Halda tónlistarhátíð þrátt fyrir allt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. júlí 2021 20:36 Jón Mýrdal, veitingamaður á Skuggabaldri. Stöð 2 Það styttist í Verslunarmannahelgi og vegna faraldurs kórónuveirunnar er ýmist búið að aflýsa eða fresta bæjarhátíðum um land allt. Þrátt fyrir það ætla veitingamenn á Skuggabaldri við Pósthússtræti að halda uppi fjöri í miðbæ Reykjavíkur. „Við hér á Skuggabaldri ákváðum að þó það kæmu takmarkanir vildum við bara vera jákvæðir, skemmta borgarbúum og öllum Íslendingum, þannig að við ætlum bara að hafa hér á Skuggabaldri Djass-hátíð frá föstudegi til laugardags,“ sagði Jón Mýrdal, veitingamaður, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Útihátíðir og bæjarhátíðir áttu margar að vera um komandi helgi en lang flestir gripu til þess ráðs að aflýsa eða fresta þeim vegna sóttvarnaaðgerða. Þar á meðal er Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum, Innipúkinn og Flúðir um Versló svo fáar einar hátíðir séu nefndar. Þeir sem ætla að halda sig á höfuðborgarsvæðinu munu þó geta heimsótt Austurvöll og notið ljúfra djass-tóna alla helgina. Jón segist ekki hræddur um að takmarkanir muni hafa áhrif á tónlistarveisluna. „Hér úti þurfum við ekki grímur ef veðrið er gott er markísa yfir og svona, inni er nógu mikið pláss á milli. Það verða ekki þúsund manns hérna en ef fólk mætir snemma eða á bókað borð þá verður hægt að passa það allt saman,“ segir Jón. „Það verður djassí-djamm, endilega allir að koma, þetta verður klikkað.“ Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir ÍBV íhugar að sækja um ríkisstyrk Formaður þjóðhátíðarnefndar segir nefndina íhuga að sækja um ríkisstyrk vegna tekjutaps ÍBV af því að fresta þurfi Þjóðhátíð annað árið í röð. Morgunblaðið greindi frá þessu í morgun. 28. júlí 2021 07:55 Ætla að halda Þjóðhátíð síðar í sumar Þjóðhátíðarnefnd ÍBV stefnir að því að halda Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum síðar í sumar. Hátíðina átti að halda um næstu helgi, Verslunarmannahelgi, en sóttvarnaraðgerðir hafa komið niður á því. 26. júlí 2021 20:30 Íbúar höfuðborgarsvæðisins sjá aftur til sólar í vikunni Veðurfræðingur segir að útlit sé fyrir að veðurblíðan á Norðausturlandi sé að síga á seinni hlutann. Hinsvegar fari hitatölur hækkandi á höfuðborgarsvæðinu. 25. júlí 2021 08:00 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
„Við hér á Skuggabaldri ákváðum að þó það kæmu takmarkanir vildum við bara vera jákvæðir, skemmta borgarbúum og öllum Íslendingum, þannig að við ætlum bara að hafa hér á Skuggabaldri Djass-hátíð frá föstudegi til laugardags,“ sagði Jón Mýrdal, veitingamaður, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Útihátíðir og bæjarhátíðir áttu margar að vera um komandi helgi en lang flestir gripu til þess ráðs að aflýsa eða fresta þeim vegna sóttvarnaaðgerða. Þar á meðal er Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum, Innipúkinn og Flúðir um Versló svo fáar einar hátíðir séu nefndar. Þeir sem ætla að halda sig á höfuðborgarsvæðinu munu þó geta heimsótt Austurvöll og notið ljúfra djass-tóna alla helgina. Jón segist ekki hræddur um að takmarkanir muni hafa áhrif á tónlistarveisluna. „Hér úti þurfum við ekki grímur ef veðrið er gott er markísa yfir og svona, inni er nógu mikið pláss á milli. Það verða ekki þúsund manns hérna en ef fólk mætir snemma eða á bókað borð þá verður hægt að passa það allt saman,“ segir Jón. „Það verður djassí-djamm, endilega allir að koma, þetta verður klikkað.“
Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir ÍBV íhugar að sækja um ríkisstyrk Formaður þjóðhátíðarnefndar segir nefndina íhuga að sækja um ríkisstyrk vegna tekjutaps ÍBV af því að fresta þurfi Þjóðhátíð annað árið í röð. Morgunblaðið greindi frá þessu í morgun. 28. júlí 2021 07:55 Ætla að halda Þjóðhátíð síðar í sumar Þjóðhátíðarnefnd ÍBV stefnir að því að halda Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum síðar í sumar. Hátíðina átti að halda um næstu helgi, Verslunarmannahelgi, en sóttvarnaraðgerðir hafa komið niður á því. 26. júlí 2021 20:30 Íbúar höfuðborgarsvæðisins sjá aftur til sólar í vikunni Veðurfræðingur segir að útlit sé fyrir að veðurblíðan á Norðausturlandi sé að síga á seinni hlutann. Hinsvegar fari hitatölur hækkandi á höfuðborgarsvæðinu. 25. júlí 2021 08:00 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
ÍBV íhugar að sækja um ríkisstyrk Formaður þjóðhátíðarnefndar segir nefndina íhuga að sækja um ríkisstyrk vegna tekjutaps ÍBV af því að fresta þurfi Þjóðhátíð annað árið í röð. Morgunblaðið greindi frá þessu í morgun. 28. júlí 2021 07:55
Ætla að halda Þjóðhátíð síðar í sumar Þjóðhátíðarnefnd ÍBV stefnir að því að halda Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum síðar í sumar. Hátíðina átti að halda um næstu helgi, Verslunarmannahelgi, en sóttvarnaraðgerðir hafa komið niður á því. 26. júlí 2021 20:30
Íbúar höfuðborgarsvæðisins sjá aftur til sólar í vikunni Veðurfræðingur segir að útlit sé fyrir að veðurblíðan á Norðausturlandi sé að síga á seinni hlutann. Hinsvegar fari hitatölur hækkandi á höfuðborgarsvæðinu. 25. júlí 2021 08:00