pari, á meðan að Phil Mickelson fann engan veginn taktinn og rekur lestina. More work to be done @TheOpen #TheOpen pic.twitter.com/v8zw0icrik— Louis Oosthuizen (@Louis57TM) July 15, 2021 Jordan Spieth og Brian Harman fylgja fast á hæla Oosthuizen á fimm höggum undir pari, en Harman fékk fjóra fugla á fyrstu fimm holum dagsins. Efsti maður heimslistans, Dustin Johnson, er í 19.sæti á tveim höggum undir pari, ásamt tólf öðrum kylfingum. Margir voru spenntir fyrir því að sjá Rory McIlroy í dag, en hann endaði daginn á pari og situr því 50.sæti ásamt 22 öðrum kylfingum. Rory wrestles himself back to par with a great birdie at the last He'll be looking forward to tomorrow #TheOpen pic.twitter.com/Lue75gjVZO— The Open (@TheOpen) July 15, 2021 Í maí síðastliðnum skráði Phil Mickelson sig í sögubækurnar þegar hann varð elsti kylfingurinn til að vinna risamót, mánuði fyrir 51 árs afmælið sitt. Hann fór hinsvegar ekki vel af stað í dag og eftir fimm holur var hann kominn með þrjá skolla og tvö pör. Hann kórónaði svo slæman dag sinn með tvöföldum skolla og lauk því deginum á tíu höggum yfir pari. Hann er því í neðsta sæti ásamt Ástralanum Deyen Lawson. The highest opening round score at The Open of Phil Mickelson's career. pic.twitter.com/GjzJUbCD0R— PGA TOUR (@PGATOUR) July 15, 2021 Stöðutöfluna er að finna inni á heimasíðu PGA. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Opna breska Golf Tengdar fréttir Fyrrverandi meistarar í efstu sætum Tveir fyrrverandi meistarar eru í toppsætunum eftir að hafa lokið fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. Fjöldi kylfinga á þó eftir að ljúka leik í dag. 15. júlí 2021 15:30 Tvífari kylfusveins Happys Gilmore fékk fyrsta örninn á Opna breska Bandaríkjamaðurinn ungi Will Zalatoris fékk fyrsta örninn á Opna breska meistaramótinu í golfi í ár. 15. júlí 2021 13:00 Draumabyrjun hjá Harman og Spieth fer vel af stað Hið sögufræga Opna breska meistaramót í golfi hófst á Royal St George's vellinum í dag. 15. júlí 2021 10:29 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
More work to be done @TheOpen #TheOpen pic.twitter.com/v8zw0icrik— Louis Oosthuizen (@Louis57TM) July 15, 2021 Jordan Spieth og Brian Harman fylgja fast á hæla Oosthuizen á fimm höggum undir pari, en Harman fékk fjóra fugla á fyrstu fimm holum dagsins. Efsti maður heimslistans, Dustin Johnson, er í 19.sæti á tveim höggum undir pari, ásamt tólf öðrum kylfingum. Margir voru spenntir fyrir því að sjá Rory McIlroy í dag, en hann endaði daginn á pari og situr því 50.sæti ásamt 22 öðrum kylfingum. Rory wrestles himself back to par with a great birdie at the last He'll be looking forward to tomorrow #TheOpen pic.twitter.com/Lue75gjVZO— The Open (@TheOpen) July 15, 2021 Í maí síðastliðnum skráði Phil Mickelson sig í sögubækurnar þegar hann varð elsti kylfingurinn til að vinna risamót, mánuði fyrir 51 árs afmælið sitt. Hann fór hinsvegar ekki vel af stað í dag og eftir fimm holur var hann kominn með þrjá skolla og tvö pör. Hann kórónaði svo slæman dag sinn með tvöföldum skolla og lauk því deginum á tíu höggum yfir pari. Hann er því í neðsta sæti ásamt Ástralanum Deyen Lawson. The highest opening round score at The Open of Phil Mickelson's career. pic.twitter.com/GjzJUbCD0R— PGA TOUR (@PGATOUR) July 15, 2021 Stöðutöfluna er að finna inni á heimasíðu PGA. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Opna breska Golf Tengdar fréttir Fyrrverandi meistarar í efstu sætum Tveir fyrrverandi meistarar eru í toppsætunum eftir að hafa lokið fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. Fjöldi kylfinga á þó eftir að ljúka leik í dag. 15. júlí 2021 15:30 Tvífari kylfusveins Happys Gilmore fékk fyrsta örninn á Opna breska Bandaríkjamaðurinn ungi Will Zalatoris fékk fyrsta örninn á Opna breska meistaramótinu í golfi í ár. 15. júlí 2021 13:00 Draumabyrjun hjá Harman og Spieth fer vel af stað Hið sögufræga Opna breska meistaramót í golfi hófst á Royal St George's vellinum í dag. 15. júlí 2021 10:29 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Fyrrverandi meistarar í efstu sætum Tveir fyrrverandi meistarar eru í toppsætunum eftir að hafa lokið fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. Fjöldi kylfinga á þó eftir að ljúka leik í dag. 15. júlí 2021 15:30
Tvífari kylfusveins Happys Gilmore fékk fyrsta örninn á Opna breska Bandaríkjamaðurinn ungi Will Zalatoris fékk fyrsta örninn á Opna breska meistaramótinu í golfi í ár. 15. júlí 2021 13:00
Draumabyrjun hjá Harman og Spieth fer vel af stað Hið sögufræga Opna breska meistaramót í golfi hófst á Royal St George's vellinum í dag. 15. júlí 2021 10:29