Öruggir sigrar ÍBV og Þórs Valur Páll Eiríksson skrifar 23. júlí 2021 20:01 Eyjamenn unnu góðan 4-1 sigur eftir að hafa lent undir. Tveir leikir voru á dagskrá í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. ÍBV og Þór unnu þar bæði örugga heimasigra. ÍBV tók á móti Grindavík í Vestmannaeyjum en aðeins þrjú stig skildu liðin að fyrir leik. ÍBV var í öðru sæti með 23 stig en Grindavík tveimur sætum neðar með 20 stig. Því var um að ræða mikilvægan leik í toppbaráttunni. Englendingurinn Dion Acoff skoraði fyrir Grindavík á 37. mínútu og gaf gestunum með því 1-0 forystu í leikhléi. Eyjamenn virðast hins vegar hafa tekið sig saman í andlitinu í hléi þar sem þeir skoruðu fjögur mörk gegn engu í síðari hálfleiknum. Sito, Guðjón Pétur Lýðsson, Stefán Ingi Sigurðarson og Tómas Bent Magnússon skoruðu eitt mark hver og tryggðu Eyjamönnum þannig 4-1 sigur. ÍBV er því með 26 stig í öðru sætinu, sex stigum á eftir toppliði Fram sem á leik inni. Grindavík er sem fyrr eð 20 stig en fer niður fyrir Fjölni í fimmta sæti vegna lakari markatölu eftir tap kvöldsins. Vinni Vestri sinn leik í umferðinni fara þeir upp fyrir Grindavík, þar sem þeir eru með 19 stig í sjöunda sæti. Á Akureyri tók Þór á móti Gróttu. Aðeins eitt stig skildi liðin að í töflunni, Grótta var með 17 stig í sjöunda sæti en Þór með stigi minna, sæti neðar. Þegar 55 mínútur voru liðnar af leiknum höfðu Þórsarar komist 4-0 yfir eftir tvö mörk Ásgeirs Marinó Baldvinssonar sitt hvort markið frá Jóhanni Helga Hannessyni og Fannari Daða Malmquist Gíslasyni. Grótta svaraði með tveimur mörkum frá Kjartani Kára Halldórssyni og Pétri Theódóri Árnasyni en gátu ekki komið í veg fyrir 4-2 tap. Þór fer með sigrinum upp í sjötta sæti deildarinnar, upp fyrir Gróttu og Vestra, en líkt og fram kemur að ofan á Vestri leik inni. ÍBV Þór Akureyri Lengjudeildin Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
ÍBV tók á móti Grindavík í Vestmannaeyjum en aðeins þrjú stig skildu liðin að fyrir leik. ÍBV var í öðru sæti með 23 stig en Grindavík tveimur sætum neðar með 20 stig. Því var um að ræða mikilvægan leik í toppbaráttunni. Englendingurinn Dion Acoff skoraði fyrir Grindavík á 37. mínútu og gaf gestunum með því 1-0 forystu í leikhléi. Eyjamenn virðast hins vegar hafa tekið sig saman í andlitinu í hléi þar sem þeir skoruðu fjögur mörk gegn engu í síðari hálfleiknum. Sito, Guðjón Pétur Lýðsson, Stefán Ingi Sigurðarson og Tómas Bent Magnússon skoruðu eitt mark hver og tryggðu Eyjamönnum þannig 4-1 sigur. ÍBV er því með 26 stig í öðru sætinu, sex stigum á eftir toppliði Fram sem á leik inni. Grindavík er sem fyrr eð 20 stig en fer niður fyrir Fjölni í fimmta sæti vegna lakari markatölu eftir tap kvöldsins. Vinni Vestri sinn leik í umferðinni fara þeir upp fyrir Grindavík, þar sem þeir eru með 19 stig í sjöunda sæti. Á Akureyri tók Þór á móti Gróttu. Aðeins eitt stig skildi liðin að í töflunni, Grótta var með 17 stig í sjöunda sæti en Þór með stigi minna, sæti neðar. Þegar 55 mínútur voru liðnar af leiknum höfðu Þórsarar komist 4-0 yfir eftir tvö mörk Ásgeirs Marinó Baldvinssonar sitt hvort markið frá Jóhanni Helga Hannessyni og Fannari Daða Malmquist Gíslasyni. Grótta svaraði með tveimur mörkum frá Kjartani Kára Halldórssyni og Pétri Theódóri Árnasyni en gátu ekki komið í veg fyrir 4-2 tap. Þór fer með sigrinum upp í sjötta sæti deildarinnar, upp fyrir Gróttu og Vestra, en líkt og fram kemur að ofan á Vestri leik inni.
ÍBV Þór Akureyri Lengjudeildin Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira