Fimm hross týnd á fjöllum í rúma viku Samúel Karl Ólason skrifar 21. júlí 2021 11:19 Hér má sjá þrjú af hrossunum fimm sem týndust. Fimm hross sem fældust og hlupu á fjöll hafa verið týnd í rúma viku. Hrossin týndust skammt frá Gatfelli á Uxahryggjaleið, suðvestur af Skjaldbreið, á þriðjudagsmorgun í síðustu viku. Guðrún Jónsdóttir, sem á hrossin, segir í samtali við Vísi að búið sé að leita að þeim úr lofti en án árangurs. Hún segist í þeirri trú að hrossin væru í afréttum Biskupstunga. Fjögur hrossanna eru vön langferðum og Guðrún segir svæðið sem hrossin geta mögulega verið á vera mjög stórt. Í frétt Eiðfaxa frá því á mánudaginn segir að spor sem talin eru hafa verið eftir hrossin hafi fundist við Tindaskaga. Samkvæmt þeim hafi hrossin verið í norðurátt. Hrossin styggðust við Gatfell og spor fundust við Tindaskaga. Guðrún segist telja líklegast að hrossin séu í afréttum Biskupstunga.Loftmyndir Guðrún, sem býr í Flóa, segir þó að hross leiti oftast nær heim og fari í þá átt sem heima er. Því vill hún biðla til landeigenda og annarra í Biskupstungum að hafa augun hjá sér og vera í sambandi við sig ef hrossin sjást. Tvö hrossanna eru jörp, tvö eru rauð með stjörnu og eitt er bleikálótt. Verði einhver var við þau er hægt að vera í sambandi við Guðrúnu Jónsdóttur í síma 863-9526. Hestar Dýr Bláskógabyggð Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Guðrún Jónsdóttir, sem á hrossin, segir í samtali við Vísi að búið sé að leita að þeim úr lofti en án árangurs. Hún segist í þeirri trú að hrossin væru í afréttum Biskupstunga. Fjögur hrossanna eru vön langferðum og Guðrún segir svæðið sem hrossin geta mögulega verið á vera mjög stórt. Í frétt Eiðfaxa frá því á mánudaginn segir að spor sem talin eru hafa verið eftir hrossin hafi fundist við Tindaskaga. Samkvæmt þeim hafi hrossin verið í norðurátt. Hrossin styggðust við Gatfell og spor fundust við Tindaskaga. Guðrún segist telja líklegast að hrossin séu í afréttum Biskupstunga.Loftmyndir Guðrún, sem býr í Flóa, segir þó að hross leiti oftast nær heim og fari í þá átt sem heima er. Því vill hún biðla til landeigenda og annarra í Biskupstungum að hafa augun hjá sér og vera í sambandi við sig ef hrossin sjást. Tvö hrossanna eru jörp, tvö eru rauð með stjörnu og eitt er bleikálótt. Verði einhver var við þau er hægt að vera í sambandi við Guðrúnu Jónsdóttur í síma 863-9526.
Hestar Dýr Bláskógabyggð Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira