Silli kokkur er „Besti götubiti Íslands“ árið 2021 Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. júlí 2021 17:05 Silli kokkur var valinn „Besti götubiti Íslands“ árið 2021. Götubitahátíð Íslands Mikið var um dýrðir í Hljómskálagarðinum um helgina þegar Götubitahátíð Íslands fór fram og „Besti götubiti Íslands“ árið 2021 var valinn. Yfir fimmtán þúsund manns mættu á hátíðina. Keppnin „Besti götubiti Íslands“ var haldin í samstarfi við European Street Food Awards sem er stærsta götubitakeppni í heiminum í dag. Keppnin er haldin víðs vegar um Evrópu og mun Ísland vera með fulltrúa í lokakeppninni. Keppt var í þó nokkrum flokkum: Besti grænmetisrétturinn, besti smábitinn, götubiti fólksins, besta framsetningin og síðast en ekki síst „Besti götubitinn 2021“. Um fimmtán þúsund manns sóttu götubitahátíðina um helgina.Götubitahátíð Íslands Staðurinn Chikin vann tvo titla: Besti grænmetisrétturinn og besti smábitinn. Þá vann Just Wingin It - Vængjavagninn titilinn götubiti fólksins. Það var svo enginn annar er Silli kokkur sem var valinn „Besti götubiti Íslands 2021“. Í öðru sæti var matarvagninn Reykur BBQ og í þriðja sæti var Just Wingin It - Vængjavagninn. Dómnefnd skipuðu þau Óli Óla, veitingamaður, Binni Löve, áhrifavaldur, Helgi Svavar, matgæðingur, Shruthi Basapa frá Grapevine og Stefanía Thors, húsmóðir. Keppnin var haldin í fyrsta sinn árið 2019 og var það grænkeraveitingastaðurinn Jömm sem var fulltrúi Íslands í lokakeppninni sem þá fór fram í Malmö. Staðurinn Chikin vann tvo titla: Besti grænmetisrétturinn og besti smábitinn.Götubitahátíð Íslands Matur Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Götubitahátíð Íslands haldin við mikla viðhöfn um helgina Götubitahátíð Íslands 2021 og stærsta götubitakeppni í heimi European Street Food Awards verða haldnar í Hljómskálagarðinum í Reykjavík dagana 17.-18. júlí næstkomandi. 14. júlí 2021 08:00 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Keppnin „Besti götubiti Íslands“ var haldin í samstarfi við European Street Food Awards sem er stærsta götubitakeppni í heiminum í dag. Keppnin er haldin víðs vegar um Evrópu og mun Ísland vera með fulltrúa í lokakeppninni. Keppt var í þó nokkrum flokkum: Besti grænmetisrétturinn, besti smábitinn, götubiti fólksins, besta framsetningin og síðast en ekki síst „Besti götubitinn 2021“. Um fimmtán þúsund manns sóttu götubitahátíðina um helgina.Götubitahátíð Íslands Staðurinn Chikin vann tvo titla: Besti grænmetisrétturinn og besti smábitinn. Þá vann Just Wingin It - Vængjavagninn titilinn götubiti fólksins. Það var svo enginn annar er Silli kokkur sem var valinn „Besti götubiti Íslands 2021“. Í öðru sæti var matarvagninn Reykur BBQ og í þriðja sæti var Just Wingin It - Vængjavagninn. Dómnefnd skipuðu þau Óli Óla, veitingamaður, Binni Löve, áhrifavaldur, Helgi Svavar, matgæðingur, Shruthi Basapa frá Grapevine og Stefanía Thors, húsmóðir. Keppnin var haldin í fyrsta sinn árið 2019 og var það grænkeraveitingastaðurinn Jömm sem var fulltrúi Íslands í lokakeppninni sem þá fór fram í Malmö. Staðurinn Chikin vann tvo titla: Besti grænmetisrétturinn og besti smábitinn.Götubitahátíð Íslands
Matur Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Götubitahátíð Íslands haldin við mikla viðhöfn um helgina Götubitahátíð Íslands 2021 og stærsta götubitakeppni í heimi European Street Food Awards verða haldnar í Hljómskálagarðinum í Reykjavík dagana 17.-18. júlí næstkomandi. 14. júlí 2021 08:00 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Götubitahátíð Íslands haldin við mikla viðhöfn um helgina Götubitahátíð Íslands 2021 og stærsta götubitakeppni í heimi European Street Food Awards verða haldnar í Hljómskálagarðinum í Reykjavík dagana 17.-18. júlí næstkomandi. 14. júlí 2021 08:00