Aron Kristjáns vann Dag á Ólympíuleikunum í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2021 07:00 Aron Kristjánsson fagnar sigri með leikmönnum sínum í Barein í leikslok. AP/Pavel Golovkin Barein vann tveggja marka sigur á Japan, 32-30, í handboltakeppni Ólympíuleikanna í nótt og fagnaði þar sem fyrsta sigri sínum á leikunum en bæði lið voru búin að tapa þremur fyrstu leikjum sínum. Aron Kristjánsson, þjálfari Barein, stýrði sínum mönnum þar með til sögulegs sigurs en þetta var fyrsti sigur liðsins á Ólympíuleikum. Mohamed Ahmed og Husain Alsayyad skoruðu báðir sjö mörk í leiknum. Olympic debutants Bahrain secure an historic first Games win as they defeat Japan after a close battle #Olympics #Tokyo2020 pic.twitter.com/w10AjQ2EEn— International Handball Federation (@ihf_info) July 30, 2021 Lið Barein hafði tapað tveimur leikjum á mótinu með einu marki en núna höfðu strákarnir hans Arons taugarnar til að klára leikinn. Lærisveinar Dags í japanska liðinu töpuðu hins vegar fjórða leiknum í röð og eiga litla sem enga möguleika á því að komast áfram á leikunum sem eru vonbrigði fyrir heimamenn. Barein á aftur á móti enn möguleika á sæti í átta liða úrslitum en þá þurfa strákarnir hans Arons að vinna Egypta í lokaleiknum og treysta á hagstæð úrslit í öðrum leikjum. Japanar voru betri í fyrri hálfleik, náðu meðal annars 4-0 spretti, voru 9-7 yfir þegar hálfleikurinn var hálfnaður og leiddu að lokum með einu marki í hálfleik, 17-16. Tatsuki Yoshino fór á kostum í liði Japan í fyrri hálfleik og skoraði þá sex mörk. Barein tók frumkvæðið í byrjun seinni hálfleiks og var komið 23-21 yfir eftir níu mínútna leik. Japanir gáfu ekkert aftir og tókst að komast aftur yfir í 26-25 þegar tólf mínútur voru eftir. Lokamínúturnar voru æsispennandi en Mohamed Ali, markvörður Barein, sem hafði lítið sem ekkert getað allan leikinn varði þrisvar sinnum á síðustu fimm mínútum sem skipti sköpum. Barein svaraði með þremur mörkum í röð, sigldi aftur fram úr og vann tveggja marka sigur. Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Sjá meira
Aron Kristjánsson, þjálfari Barein, stýrði sínum mönnum þar með til sögulegs sigurs en þetta var fyrsti sigur liðsins á Ólympíuleikum. Mohamed Ahmed og Husain Alsayyad skoruðu báðir sjö mörk í leiknum. Olympic debutants Bahrain secure an historic first Games win as they defeat Japan after a close battle #Olympics #Tokyo2020 pic.twitter.com/w10AjQ2EEn— International Handball Federation (@ihf_info) July 30, 2021 Lið Barein hafði tapað tveimur leikjum á mótinu með einu marki en núna höfðu strákarnir hans Arons taugarnar til að klára leikinn. Lærisveinar Dags í japanska liðinu töpuðu hins vegar fjórða leiknum í röð og eiga litla sem enga möguleika á því að komast áfram á leikunum sem eru vonbrigði fyrir heimamenn. Barein á aftur á móti enn möguleika á sæti í átta liða úrslitum en þá þurfa strákarnir hans Arons að vinna Egypta í lokaleiknum og treysta á hagstæð úrslit í öðrum leikjum. Japanar voru betri í fyrri hálfleik, náðu meðal annars 4-0 spretti, voru 9-7 yfir þegar hálfleikurinn var hálfnaður og leiddu að lokum með einu marki í hálfleik, 17-16. Tatsuki Yoshino fór á kostum í liði Japan í fyrri hálfleik og skoraði þá sex mörk. Barein tók frumkvæðið í byrjun seinni hálfleiks og var komið 23-21 yfir eftir níu mínútna leik. Japanir gáfu ekkert aftir og tókst að komast aftur yfir í 26-25 þegar tólf mínútur voru eftir. Lokamínúturnar voru æsispennandi en Mohamed Ali, markvörður Barein, sem hafði lítið sem ekkert getað allan leikinn varði þrisvar sinnum á síðustu fimm mínútum sem skipti sköpum. Barein svaraði með þremur mörkum í röð, sigldi aftur fram úr og vann tveggja marka sigur.
Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Sjá meira