Sjálfboðaliðar óskast í selatalningu á morgun Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. júlí 2021 13:16 Mæting í selatalningu er klukkan 13:00 á morgun á Hvammstanga þar sem Selasetur Íslands er til húsa með safnið sitt. Aðsend Selatalning fer fram á morgun, sunnudaginn 25. júlí á Vatnsnes og Heggstaðanes í Húnaþingi vestra en tilgangur talningarinnar er að að fylgjast með fjölda og útbreiðslu sela á þessum slóðum. Óskað hefur verið eftir sjálfboðaliðum til að koma í talninguna en talið verður á hundrað kílómetra svæði. Það er Selasetur Íslands, sem stendur að talningunni en eitt af markmiðum Selasetursins er að fræða almenning um seli og um þær selarannsóknir sem selasetrið stendur fyrir. Það er meðal annars gert með útgáfu á rannsóknum í samstarfi við Hafró og Háskólann á Hólum og með sýningunni á Selasetrinu á Hvammstanga. Markmið með selatalningunni er því að styðja við frekari Páll L. Sigurðsson er framkvæmdastjóri Selasetursins og veit allt um talninguna á morgun. „Já, við erum að óska eftir sjálfboðaliðum til að hjálpa okkur því þetta eru 27 svæði, sem ná yfir 100 kílómetra og við þurfum hjálp. Sjálfboðaliðarnir koma fyrst á kynningu til okkar klukkan 13:00 á morgun og fá þá smá þjálfun hvernig þeir bera sig að við talninguna. Klukkan 15:00 byrjar talningin og allir eiga þá að vera komnir á sinn stað og þá byrja allir að ganga sitt svæði með fram fjörunni og telja alla selina sem þeir sjá, hvort sem þeir eru á landi eða sjó,“ segir Páll. Mikið af sel er á Vatnsnes og Heggstaðanes í Húnaþingi vestra og líkar dvölin þar vel. Selir verða 50 til 60 ára og þeir geta orðið um hundrað kíló.Aðsend Páll segir mikinn áhuga hjá fólki að koma og telja seli enda mjög skemmtilegt verkefni og hann hvetur alla áhugasama að koma og taka þátt á morgun. „Já endilega því þetta verður bara glæsilegt og við í Selasetrinu þurfum hjálp og þetta verður bara skemmtilegt og góð hreyfing. Það að sjá sel í sínu náttúrulega umhverfi er bara æðislegt.“ Páll L. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Selasetursins á Hvammstanga hvetur alla sem vilja að taka þátt í selatalningunni á morgun.Aðsend Húnaþing vestra Dýr Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Það er Selasetur Íslands, sem stendur að talningunni en eitt af markmiðum Selasetursins er að fræða almenning um seli og um þær selarannsóknir sem selasetrið stendur fyrir. Það er meðal annars gert með útgáfu á rannsóknum í samstarfi við Hafró og Háskólann á Hólum og með sýningunni á Selasetrinu á Hvammstanga. Markmið með selatalningunni er því að styðja við frekari Páll L. Sigurðsson er framkvæmdastjóri Selasetursins og veit allt um talninguna á morgun. „Já, við erum að óska eftir sjálfboðaliðum til að hjálpa okkur því þetta eru 27 svæði, sem ná yfir 100 kílómetra og við þurfum hjálp. Sjálfboðaliðarnir koma fyrst á kynningu til okkar klukkan 13:00 á morgun og fá þá smá þjálfun hvernig þeir bera sig að við talninguna. Klukkan 15:00 byrjar talningin og allir eiga þá að vera komnir á sinn stað og þá byrja allir að ganga sitt svæði með fram fjörunni og telja alla selina sem þeir sjá, hvort sem þeir eru á landi eða sjó,“ segir Páll. Mikið af sel er á Vatnsnes og Heggstaðanes í Húnaþingi vestra og líkar dvölin þar vel. Selir verða 50 til 60 ára og þeir geta orðið um hundrað kíló.Aðsend Páll segir mikinn áhuga hjá fólki að koma og telja seli enda mjög skemmtilegt verkefni og hann hvetur alla áhugasama að koma og taka þátt á morgun. „Já endilega því þetta verður bara glæsilegt og við í Selasetrinu þurfum hjálp og þetta verður bara skemmtilegt og góð hreyfing. Það að sjá sel í sínu náttúrulega umhverfi er bara æðislegt.“ Páll L. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Selasetursins á Hvammstanga hvetur alla sem vilja að taka þátt í selatalningunni á morgun.Aðsend
Húnaþing vestra Dýr Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira