Bassi Maraj, Dóra Júlía og Floni á Húkkaraballinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. júlí 2021 08:50 Bassi Maraj, Floni og Dóra Júlía verða meðal þeirra sem halda uppi stuðinu á Húkkaraballinu í Vestmannaeyjum um aðra helgi. Vísir Floni, Bassi Maraj og Dóra Júlía verða meðal þeirra tónlistarmanna sem munu halda uppi stemningunni á Húkkaraballinu í Vestmannaeyjum í ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þjóðhátíðarnefnd. Auk þremenninganna munu Gugusar, Ingi Bauer, Snorri Ástráðs, Birgir Hákon, Luigi og fleiri óvæntir gestir troða upp á ballinu. Ballið markar upphaf Þjóðhátíðar í Eyjum og verður haldið fimmtudagskvöldið 29. júlí næstkomandi. Ingi Bauer og Snorri Ástráðs munu svo stýra partýinu á föstudagskvöldinu í Herjólfsdal ásamt Flóna, Séra Bjössa og Bassa Maraj. Eyjamaðurinn Sveinn Waage verður kynnir á laugardagskvöldinu og dagskráin ekki af verri endanum. Hluti tónlistarmannanna sem mun stíga stokk á Þjóðhátíð hefur verið kynntur. Í þeim hópi eru Bríet, Aron Can, FM95Blö, DJ Muscleboy, XXX Rottweiler hundar, Emmsjé Gauti, Aldamóta tónleikarnir, Cell 7, Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Jói Pé og Króli, Sprite Zero Klan, Hipsumhaps, Háski, Bandmenn, Stuðlabandið, Pálmi Gunnars, Guðrún Árný, Klara Elías, Sverrir Bergmann og Ragga Gísla. Í næstu viku verða svo síðustu atriði hátíðarinnar kynnt. Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Magnús Kjartan Eyjólfsson stýrir Brekkusöngnum Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins, mun stýra Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Brekkusöngurinn fer fram árlega á sunnudagskvöldi Þjóðhátíðar á stóra sviðinu í Herjólfsdal, sem verður þann 1. ágúst næstkomandi. 13. júlí 2021 09:02 Bríet í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Tónlistarkonan Bríet mun í fyrsta sinn spila á Þjóðhátíð um komandi Verslunarmannahelgi en auk hennar munu Aron Can, Cell 7, Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Bandmenn og Stuðlabandið spila á hátíðinni. 9. júlí 2021 08:57 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Auk þremenninganna munu Gugusar, Ingi Bauer, Snorri Ástráðs, Birgir Hákon, Luigi og fleiri óvæntir gestir troða upp á ballinu. Ballið markar upphaf Þjóðhátíðar í Eyjum og verður haldið fimmtudagskvöldið 29. júlí næstkomandi. Ingi Bauer og Snorri Ástráðs munu svo stýra partýinu á föstudagskvöldinu í Herjólfsdal ásamt Flóna, Séra Bjössa og Bassa Maraj. Eyjamaðurinn Sveinn Waage verður kynnir á laugardagskvöldinu og dagskráin ekki af verri endanum. Hluti tónlistarmannanna sem mun stíga stokk á Þjóðhátíð hefur verið kynntur. Í þeim hópi eru Bríet, Aron Can, FM95Blö, DJ Muscleboy, XXX Rottweiler hundar, Emmsjé Gauti, Aldamóta tónleikarnir, Cell 7, Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Jói Pé og Króli, Sprite Zero Klan, Hipsumhaps, Háski, Bandmenn, Stuðlabandið, Pálmi Gunnars, Guðrún Árný, Klara Elías, Sverrir Bergmann og Ragga Gísla. Í næstu viku verða svo síðustu atriði hátíðarinnar kynnt.
Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Magnús Kjartan Eyjólfsson stýrir Brekkusöngnum Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins, mun stýra Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Brekkusöngurinn fer fram árlega á sunnudagskvöldi Þjóðhátíðar á stóra sviðinu í Herjólfsdal, sem verður þann 1. ágúst næstkomandi. 13. júlí 2021 09:02 Bríet í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Tónlistarkonan Bríet mun í fyrsta sinn spila á Þjóðhátíð um komandi Verslunarmannahelgi en auk hennar munu Aron Can, Cell 7, Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Bandmenn og Stuðlabandið spila á hátíðinni. 9. júlí 2021 08:57 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Magnús Kjartan Eyjólfsson stýrir Brekkusöngnum Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins, mun stýra Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Brekkusöngurinn fer fram árlega á sunnudagskvöldi Þjóðhátíðar á stóra sviðinu í Herjólfsdal, sem verður þann 1. ágúst næstkomandi. 13. júlí 2021 09:02
Bríet í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Tónlistarkonan Bríet mun í fyrsta sinn spila á Þjóðhátíð um komandi Verslunarmannahelgi en auk hennar munu Aron Can, Cell 7, Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Bandmenn og Stuðlabandið spila á hátíðinni. 9. júlí 2021 08:57