Stefnubreyting hjá Volkswagen Group Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. júlí 2021 07:01 Herbert Diess. Volkswagen kynnti á dögunum nýja stefnu fyrir Volkswagen samsteypuna. Volkswagen skilgreinir sig nú sem hugbúnaðardrifið ferðalausna fyrirtæki með áherslu á vörumerkin sín og tækni grundvöll sem með samlegðaráhrifum eflir og opnar nýjar leiðir í átt að nýjum tekjustraumum. „Við settum okkur markmið um að verða leiðandi á heimsvísu í rafknúnum ökutækjum og við erum komin vel á veg,“ sagði Herbert Diess forstjóri Volkswagen Group við kynningu á stefnunni. Stefnan ber nafnið New Auto og á að vera leiðarljós fyrir Volkswagen til ársins 2030. „Næstu róttæku breytingar verða byggðar á hugbúnaði og munu stuðla að auknu öryggi, snjallari og að endingu sjálfkeyrandi bílum. Þetta hefur þá þýðingu fyrir okkur að tækni, hraði og skölun mun skipta meira máli en í dag. Framtíðin er björt fyrir bílaiðnaðinn!“ bætti Diess við. Markmið Volkswagen Group eru að auka rekstraravöxtun í sölu fyrir árið 2025 úr 7-8% í 8-9% sem er grunnurinn að nýjum markmiðum. Volkswagen hefur eyrnamerkt 73 milljarða evra (um 10.686 milljarða króna) til að þróa tæknilausnir framtíðarinnar frá 2021 til og með 2025. Það verður áhugavert að fylgjast með þróun Volkswagen í framtíðinni. Vistvænir bílar Útblásturshneyksli Volkswagen Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent
„Við settum okkur markmið um að verða leiðandi á heimsvísu í rafknúnum ökutækjum og við erum komin vel á veg,“ sagði Herbert Diess forstjóri Volkswagen Group við kynningu á stefnunni. Stefnan ber nafnið New Auto og á að vera leiðarljós fyrir Volkswagen til ársins 2030. „Næstu róttæku breytingar verða byggðar á hugbúnaði og munu stuðla að auknu öryggi, snjallari og að endingu sjálfkeyrandi bílum. Þetta hefur þá þýðingu fyrir okkur að tækni, hraði og skölun mun skipta meira máli en í dag. Framtíðin er björt fyrir bílaiðnaðinn!“ bætti Diess við. Markmið Volkswagen Group eru að auka rekstraravöxtun í sölu fyrir árið 2025 úr 7-8% í 8-9% sem er grunnurinn að nýjum markmiðum. Volkswagen hefur eyrnamerkt 73 milljarða evra (um 10.686 milljarða króna) til að þróa tæknilausnir framtíðarinnar frá 2021 til og með 2025. Það verður áhugavert að fylgjast með þróun Volkswagen í framtíðinni.
Vistvænir bílar Útblásturshneyksli Volkswagen Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent